Útikörfur · Söluaðilar

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um útikörfur og söluaðila þeirra.
KKÍ bendir áhugasömum um að kanna hverju sinni hvað er í boði og leita upplýsinga.

Almennt:
Rétt hæð (efri brún á hring) er 3.05 m. eða 305 cm.
Alls ekki fara hærra, frekar neðar ef þess þarf.
Minniboltahæð er 260 cm (upp í 12 ára)


Rudi heildsala:
Hægt að senda tölvupóst á rudi@rudi.is varðandi verð og afhendingu.
 
Pure 2 Improve Færanleg útikarfa.
- Stærðir: Hringur: 45 cm.Spjald: 110 x 76 x 4 cm. Stillanleg hæð 230–305 cm.
- Hægt að fylla botninn af sandi/vatni til að þyngja körfuna.
 
Pure 2improve | Portable Basketball Stand Deluxe Ø45 CMAltís, Hafnarfirði
s:  510-2030 · Theódór Sigurðsson
- Ýmsar lausnir, bæði spjöld og/eða hringir, net og frístandandi/færanlegar körfur · www.scheldesports.com

- Molten körfuboltar, keppnis- og úti/plastboltar í öllum stærðum og gerðum


Sport-Court
s: 896-5243 · Sigurður Ingimundarson
- Vandaðar útikörfur m/glerspjaldi og góðum hring m/ dempara
- Undirlag (plastmottur með leiklínum) Má sleppa, hægt að kaupa sér

STK - Sport og tæki Hveragerði
- Porter útikörfur (vandaðar)
- Hringir (stakir)

Jóhann Helgi og co. 
s. 565 1048 / s: 840-7744 · http://www.johannhelgi.is/
- útikörfur t.d fyrir skólalóðir. Hægt að fá úr járni (járnspjald, keðjunet)


Kone lyftur (gamla Vélsmiðja Benóný Hannessonar)
(Tengiliður s: 896-2404 Höddi). Hafa smíðað körfur fyrir bæjarfélög.
- Útikörfur af gamla skólanum, tréspjöld og járnhringir
- plexigler spjöld (sérsmíði)

Byko, Altís Hafnarfirði, Húsasmiðjan og Costco
Athugið hvað er til hverju sinni
- Hringir og/eða spjöld (Spalding) fást í Byko
- Frístandandi körfur á staur, bílskúrsfestingar fást í Byko
- Frístandandi körfur (Lifetime) sem hægt er að hækka og lækka. Demparahringir.


Annað · útikörfur sem hægt er að kaupa að utan:
a) Líta út fyrir að vera vandaðar körfur. Hægt að velja um venjulegt net eða keðju, 3 tegundir af hring.
www.basketball-goals.com/econogoal35.html

b) Svipuð útfærsla og að ofan:
www.achillionsports.com/gared-economy-gooseneck-steel-3515.html


Mál á körfuspjaldi:
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira