íðorðasafn Körfuknattleiks

Íðorðasafn og hugtök í Körfuknattleik
Guðmundur Þorsteinsson heitinn, fyrrum landsliðsmiðherji og þýðandi, tók upprunalega saman neðangreindan lista sem hér er uppfærður.


1. Leikstöður
pointguard: leikstjórnandi
number one: leikstjórnandi, ás
guard: bakvörður
shooting guard: skotbakvörður
number two: skotbakvörður, tvistur
off guard: skotbakvörður
forward: framherji
number three: skotframherji, þristur
shooting forward: skotframherji
power forward: kraftframherji
number four: kraftframherji, fjarki
center: miðherji, fimma
number five: miðherji
coach: aðalþjálfari
assistant coach: aðstoðarþjálfari
trainer: þrekþjálfari, styrktarþjálfari
physio: sjúkraþjálfari
sixth-man: fyrsti varamaður fyrir utan byrjunarliðið
bench: varamenn, varamannabekkur
player: leikmaður

2. Starfsmenn

referee: dómari, aðaldómari
umpire: dómari, aðstoðardómari
score-keeper: stigavörður
time-keeper: tímavörður
24 second time-keeper: 24 sekúndna tímavörður
statistiscian: tölfræði skrásetjari

3. Völlur og búnaður
court: völlur
back-court: bakvöllur, varnarvöllur
front court: framvöllur, sóknarvöllur
center ring: miðhringur, miðjuhringur
paint: vítateigur, teigurinn
basket: karfa
rim: hringur, körfuhringur
backboard eða board: spjald, körfuspjald
three-point line: þriggja-stiga lína
line: vítalína, leiklínur
down-low: undir körfunni
base-line: endalína
line: hliðarlína, útlínur vallarins, vítalína
free-throw line: vítalína
corner: horn

4. Skot og körfur
jump-shot: stökkskot
three-point shot: þriggja stiga skot, þriggja
three-pointer: þriggja stiga karfa
hook-shot: sveifluskot
sky-hook: sveifluskot, himnasveifla
baby-hook: lágsveifluskot
set-shot: skot úr kyrrstöðu
dunk: troðsla, troða
floater: hátt skot tekið fyrir innan þriggja stiga línunnar með því að hoppa áfram og skjóta í loftinu (oft yfir hávaxna varnamenn)
down-town: langt þriggja stiga skot
alley-oop: viðstöðulaus troðsla, lofttroðsla
tomahawk: troðsla, axartroðsla
reverse dunk: troðsla aftur fyrir höfuð
lay-up: sniðskot, skot í spjaldið
reverse lay-up: sniðskot undir körfu með snúningi, snúningssniðskot
finger-roll: fingravelta
fade-away: bakfallsskot, stokkið frá körfu í skotinu
buzzer: flautukarfa
foul-shot: vítaskot
air-ball: skot sem ekkert snertir, loftbolti, loftur
wide: skotið missir marks, fer ekki í hringinn
tip-in: blakskot, blakað í körfuna
teardrop: mjúkt stökkskot

5. Sókn og vörn
dribble: dripla, reka boltann, knattrak
cross-over: krossdripl, skæri, skæradripl, krossrek, krossstunga
cross-over: þversending
killer cross-over: banvæn skæri, banvæn krossstunga
step-back: afturstig, afturábak-skref
offense: sókn, sóknarleikur
defense: vörn, varnarleikur
defender: varnarmaður
zone-defense: svæðisvörn
man-for-man defense: maður á mann vörn
one-on-one: einn á einn
fast-brake: hraðaupphlaup
coast-to-coast: taka frákast í vörn, dripla og skora svo hinu megin (sami leikmaður)
open court: hraðaupphlaup, skyndisókn, í fámenni
press: pressuvörn
zone-press: svæðispressa
half-court press: pressa frá miðju, hálfvallarpressa
full-court press: pressa yfir allan völlinn, vallarpressa
high-post: við teiginn framanverðan, á vítalínunni
low-post: við teiginn aftanverðan, undir körfu
post-up: sóknarstaða (miðherja) við teiginn
double team: tvídekka
trap: tvídekka leikmann við hliðar/endalínu td. í pressuvörn
travel: skref
pass: sending
lob, lob-pass: hásending
assist: stoðsending
pivot: snúa
give and go: sending og hlaup
screen: hindrun, tálmi, veggur
pick and roll: veggur og velta, hjálparsókn, hindrun
loose-ball: laus bolti

6. Ýmislegt
agent: Umboðsmaður leikmanns
free-agent: leikmaður með lausan samning
from downtown: langt þriggja stiga skot
from the parking lot: langt þriggja stiga skot
fumble: klúður, ekki hafa vald á bolta
rebound: frákast
board/boards: frákast/fráköst
rebounder: frákastari
assist: stoðsending
steal: stolinn bolti
footwork: fótavinna, fótahreyfingar
moves: hreyfingar, tilþrif
play: leikaðferðir, spil
horse: asni
set up: setja upp
Bosman-player: Bosman-leikmaður (Evrópusambandsins)
drive the lane: brjótast upp að körfu
foul: víti, villa
flagrant foul: ásetningsvíti, ásetningsvilla
disqualifying foul: brottrekstrarvíti, brottrekstrarvilla
five fouls: fimm villur

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira