7 okt. 2020Á miðnætti tók í gildi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 966/2020 um breytingu á reglugerð 957/2020 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þessi setti auknar takmarkanir á starfsemi í sveitarfélögunum Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ og Kópavogsbæ, en þá helst það sem snýr að KKÍ er að keppni inniíþrótta er bönnuð á þessu svæði, auk þess sem æfingar innanhúss þeirra sem fæddir eru 2004 og fyrr eru bannaðar.
Meira