Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Úrslitakeppnin · Domino's deild karla í kvöld!

16 maí 2021Í kvöld hefjast tvö eingvígi í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla þegar Þór Þorlákshöfn tekur á móti Þór Akureyri kl. 19:15 og Valur og KR mætast kl. 20:15. Leikur Vals og KR verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Báðir leikir kvöldsins á sínum stað í lifandi tölfræði á KKI.is.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppnin hefst í kvöld í Domino's deild karla · Leikir 1

15 maí 2021Úrslitakeppni Domino's deildar karla fer af stað í kvöld en fyrstu tveir leikirnir fara fram í tveimur einvígum og verða báðir sýndir í beinni á Stöð 2 Sport! Fyrst mætast Stjarnan og Grindavík kl. 18:15 og svo kl. 20:15 mætast deildarmeistarar Keflavíkur og Tindastóll.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 15. MAÍ 2021

15 maí 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni 1. deildar karla | leikdagar í undanúrslitum

14 maí 2021Leiktímar í undanúrslitum 1. deildar karla liggja nú fyrir. Leikjadagskrá hefur einnig verið birt á mótavef kki.is.Meira
Mynd með frétt

Reynir S. sigurvegarar 2. deildar karla

14 maí 2021Reynir S. hafði sigur gegn ÍA í úrslitaleik 2. deildar karla nú fyrr í kvöld 107-95.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppnin hefst í kvöld í Domino's deild kvenna · Leikir 1

14 maí 2021Það er komið að upphafi úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld en fyrstu tveir leikirnir fara fram og verða báðir sýndir í beinni á Stöð 2 Sport! Fyrst mætast Haukar og Keflavík kl. 18:15 og svo kl. 20:15 mætast Valur og Fjölnir. Domino's Körfuboltakvöld fer svo yfir gang mála eftir seinni leik kvöldsins í beinni!Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 13. MAÍ 2021

14 maí 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppnin · Domino's deild karla

14 maí 2021Framundan er úrslitakeppni Domino's deildanna og hefst úrslitakeppni karla á morgun laugardaginn 15. maí. Fyrsti leikdagur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla er laugardaginn 15. maí. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 31. maí. Liðin sem mætst (sæti í deild í sviga):Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 12. MAÍ 2021

13 maí 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna 2021 hefst í kvöld!

13 maí 2021Í kvöld hefst 8-liða úrslitakeppni 1. deildar kvenna þar sem liðin leika um að fara upp í Domino's deildina að ári. Í fyrstu umferð þarf að vinna tvo leiki til að fara í undanúrslit. Leikdagar eru eins í öllum viðureignunu, 13. og 16. maí fyrir leiki eitt og tvö og svo 19. maí (ef þess þarf) fyrir oddaleiki. Hér eru leikir liðanna í 8-liða úrslitunum og sæti þeirra (í sviga) í deildinni: Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar karla - leikdagar í undanúrslitum

12 maí 2021Leiktímar í 8 liða úrslita Domino's deildar karla liggja nú fyrir, allflestir leikir 8 liða úrslita verða sýndir á Stöð 2 Sport. Leikjadagskrá hefur einnig verið birt á kki.is. Leikir þann 22. maí eru fyrr en vant er um helgar vegna úrslitakvölds Eurovision.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna - leikdagar í undanúrslitum

12 maí 2021Leiktímar í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna liggja nú fyrir, en allir leikir undanúrslita verða sýndir á Stöð 2 Sport. Leikjadagskrá hefur einnig verið birt á mótavef kki.is.Meira
Mynd með frétt

Valur er B-liðameistari karla

12 maí 2021B lið Vals í meistaraflokki karla hafði sigur gegn Njarðvík B í úrslitaleik B liða meistaraflokks í Origo-höllinni í gærkvöldi.Meira
Mynd með frétt

Úrslitaleikur B-liða 2021

11 maí 2021Í kvöld fer fram úrslitaleikur B-liða 2021 þegar Valur-b og Njarðvík-b mætst í Origo-höllinni að Hlíðarenda kl. 19:30. Liðin eru efstu tvö liðin í 2. deild karla en reglur segja til um að b-lið leika sín á milli um íslandsmeistaratitil B-liða og eiga ekki kost á að fara upp um deild. Til úrslita í 2. deild leika Reynir S. og ÍA á föstudaginn kemur. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari 7. flokks stúlkna 2021

10 maí 2021Úrslitamót 7. flokks stúlkna var leikið í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ um helgina. Það var lið Stjörnunnar sem fór með sigur af hólmi en stelpurnar unnu alla sína leiki og urðu Íslandsmeistarar 2021. KR varð í öðru sæti og þar á eftir Grindavík, Keflavík og Njarðvík. Þjálfari liðsins er Danielle Rodriguez. KKÍ óskar stelpunum og Stjörnunni til hamingju með titilinn en hann er merkilegur fyrir þær sakir að þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill sem kvennaflokkur Stjörnunnar vinnur í sögu félagsins!Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari 7. flokks drengja 2021

10 maí 2021Leikið var til úrslita í DHL-höllinni í Vesturbænum í 7. flokki drengja um helgina. Það var Stjarnan sem stóð uppi sem sigurvegari þar sem þeir unni alla leikina sína og varð liðið þar með Íslandsmeistari 2021. Með Stjörnunni léku um helgina og urðu í 2.-5. sæti KR, Njarðvík, Grindavík og UMFK. Þjálfari liðsins er Óskar Þór Þorsteinsson. KKÍ óskar strákunum og Stjörnunni til hamingju með titilinn!Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Lokaumferðin 2020-2021 í kvöld!

10 maí 2021Í kvöld verður leikin lokaumferð Domino's deildar karla og er mikil spenna fyrir leikjum kvöldsins. Öll umferðin fer fram kl. 19:15 og mun Stöð 2 Sport sýna beint frá Val-Grindavík og þá verður einnig allt það helsta frá Njarðvík-Þór Þ. varpað inn ef þurfa þykir. Mikil spenna er í fallbaráttunni sem og baráttunni um að komast í úrslitakeppnina og í baráttunni um sætin sem veita heimavallarrétt í henni.Meira
Mynd með frétt

Sigmundur dæmdi sinn tvöþúsundasta leik

7 maí 2021Sigmundur Már Herbertsson dæmdi leik Hauka og Hattar í Dominosdeild karla í gær, þessi leikur var 2000. leikurinn sem Sigmundur dæmir í mótum á vegum KKÍ og er hann aðeins annar dómarinn sem nær þeim áfanga. Rögnvaldur Hreiðarsson sem dæmdi með Sigmundi í gær var að dæma leik númer 2036.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Keflavík-Valur í beinni í kvöld

7 maí 2021Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla. Fyrst eigast við Þórs liðin Þór Þ. og Þór Akureyri kl. 18:15. Í kjölfarið mætast svo Keflavík og Valur kl. 20:15 og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni 1. deildar karla 2021 hefst í kvöld!

7 maí 2021Í kvöld hefst 8-liða úrslitakeppni 1. deildar karla milli liðanna sem enduðu í 2.-9. sæti í deildarkeppninni í vetur. Breiðablik urðu deildarmeistarar og fara beint upp í Domino's deildina að ári og nú leika hin liðin um hitt lausa sætið. Í fyrstu umferð þarf að vinna tvo leiki til að fara í undanúrslit. Hér eru leikir liðanna í 8-liða úrslitunum og sæti þeirra (í sviga) í deildinni:Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira