Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

VÍS bikar - Sindri - KV - seinkun

9 des. 2024Það er smá seinkun á leiknum Sindri - KV í 16 liða úrslitum í VÍS bikarnum útaf veðri. Leikurinn átti að fara fram kl. 19:15 en mun fara fram 19:45. Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni karla | 16 liða úrslit

8 des. 202416 liða úrslit í VÍS bikarkeppni karla hefjast í dag með þremur viðureignum og í beinni útsendingu á RÚV2 verður sýndur leikur Vals og Grindavíkur sem hefst kl.19:30. Á morgun mánudaginn 9. desember eru fimm leikir á dagskrá í 16 liða úrslitum og í beinni útsendingu á RÚV2 kl.19:30 fer fram leikur á milli Keflavíkur og Tindastóls, en þessi lið mættust í bikarúrslitum á síðasta keppnistímabili.Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni kvenna | 16 liða úrslit

7 des. 202416 liða úrslit í VÍS bikarkeppni kvenna hefjast í dag laugardaginn 7. desember og fara fram sex viðureignir. Nágrannaslagur á milli Njarðvíkur og Keflavíkur hefst kl.16:00 í beinni útsendingu á RÚV. 16 liða úrslitum kvenna lýkur á sunnudeginum 8. desember þegar Valur tekur á móti Haukum kl.17:00 og er leikurinn í beinni útsendingu á RÚV2. Grindavík er komið áfram í 8 liða úrslit þar sem Snæfell hefur dregið lið sitt úr keppni í VÍS bikarnum.Meira
Mynd með frétt

Fyrstu körfuboltahjólastólarnir fyrir börn komnir í hús

6 des. 2024Allir með er verkefni íþróttahreyfingarinnar sem gengur útá að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn í íþróttum. Kannanir sýna að einungis 4% fatlaðra barna 17 ára og yngri eru í virku íþróttastarfi, með Allir með verkefninu er stefnt að því að breyta þessu og fjölga fötluðum börnum í íþróttastarfinu.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 5 DESEMBER 2024

5 des. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Æfingahópar yngri landsliða

5 des. 2024Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið sína fyrstu æfingahópa. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna og U20 ára liðin hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur. Meira
Mynd með frétt

U 20 ára kvennalandslið þiggur boð í A-deild

28 nóv. 2024KKÍ hefur þegið boð FIBA Europe um að leika í A deild U20 kvenna á á næsta ári. Ástæðan fyrir boði FIBA Europe er sú að eitt land dró sitt lið úr keppni A-deildar og samkvæmt reglum FIBA Europe er það liðið sem endaði í 4. sæti í B-deild þegar síðasta EM fór fram sem boðið er sætið.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 27 NÓVEMBER 2024

28 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas dæmir í Póllandi

28 nóv. 2024Davíð Tómas Tómasson dæmir í kvöld leik Polski Cukier Lublin og Panathinaikos frá Grikklandi en leikurinn fer fram í Póllandi og er hluti af Euro Cup kvenna.Meira
Mynd með frétt

Jóhannes dæmir í Skotlandi

27 nóv. 2024Jóhannes Páll Friðriksson dæmir í kvöld leik í East Kilbride í Skotlandi milli Caledonia Gladiators og Neptunas Amberton frá Litháen í Euro Cup kvenna.Meira
Mynd með frétt

A landslið karla spilar í kvöld á Ítalíu í undankeppni Eurobasket 2025

25 nóv. 2024Síðari leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá í kvöld, mánudaginn 25.nóvember en hann fer fram í Reggio Emilia á Ítalíu. Leikurinn verður sýndur á RÚV 2 og hefst leikurinn klukkan 19:30.Meira
Mynd með frétt

A landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025 hefst í kvöld

22 nóv. 2024Í kvöld, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:30 í Laugardalshöll fer fram leikur Íslands og Ítalíu í A landsliði karla í undankeppni Eurobasket 2025. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja við strákana okkar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas dæmdi í Írlandi

22 nóv. 2024Davíð Tómas Tómasson dæmdi í gær leik Írlands og Azerbaijan í forkeppni fyrir forkeppni HM 2027 en leikið var í Írlandi.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 20 NÓVEMBER 2024

21 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Bjarki Þór dæmdi í Skotlandi

20 nóv. 2024Bjarki Þór Davíðsson dæmdi í kvöld leik Caledonia Gladiators og BLMA í Euro Cup kvenna en leikurinn fór fram í East Kilbride í Skotlandi. Meira
Mynd með frétt

FRESTAÐ | 1.deild karla

15 nóv. 2024Tveimur leikjum 1. deildar karla hefur verið frestað í kvöld vegna veðurs. Leikjum Þór Ak. - KV og Sindri - Hamar. Leikjunum hefur verið komið á dagskrá á morgun laugardaginn 16.nóvember eins og hér segir: Þór Ak. - KV, laugardaginn 16.nóvember kl.19:15 Sindri - Hamar, laugardaginn 16.nóvember kl.17:00Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 13 NÓVEMBER 2024

14 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Svíþjóð

13 nóv. 2024Davíð Tómas Tómasson dæmir í kvöld í Svíþjóð leik Norrköping og BC Sabah frá Azerbaijan. Meira
Mynd með frétt

A landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025

12 nóv. 2024A landslið karla leikur tvo leiki gegn Ítalíu í undankeppni Eurobasket 2025. Ítalía er sem stendur í 1. sæti riðilsins með tvo sigra í tveimur leikjum meðan Ísland eru í 3. sæti með 1 sigur og 1 tap. Efstu 3 sætin vinna sér þáttökurétt á Eurobasket 2025.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 8 NÓVEMBER 2024

9 nóv. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira