Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

A landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025 hefst í kvöld

22 nóv. 2024Í kvöld, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:30 í Laugardalshöll fer fram leikur Íslands og Ítalíu í A landsliði karla í undankeppni Eurobasket 2025. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja við strákana okkar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas dæmdi í Írlandi

22 nóv. 2024Davíð Tómas Tómasson dæmdi í gær leik Írlands og Azerbaijan í forkeppni fyrir forkeppni HM 2027 en leikið var í Írlandi.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 20 NÓVEMBER 2024

21 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Bjarki Þór dæmdi í Skotlandi

20 nóv. 2024Bjarki Þór Davíðsson dæmdi í kvöld leik Caledonia Gladiators og BLMA í Euro Cup kvenna en leikurinn fór fram í East Kilbride í Skotlandi. Meira
Mynd með frétt

FRESTAÐ | 1.deild karla

15 nóv. 2024Tveimur leikjum 1. deildar karla hefur verið frestað í kvöld vegna veðurs. Leikjum Þór Ak. - KV og Sindri - Hamar. Leikjunum hefur verið komið á dagskrá á morgun laugardaginn 16.nóvember eins og hér segir: Þór Ak. - KV, laugardaginn 16.nóvember kl.19:15 Sindri - Hamar, laugardaginn 16.nóvember kl.17:00Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 13 NÓVEMBER 2024

14 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Svíþjóð

13 nóv. 2024Davíð Tómas Tómasson dæmir í kvöld í Svíþjóð leik Norrköping og BC Sabah frá Azerbaijan. Meira
Mynd með frétt

A landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025

12 nóv. 2024A landslið karla leikur tvo leiki gegn Ítalíu í undankeppni Eurobasket 2025. Ítalía er sem stendur í 1. sæti riðilsins með tvo sigra í tveimur leikjum meðan Ísland eru í 3. sæti með 1 sigur og 1 tap. Efstu 3 sætin vinna sér þáttökurétt á Eurobasket 2025.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 8 NÓVEMBER 2024

9 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 6 NÓVEMBER 2024

7 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Fyrri leikur A landsliðs kvenna í undankeppni Eurobasket women 2025 er í kvöld

7 nóv. 2024Fyrri leikur A landsliðs kvenna í undankeppni Eurobasket Women 2025 er í kvöld þegar Ísland mætir Slóvakíu. Leikurinn er spilaður í Ólafssal á Ásvöllum og hefst leikurinn á slaginu kl. 19:30. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar okkar. Það verður frítt inn á leik í boði VÍS meðan húsrúm leyfir.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas dæmir í Finnlandi

7 nóv. 2024Það er ekki bara íslenska kvennalandsliðið sem á verkefni í forkeppni EuroBasket í kvöld. Davíð Tómas Tómasson mun dæma leik Finnlands og Slóveníu sem fer fram í Helsinki.Meira
Mynd með frétt

Framkvæmdastjóri KKÍ í leyfi frá störfum fram yfir alþingiskosningar

1 nóv. 2024Frá og með 5. nóvember mun framkvæmdastjóri KKÍ, Hannes S. Jónsson, verða í leyfi frá störfum fram yfir Alþingiskosningarnar 30. nóvember en eins og flestum ykkar er kunnugt um er hann í framboði til Alþingis. Þegar ljóst var að Hannes yrði á framboðslista óskaði hann eftir leyfi og hafa formaður og stjórn sambandsins samþykkt það. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 31 OKTÓBER 2024

31 okt. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025

31 okt. 2024Ísland mun leik tvo heimaleiki í þessum landsliðs glugga. Báðir leikir fara fram í Ólafssal í Hafnarfirði. Síðustu tveir leikir í riðlinum verða svo leiknir í febrúar. Ísland-Slóvakía fimmtudaginn 7. nóvember kl 19:30 Ísland-Rúmenía sunnudaginn 10. nóvember kl 17:00Meira
Mynd með frétt

16 liða úrslit í VÍS bikar Karla og kvenna

23 okt. 2024VÍS Bikarinn | 16 liða úrslit Dregið var í 16 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í Laugardalnum í dag. 16 liða úrslitin verða leikin dagana 7.-9. desember nk. og dregið verður í 8 liða úrslit VÍS bikarkeppninnar þann 12. desember. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 18.-23. mars nk. í Smáranum. Þar sem konurnar leika undanúrslit þann 18. mars, karlarnir 19. mars og úrslitaleikirnir sjálfir verða 22. mars.Meira
Mynd með frétt

Dregið í 16 liða bikarúrslitum í dag

23 okt. 2024Dregið verður í 16 liða úrslit VÍS bikarsins í Laugardalnum í dag kl.12:15. Hægt verður að fylgjast með í bikardrættinum hérna í beinni útsendingu. Eftirfarandi lið verða í pottinum.Meira
Mynd með frétt

32 liða VÍS bikarúrslit karla

20 okt. 202432 liða úrslit VÍS bikars karla verða leikin í dag og á morgun. Hér má sjá alla leiki sem fara fram í 32 liða bikarúrslitum VÍS. Einn leikur verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV, það er leikur ÍR og Vals sem er á dagskrá kl.19:15 í kvöld.Meira
Mynd með frétt

Ný dómarafræði og fleira frá dómaranefnd

17 okt. 2024Áherslur dómaranefndar, ný dómarfræði frá FIBA og þjálfaraáskorun leyfð.Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeið laugardaginn 19. október

9 okt. 2024Þann 19. október 2024 stendur KKÍ fyrir dómaranámskeiði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leiðbeinandi verður Bónusdeildar dómarinn Birgir Hjörvarsson. Námskeiðið hefst kl. 9:00 og stendur fram til kl. 17:00. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira