15 júl. 2025EuroBasket bikarinn, ásamt lukkudýri mótisins Marky Mark, heimsótti Ísland fyrstu daga júlímánaðar. Bikarinn hefur verið á ferð um Evrópu „trophy tour“ og stoppar hjá átta þjóðum af þeim tuttugu o gfjórum sem komust á mótið. Það er þeim fjórum þjóðum þar sem lokakeppnin fer fram ásamt þeim fjórum svokölluðum samstarfsþjóðum. Ísland og Pólland náðu samkomulagi um að Ísland spili í Póllandi á EuroBasket í haust og er Ísland því ein af þessum fjórum samstarfsþjóðum.
Meira