Félagaskiptaeyðublað

Allir leikmenn sem leikið hafa leik í móti á vegum KKÍ eru félagsbundnir því félagi. Þeir sem kjósa að skipta um félag þurfa að skila inn útfylltu félagskiptaeyðublaði sem er hér að neðan.

Eingöngu félagaskiptaóskir sem undirrituð eru bæði af leikmanni (eða forsvarsmanni yngri en 18 ára) og forsvarsmanni félags sem leikmaðurinn yfirgefur. Að auki þurfa félög að vera skuldlaus við KKÍ sé leikmaðurinn eldri en 20 ára (gengin upp úr ungmennaflokki). 

Félagaskipti lúta að öðru leyti Reglugerð um félagaskipti hverju sinni.
Hér fyrir neðan er útfyllanlegt skjal fyrir félagaskipti:

Félagaskiptaeyðublað KKÍ.pdf

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira