Þjálfarasaga úrvalsdeildar kvenna til 2023

 

Þjálfarasaga úrvalsdeildar kvenna í körfubolta
Hér á eftir fer yfirlit yfir þjálfarasögu 1. deildar kvenna sem varð Úrvalsdeild kvenna 2007 í körfubolta og er talið aftur á bak, það er nýjustu tímabilin eru fremst. Þessi grein er enn í vinnslu og verður fyllt inn í eyðurnar jafnt og þétt auk þess nýjustu tímabilin verða uppfærð.

Deildarkeppnin:

Subway deild kvenna 2024
Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson) 
Haukar (Bjarni Magnússon og svo Ingvar Guðjónsson)
Valur (Hjalti Þór Vilhjálmsson)
Njarðvík (Rúnar Ingi Erlingsson)
Grindavík (Þorleifur Ólafsson)

Fjölnir (Kristjana Eir Jónsdóttir)
Breiðablik (Ívar Ásgrímsson)
Stjarnan (Arnar Guðjónsson)
Þór Akureyri (Daníel Halldórsson)

Subway deild kvenna 2023
Keflavík (Hörður Axel Vilhjálmsson)
Haukar (Bjarni Magnússon)
Valur (Ólafur Jónas Sigurðsson)
Njarðvík (Rúnar Ingi Erlingsson)
Grindavík (Þorleifur Ólafsson)
Fjölnir (Kristjana Eir Jónsdóttir)
Breiðablik (Ívar Ásgrímsson)
ÍR (Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir)

Subway deild kvenna 2022
Valur (Ólafur Jónas Sigurðsson)
Haukar (Bjarni Magnússon)
Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson) 
 Fjölnir (Halldór Karl Þórsson)
Breiðablik (Ívar Ásgrímsson)
Skallagrímur (Goran Miljevic, síðan Nebjosja Knezevic (drógu lið sitt úr keppni)
Grindavík (Þorleifur Ólafsson)
Njarðvík (Rúnar Ingi Erlingsson) 

 Dominos-deild kvenna 2021
1. Valur 18-3 (Ólafur Jónas Sigurðsson)
2. Haukar 15-6 (Bjarni Magnússon)
3. Keflavík 14-7 (Jón Halldór Eðvaldsson)
  4. Fjölnir 14-7 (Halldór Karl Þórsson)
5. Breiðablik 8-13 (Ívar Ásgrímsson)
6. Skallagrímur 8-13 (Guðrún Ámundadóttir)
7. Snæfell 5-16 (Halldór Steingrímsson)
8. KR 2-19 (Francisco Garcia 0-2, Mike Denzel 2-17)

Dominos-deild kvenna 2020
1. Valur 22-3 (Darri Freyr Atlason)
  2. KR 18-7 (Benedikt Guðmundsson)
  3. Keflavík 16-8 (Jón Halldór Eðvaldsson)
  4. Skallagrímur 15-10 (Guðrún Ámundadóttir)
  5. Haukar 14-11 (Ólöf Helga Pálsdóttir 13-9, Bjarni Magnússon 1-1, Ari Gunnarsson 0-1)
  6. Snæfell 8-16 (Gunnlaugur Smárason)
  7. Breiðablik 4-21 (Ívar Ásgrímsson)
  8. Grindavík 2-23 (Jóhann Árni Ólafsson)

  Dominos-deild kvenna 2019
1. Valur 22-6 (Darri Freyr Atlason)
  2. Keflavík 21-7 (Jón Guðmundsson)
  3. Stjarnan 18-10 (Pétur Már Sigurðsson)
  4. KR 16-12 (Benedikt Guðmundsson)
  5. Snæfell 16-12 (Baldur Þorleifsson)
  6. Haukar 9-19 (Ólöf Helga Pálsdóttir)
  7. Skallagrímur 6-22 (Ari Gunnarsson 3-6, Guðrún Ámundadóttir 0-1, Biljana Stankovic 3-15)
  8. Breiðablik 4-24 (Margrét Sturlaugsdóttir 1-12, Antonio d'Albero 3-12)

  Dominos-deild kvenna 2018
1. Haukar 21-7 (Ingvar Guðjónsson)
  2. Keflavík 20-8 (Sverrir Þór Sverrisson)
  3. Valur 19-9 (Darri Freyr Atlason)
  4. Skallagrímur 14-14 (Ricardo Gonzáles Dávila 7-8, Ari Gunnarsson 7-6)
  5. Stjarnan 14-14 (Pétur Már Sigurðsson)
  6. Snæfell 12-16 (Ingi Þór Steinþórsson)
  7. Breiðablik 11-17 (Hildur Sigurðardóttir)
  8. Njarðvík 1-27 (Hallgrímur Brynjólfsson 0-16, Ragnar Ragnarsson 1-11)

Dominos-deild kvenna 2017
1. Snæfell 22-6 (Ingi Þór Steinþórsson)
2. Keflavík 22-6 (Sverrir Þór Sverrisson)
3. Skallagrímur 19-9 (Manuel Angel Rodriguez)
  4. Stjarnan 14-14 (Pétur Már Sigurðsson)
  5. Valur 12-16 (Ari Gunnarsson)

6. Njarðvík 5-23 (Agnar Már Gunnarsson)
  7. Haukar 8-20 (Ingvar Þór Guðjónsson)
  8. Grindavík 5-23 (Björn Steinar Brynjólfsson 2-5, Bjarni Magnússon 1-6, Ellert Magnússon 0-1, Jóhann Þór Ólafsson 0-5, Páll Axel Vilbergsson 2-7)


Dominos-deild kvenna 2016 
1. Haukar 22-2 (Ingvar Þór Guðjónsson & Andri Þór Kristinsson & Helena Sverrisdóttir 17-2, Ingvar Þór Guðjónsson 5-0)
2. Snæfell 21-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. Valur 13-11 (Ari Gunnarsson)
4. Grindavík 12-12 (Daníel Guðni Guðmundsson)
5. Keflavík 10-14 (Margrét Sturlaugsdóttir 6-6, Marín Rós Karlsdóttir 0-0 (bikarleikur), Sverrir Þór Sverrisson 4-8)
6. Stjarnan (Baldur Ingi Jónasson 3-15, Berry Timmermans 0-6)
7. Hamar 3-21 (Árni Þór Hilmarsson 0-0 (Undirbúningstímabil), Daði Steinn Arnarsson 0-4, Oddur Benediktsson 3-17)
KR-Hætti við þátttöku


Dominos-deild kvenna 2015 
1. Snæfell 25-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
2. Keflavík 22-6 (Sigurður Ingimundarson)
3. Haukar 18-10(Ívar Ásgrímsson)
4. Grindavík 17-11 (Sverrir Þór Sverrisson)
5. Valur 15-13 (Ágúst Björgvinsson)
6. Hamar 6-22 (Hallgrímur Brynjólfsson)
7. KR 5-23 (Finnur Jónsson 3-11, Hörður Unnsteinsson 2-12)
8. Breiðablik 4-24 (Andri Þór Kristinsson)

Dominos-deild kvenna 2014 
1. Snæfell 25-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
2. Haukar 19-9 (Bjarni Magnússon)
3. Keflavík 16-12 (Andy Johnston)
4. Valur 14-14 (Ágúst Björgvinsson)
5. KR 11-17 (Yngvi Páll Gunnlaugsson)
6. Hamar 11-17 (Hallgrímur Brynjólfsson)
7. Grindavík 9-19 (Jón Halldór Eðvaldsson 7-15, Lewis Clinch 2-4)
8. Njarðvík 7-21 (Nigel Moore 2-12, Agnar Mar Gunnarsson 5-9)

Dominos-deild kvenna 2013 
1. Keflavík 23-5 (Sigurður Ingimundarson)
2. Snæfell 21-7 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. KR 18-10 (Finnur Freyr Stefánsson)
4. Valur 16-12 (Ágúst Björgvinsson)
5. Haukar 13-15 (Bjarni Magnússon)
6. Grindavík 9-19 (Bragi Magnússon 0-5, Ellert Magnússon 1-1, Crystal Smith 8-13)
7. Njarðvík 8-20 (Lele Hardy)
8. Fjölnir 4-24 (Ágúst Jensson)

Iceland Express deild kvenna 2012 
1. Keflavík 21-7 (Falur Harðarson)
2. Njarðvík 20-8 (Sverrir Þór Sverrisson)
3. Snæfell 16-12 (Ingi Þór Steinþórsson)
4. Haukar 15-13 (Bjarni Magnússon)
5. KR 13-15 (Hrafn Kristjánsson 0-0, Ari Gunnarsson 12-11, Finnur Freyr Stefánsson 1-4)
6. Valur 12-16 (Ágúst Björgvinsson)
7. Fjölnir 9-19 (Bragi Magnússon)
8. Hamar 6-22 (Lárus Jónsson)
Grindavík - Hætti við þátttöku

Iceland Express deild kvenna 2011 
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. Hamar {14-0,4-2} 18-2 (Ágúst Björgvinsson)
2. Keflavík {11-3,4-2} 15-5 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. KR {9-5,3-3} 12-8 (Hrafn Kristjánsson)
4. Haukar {6-8,1-5} 7-13 (Henning Henningsson)
B-deild:
1. Njarðvík {4-10,6-0} 10-10 (Sverrir Þór Sverrisson)
2. Snæfell {6-8,2-4} 8-12 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. Grindavík {3-11,3-3} 6-14 (Jóhann Þór Ólafsson)
4. Fjölnir {3-11,1-5} 4-16 (Eggert Maríuson 0-7, Bjarni Magnússon / Örvar Þór Kristjánsson 1-0, Bragi Magnússon 3-9)

Iceland Express deild kvenna 2010 
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. KR {14-0,4-2} 18-2 (Benedikt Guðmundsson)
2. Hamar {9-5,3-3} 12-8 (Ágúst Björgvinsson)
3. Keflavík {8-6,4-2} 12-8 (Jón Halldór Eðvaldsson)
4. Grindavík {10-4,1-5} 11-9 (Jóhann Þór Ólafsson)
B-deild:
1. Haukar {6-8,6-0} 12-8 (Henning Henningsson)
2. Snæfell {3-11,3-3} 6-14 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. Njarðvík {4-10,2-4} 6-14 (Unndór Sigurðsson)
4. Valur {2-12,1-5} 3-17 (Ari Gunnarsson)

Iceland Express deild kvenna 2009 
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. Haukar {13-1,4-2} 17-3 (Yngvi Gunnlaugsson)
2. Keflavík {11-3,4-2} 15-5 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. KR {8-6,3-3} 11-9 (Jóhannes Árnason)
4. Hamar {9-5,1-5} 10-10 (Ari Gunnarsson)
B-deild:
1. Valur {7-7,5-1} 12-8 (Robert Hodgson)
2. Grindavík {4-10,4-2} 8-12 (Pétur Rúrik Guðmundsson)
3. Snæfell {3-11,3-3} 6-14 (Högni Högnason)
4. Fjölnir {1-13,0-6} 1-19 (Patrick Oliver)

Iceland Express deild kvenna 2008 
1. Keflavík 20-4 (Jón Halldór Eðvaldsson)
2. KR 16-8 (Jóhannes Árnason)
3. Grindavík 16-8 (Igor Beljanski)
4. Haukar 14-10 (Yngvi Gunnlaugsson)
5. Valur 11-13 (Robert Hodgson)
6. Hamar 6-18 (Ari Gunnarsson)
7. Fjölnir 1-23 (Nemanja Sovic 0-4, Gréta María Grétarsdóttir 1-19)
Breiðablik - Hætti við þátttöku

Iceland Express deild kvenna 2007 
1. Haukar 19-1(Ágúst Björgvinsson)
2. Keflavík 14-6 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. Grindavík 14-6 (Unndór Sigurðsson)
4. ÍS 7-13 (Ívar Ásgrímsson)
5. Hamar 3-17 (Andri Þór Kristinsson 1-14, Ari Gunnarsson 2-3)
6. Breiðablik 3-17 (Magnús Ívar Guðfinnsson 0-7, Yngvi Gunnlaugsson 3-10)

Iceland Express deild kvenna 2006 
1. Haukar 19-1 (Ágúst Björgvinsson)
2. Grindavík 14-6 (Unndór Sigurðsson)
3. Keflavík 12-8 (Sverrir Þór Sverrisson)
4. ÍS 11-9 (Ívar Ásgrímsson)
5. Breiðablik 2-18 (Thomas Foldbjerg)
6. KR (Bojan Desnica) 2-18
KR tók sæti Njarðvíkur sem hætti við þátttöku

1. deild kvenna 2005 
1. Keflavík 17-3 (Sverrir Þór Sverrisson)
2. Grindavík 13-7 (Örvar Þór Kristjánsson 3-0, Henning Henningsson 10-7)
3. Haukar 11-9 (Ágúst Björgvinsson)
4. ÍS 11-9 (Unndór Sigurðsson)
5. Njarðvík 6-14 (Jón Júlíus Árnason 5-12, Agnar Már Gunnarsson 1-2)
6. KR 2-18 (Gréta María Grétarsdóttir)

1. deild kvenna 2004 
1. Keflavík 17-3 (Hjörtur Harðarson)
2. ÍS 13-7 (Ívar Ásgrímsson)
3. KR 12-8 (Gréta María Grétarsdóttir)
4. Grindavík 9-11(Pétur Karl Guðmundsson)
5. Njarðvík 7-13 (Andrea Gaines, spilandi 5-5, Jón Júlíus Árnason 2-8)
6. ÍR 2-18 (Hlynur Skúli Auðunsson)

1. deild kvenna 2003 
1. Keflavík 18-2 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2. KR 12-8 (Ósvaldur Knudsen 10-8, Atli Freyr Einarsson 2-0)
3. Grindavík 10-10 (Eyjólfur Guðlaugsson)
4. Njarðvík 8-12 (Einar Árni Jóhannsson)
5. ÍS 7-13 (Ívar Ásgrímsson)
6. Haukar 5-15 (Predrag Bojovic)

1. deild kvenna 2002 
1. ÍS 16-4 (Ívar Ásgrímsson)
2. KR 14-6 (Keith Vassell)
3. Keflavík 13-7 (Anna María Sveinsdóttir, á bekk 7-3, spilandi 6-4)
4. Grindavík 12-8 (Unndór Sigurðsson)
5. Njarðvík 4-16 (Ísak Tómasson 1-9, Einar Árni Jóhannsson 3-7)
6. KFÍ 1-19 (Karl Jónsson 1-7, Krste Serafimoski 0-10, Guðni Guðnason 0-2)

1. deild kvenna 2001 
1. KR 12-4 (Henning Henningsson)
2. Keflavík 11-5 (Kristinn Einarsson 5-3, Kristinn Óskarsson 6-2)
3. KFÍ 10-6 (Karl Jónsson)
4. ÍS 7-9 (Ósvaldur Knudsen)
5. Grindavík 0-16 (Pétur Rúrik Guðmundsson)

1. deild kvenna 2000 
1. KR 18-2 (Óskar Kristjánsson)
2. Keflavík 18-2 (Kristinn Einarsson)
3. ÍS 11-9 (Ósvaldur Knudsen)
4. Tindastóll 6-14 (Jill Wilson, spilandi)
5. KFÍ 5-15 (Karl Jónsson)
6. Grindavík 2-18 (Alexander Ermolinskij 1-17, Páll Axel Vilbergsson 1-1)

VÍS-deild kvenna 1999 
1. KR 20-0 (Óskar Kristjánsson)
2. ÍS 15-5 (Ívar Ásgrímsson)
3. Keflavík 12-8 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
4. Grindavík 6-14 Ellert Sigurður Magnússon)
5. Njarðvík 4-16 (Júlíus Valgeirsson)
6. ÍR 3-17 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna 1998 
1. Keflavík 13-3 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2. KR 13-3 (Chris Armstrong)
3. Grindavík 8-8 (Jón Guðmundsson 6-6, Pétur Guðmundsson 2-2)
4. ÍS 6-10 (Pétur Ingvarsson)
5. ÍR 0-16 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna 1997 
1. Keflavík 18-0 (Jón Guðmundsson)
2. KR 14-4 (Benedikt Guðmundsson 7-1, Svali H. Björgvinsson 7-3)
3. ÍS 11-7 (Pétur Ingvarsson)
4. Grindavík 10-8 (Ellert Sigurður Magnússon)
5. Njarðvík 7-11 (Jón Guðbrandsson 6-10, Einar Árni Jóhannsson 1-1)
6. ÍR 2-16 (Antonio Vallejo)
7. Breiðablik 1-17 (Birgir Mikaelsson)

1. deild kvenna 1996 
1. Keflavík 16-2 (Sigurður Ingimundarson)
2. Grindavík 14-4 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
3. KR 14-4 (Óskar Kristjánsson)
4. Breiðablik 14-4 (Sigurður Hjörleifsson)
5. ÍR 9-9 (Jón Jörundsson 3-3, Eggert Garðarsson 6-6)
6. Njarðvík 9-9 (Suzette Sargeant, spilandi)
7. Tindastóll 6-12 (Kári Marisson)
8. Valur 5-13 (Stefán Arnarson)
9. ÍS 2-16 (Ólafur Guðmundsson)
10. ÍA 1-17 (Jón Þór Þórðarson)

1. deild kvenna 1995 
1. Keflavík 21-3 (Sigurður Ingimundarson)
2. Breiðablik 20-4 (Sigurður Hjörleifsson)
3. KR 16-8 (Óskar Kristjánsson)
4. Grindavík 15-9 (Nökkvi Már Jónsson)
5. Valur 12-12 (Svali H. Björgvinsson)
6. Tindastóll 11-13 (Kári Marisson)
7. ÍS 8-16 (Birgir Mikaelsson)
8. Njarðvík 4-20 (Valur Ingimundarson)
9. ÍR 1-23 (Jón Örn Guðmundsson)

1. deild kvenna 1994 
1. Keflavík 17-1 (Sigurður Ingimundarson)
2. KR 15-3 (Stefán Arnarson)
3. Grindavík 10-8 (Pálmi Ingólfsson 4-3, Nökkvi Már Jónsson 6-5)
4. Tindastóll 8-10 (Kári Marisson)
5. Valur 7-11 (Jón Bender)
6. ÍS 6-12 (Ágúst Líndal)
7. ÍR 0-18 (Einar Ólafsson 0-13, Bragi Reynisson 0-3, Jón Jörundsson 0-2)

1. deild kvenna 1993 
1. Keflavík 15-0 (Sigurður Ingimundarson)
2. ÍR 8-7 (Helgi Jóhannsson)
3. KR 7-8 (Stefán Arnarson)
4. Grindavík 6-9 (Dan Krebbs 4-5, Pálmi Ingólfsson 2-4)
5. Tindastóll 5-10 (Kári Marisson)
6. ÍS 4-11 (Ágúst Líndal)

1. deild kvenna 1992 
1. Keflavík 19-1 (Sigurður Ingimundarson)
2. Haukar 16-4 (Ingvar Jónsson)
3. ÍR 11-9 (Kristján Sigurður F Jónsson 5-4, Helgi Jóhannsson 6-5)
4. ÍS 6-14 (Jóhann A. Bjarnason)
5. Grindavík 4-16 (Dan Krebbs 4-15, Pálmi Ingólfsson 0-1)
6. KR 4-16 (Guðni Ólafur Guðnason)

1. deild kvenna 1991 
1. ÍS 11-4 (Jóhann A. Bjarnason)
2. Keflavík 11-4 (Falur Harðarson)
3. Haukar 11-4 (Ívar Ásgrímsson)
4. ÍR 9-6 (Kristján Sigurður F Jónsson )
5. KR 3-12 (Guðni Ólafur Guðnason)
6. Grindavík 0-15 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna 1990 
1. Keflavík 16-2 (John Veargason 2-0, Falur Harðarson 14-2)
2. Haukar 13-5 (Ívar Ásgrímsson)
3. ÍS 11-7 (Jóhann A. Bjarnason)
4. ÍR 9-9 (Thomas Lee)
5. Njarðvík 7-11 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
6. Grindavík 4-14 (Guðmundur Bragason)
7. KR 3-15 (Sigurður Hjörleifsson)

1. deild kvenna 1989 
1. Keflavík 16-2 (Jón Kr. Gíslason)
2. ÍR 12-6 (Jón Jörundsson)
3. KR 11-7 (Sigurður Hjörleifsson)
4. ÍS 11-7 (Tómas Holton)
5. Njarðvík 11-7 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
6. Haukar 6-12 (Pálmar Sigurðsson)
7. Grindavík 0-18 (Douglas Harvey)

1. deild kvenna 1988 
1. Keflavík 15-3 (Jón Kr. Gíslason)
2. ÍS 14-4 (Tómas Holton)
3. ÍR 13-5 (Jón Jörundsson)
4. Haukar 8-10 (Ívar Ásgrímsson)
5. Grindavík 7-11 (Brad Casey)
6. Njarðvík 3-15 (Helgi Rafnsson)
7. KR 3-15 (Emelía Sigurðardóttir 2-8 (spilandi), Jóhannes Kristbjörnsson 1-7)

1. deild kvenna 1987 
1. KR 17-1 (Ágúst Líndal)
2. Keflavík 14-4 (Guðbrandur Stefánsson)
3. ÍS 12-6 (Jean West, spilandi)
4. Haukar 9-9 (Pálmar Sigurðsson)
5. ÍR 5-13 (Kristján Oddsson)
6. Njarðvík 4-14 (Hreiðar Hreiðarsson)
7. Grindavík 2-16 (Richard Ross)

1. deild kvenna 1986 
1. KR 9-1 (Ágúst Líndal)
2. ÍS 6-4 (Kolbrún Jónsdóttir)
3. Keflavík 4-6 (Guðbrandur Stefánsson)
4. Haukar 4-6 (Ingimar Jónsson)
5. ÍR 4-6 (Benedikt Ingþórsson)
6. Njarðvík 3-7 (Valur Ingimundarson)

1. deild kvenna 1985 
1. KR 14-2 (Ingimar Jónsson)
2. Haukar 11-5 (Kolbrún Jónsdóttir)
3. ÍS 7-9 (Guðný Eiríksdóttir)
4. ÍR 7-9 (Hreinn Þorkelsson)
5. Njarðvík 1-15 (Jónas Jóhannesson)

1. deild kvenna 1984 
1. ÍS 12-4 (Guðný Eiríksdóttir)
2. ÍR 12-4 (Kristinn Jörundsson)
3. Haukar 9-7 (Kolbrún Jónsdóttir)
4. Njarðvík 5-11 (Jón Kr. Gíslason)
5. KR 2-14 (Ágúst Líndal 2-12, Jón Sigurðsson 0-2)

1. deild kvenna 1983 
1. KR 16-0 (Stewart Johnson)
2. ÍR 8-8 (Jim Dooley)
3. ÍS 7-9 (Gísli Gíslason)
4. Njarðvík 5-11 (Alex Gilbert 2-1, Bill Kotterman 3-10)
5. Haukar 4-12 (Kolbrún Jónsdóttir)

1. deild kvenna 1982 
1. KR 13-3 (Stewart Johnson)
2. ÍS 13-3 (Dennis McGuire 7-3, Patrick Bock 6-0)
3. Laugdælir 10-6 (Hilmar Gunnarsson)
4. Njarðvík 2-14 (Danny Shouse)
5. ÍR 2-14 (Robert Stanley)

1. deild kvenna 1981 
1. KR 5-3 (Sigurður Hjörleifsson)
2. ÍS 4-4 (Mark Coleman)
3. ÍR 3-5 (Einar Ólafsson)

Úrslitakeppnin:

Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2021
Íslandsmeistarar:
Valur 6-0 (Ólafur J. Sigurðsson)
Annað sæti:
Haukar 3-3 (Bjarni Magnússon)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 0-3 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Fjölnir 0-3 (Halldór Karl Þórsson)

  Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2019

Íslandsmeistarar:
Valur 6-3 (Darri Freyr Atlason)
Annað sæti:
Keflavík 5-5 (Jón Guðmundsson)
Tap í undanúrslitum:
Stjarnan 2-3 (Pétur Már Sigurðsson)
KR 1-3 (Benedikt Guðmundsson)

Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2018
Íslandsmeistarar:
Haukar 6-2 (Ingvar Þór Guðjónsson)
Annað sæti:
Valur 5-4 (Darri Freyr Atlason)
Tap í undanúrslitum:
Skallagrímur 0-3 (Ari Gunnarsson)
Keflavík 1-3 (Sverrir Þór Sverrisson)

  Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2017

Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-3 (Sverrir Þór Sverrisson)
Annað sæti:
Snæfell 4-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
Tap í undanúrslitum:
Skallagrímur 2-3 (Manuel Angel Rodriguez)
Stjarnan 0-3 (Pétur Már Sigurðsson)

Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2016
Íslandsmeistarar:
Snæfell 6-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Annað sæti:
Haukar 5-5 (Ingvar Þór Guðjónsson)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 2-3 (Daníel Guðni Guðmundsson)
  Valur 0-3 (Ari Gunnarsson)

Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2015
Íslandsmeistarar:
  Snæfell 6-1 (Ingi Þór Steinþórsson)
Annað sæti:
  Keflavík 3-3 (Sigurðu Þ. Ingimundarson)
Tap í undanúrslitum:
  Haukar 0-3 (Ívar Ásgrímsson)
  Grindavík 1-3 (Sverrir Þór Sverrisson)


Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2014 
Íslandsmeistarar:
Snæfell 6-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Annað sæti:
Haukar 3-3 (Bjarni Magnússon)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 0-3 (Andy Johnston)
Valur 2-3 (Ágúst Björgvinsson)

Domino´s deild kvenna úrslitakeppni 2013 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-3 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 4-4 (Finnur Freyr Stefánsson)
Tap í undanúrslitum:
Snæfell 1-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
Valur 2-3 (Ágúst Björgvinsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2012 
Íslandsmeistarar:
Njarðvík 6-2 (Sverrir Þór Sverrisson)
Annað sæti:
Haukar 4-3 (Bjarni Magnússon)
Tap í undanúrslitum:
Snæfell 1-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
Keflavík 0-3 (Falur Harðarson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2011 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-1 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Annað sæti:
Njarðvík 5-5 (Sverrir Þór Sverrisson)
Tap í undanúrslitum:
KR 3-3 (Hrafn Kristjánsson)
Hamar 2-3 (Ágúst Björgvinsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Snæfell 0-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Haukar 0-2 (Henning Henningsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2010 
Íslandsmeistarar:
KR 6-2 (Benedikt Guðmundsson)
Annað sæti:
Hamar 5-5 (Ágúst Björgvinsson)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 4-3 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Haukar 2-3 (Henning Henningsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Snæfell 0-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Grindavík 0-2 (Jóhann Þór Ólafsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2009 
Íslandsmeistarar:
Haukar 6-3 (Yngvi Gunnlaugsson)
Annað sæti:
KR 7-4 (Jóhannes Árnason)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 0-3 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Hamar 3-3 (Ari Gunnarsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Valur 0-2 (Rob Hodgson)
Grindavík 1-2 (Pétur Rúrik Guðmundsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2008 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-0 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Annað sæti:
KR 3-5 (Jóhannes Árnason)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 2-3 (Igor Beljanski)
Haukar 0-3 (Yngvi Gunnlaugsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2007 
Íslandsmeistarar:
Haukar 6-3 (Ágúst S. Björgvinsson)
Annað sæti:
Keflavík 4-4 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 2-3 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 1-3 (Unndór Sigurðsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2006 
Íslandsmeistarar:
Haukar 5-1 (Ágúst S. Björgvinsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Sverrir Þór Sverisson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 0-2 (Unndór Sigurðsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2005 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sverrir Þór Sverisson)
Annað sæti:
Grindavík 2-3 (Henning Henningsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Unndór Sigurðsson)
Haukar 0-2 (Ágúst S. Björgvinsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2004 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Hjörtur Harðarson 1-1, Sigurður Ingimundarson 4-0)
Annað sæti:
ÍS 2-3 (Ívar Ásgrímsson)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Pétur Karl Guðmundsson)
KR 0-2 (Gréta María Grétarsdóttir)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2003 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-0 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Annað sæti:
KR 2-4 (Ósvaldur Knudsen)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Eyjólfur Guðlaugsson)
Njarðvík 0-2 (Einar Árni Jóhannsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2002 
Íslandsmeistarar:
KR 5-3 (Keith Vassell)
Annað sæti:
ÍS 4-3 (Ívar Ásgrímsson)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 1-2 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Girndavík 0-2 (Unndór Sigurðsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2001 
Íslandsmeistarar:
KR 5-0 (Henning Henningsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Kristinn Óskarsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Ósvaldur Knudsen)
KFÍ 0-2 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2000 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-2 (Kristinn Einarsson 4-2, Sigurður Ingimundarson 1-0)
Annað sæti:
KR 4-3 (Óskar Kristjánsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Ósvaldur Knudsen)
Tindastóll 0-2 (Jill Wilson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1999 
Íslandsmeistarar:
KR 5-0 (Óskar Kristjánsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-4 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 0-2 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1998 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Annað sæti:
KR 3-3 (Chris Armstrong 2-1, Óskar Kristjánsson 1-2)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Pétur Ingvarsson)
Grindavík 0-2 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1997 
Íslandsmeistarar:
Grindavík 5-0 (Ellert Sigurður Magnússon)
Annað sæti:
KR 2-3 (Svali H. Björgvinsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Pétur Ingvarsson)
Keflavík 0-2 (Jón Guðmundsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1996 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 3-3 (Óskar Kristjánsson)
Tap í undanúrslitum:
Breiðablik 0-2 (Sigurður Hjörleifsson)
Grindavík 0-2 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1995 
Íslandsmeistarar:
Breiðablik 5-1 (Sigurður Hjörleifsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Sigurður Ingimundarson)
Tap í undanúrslitum:
KR 1-2 (Óskar Kristjánsson)
Grindavík 0-2 (Nökkvi Már Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1994 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-2 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 4-3 (Stefán Arnarson)
Tap í undanúrslitum:
Tindastóll 0-2 (Kári Marisson)
Grindavík 0-2 (Nökkvi Már Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1993 
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 2-3 (Stefán Arnarson)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Pálmi Ingólfsson)
ÍR 0-2 (Helgi Jóhannsson)

Lið eftir lið:

Breiðablik
1994-95 Sigurður Hjörleifsson 20-4 (2.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1995-96 Sigurður Hjörleifsson 14-4 (4.) + 0-2 í úk.
1996-97 Birgir Mikaelsson 1-17 (7.)
2005-06 Thomas Foldbjerg 2-18 (5.)
2006-07 3-17 (6.) Magnús Ívar Guðfinnsson 0-7, Yngvi Gunnlaugsson 3-10
2007-08 Hætti við þátttöku
2014-15 Andri Már Kristinsson 4-24 (8.)
2017-18 Hildur Sigurðardóttir 11-17 (7.)
2018-19 4-24 (8.) Margrét Sturlaugsdóttir 1-12, Antonio d'Alberto 3-12
2019-20 Ívar Ásgrímsson 4-21 (7.)
2020-21 Ívar Ásgrímsson 8-13 (5.)

Fjölnir

2007-08 1-23 (7.) Nemanja Sovic 0-4, Gréta María Grétarsdóttir 1-19
2008-09 Patrick Oliver 1-19 (8.)
2010-11 4-16 (8.) Eggert Maríuson 0-7, Bjarni Magnússon / Örvar Þór Kristjánsson 1-0, Bragi Magnússon 3-9
2011-12 Bragi Magnússon 9-19 (7.)
  2
012-13 Ágúst Jensson 4-24 (8.)
2020-21 Halldór Karl Þórsson 14-7 (4.) + 0-3 í úk.

Grindavík
1986-87 Richard Ross 2-16 (7.)
1987-88 Brad Casey 7-11 (5.)
1988-89 Douglas Harvey 0-18 (7.)
1989-90 Guðmundur Bragason 14-4 (6.)
1990-91 Ellert S. Magnússon 0-15 (6.)
1991-92 4-16 (5.) Dan Krebbs 4-15, Pálmi Ingólfsson 0-1
1992-93 6-9 (4.) Dan Krebbs 4-5, Pálm Ingólfsson 2-4 + 1-2 í úk.
1993-94 10-8 (3.) Pálmi Ingólfsson 4-3, Nökkvi Már Jónsson 6-5 + 0-2 í úk.
1994-95 Nökkvi Már Jónsson 15-9 (4.) + 0-2 í úk.
1995-96 Friðrik Ingi Rúnarsson 14-4 (2.) + 0-2 í úk.
1996-97 Ellert S. Magnússon 10-8 (4.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
1997-98 8-8 (3.) Jón Guðmundsson 8-8, Pétur R. Guðmundsson 2-2 + 0-2 í úk. Ellert S. Magnússon
1998-99 Ellert S. Magnússon 6-14 (4.) + 0-2 í úk.
1999-2000 2-18 (6.) Alexander Ermolinskij 1-17, Páll Axel Vilbergsson 1-1
2000-01 Pétur R. Guðmundsson 0-15 (5.)
2001-02 Unndór Sigurðsson 12-8 (4.) + 0-2 í úk.
2002-03 Eyjólfur Guðlaugsson 10-10 (3.) + 1-2 í úk.
2003-04 Pétur K. Guðmundsson 9-11 (4.) + 1-2 í úk.
2004-05 13-7 (2.) (Örvar Þór Kristjánsson 3-0, Henning Henningsson 10-7 + 2-3 í úk.(2.) 
2005-06 Unndór Sigurðsson 14-6 (2.) + 0-2 í úk.
2006-07 Unndór Sigurðsson 14-6 (3.) + 1-3 í úk.
2007-08 Igor Beljanski 16-8 (3.) + 2-3 í úk.
2008-09 Pétur Rúrik Guðmundsson 8-12 (6.) + 1-2 í úk.
2009-10 Jóhann Þór Ólafsson 11-9 (5.) + 0-2 í úk.
2010-11 Jóhann Þór Ólafsson 6-14 (7.)
2012-13 9-19 (6.), Bragi Magnússon 0-5, Ellert Magnússon 1-1, Crystal Smith 8-13
2013-14 9-19 (7.), Jón Halldór Eðvaldsson 7-15, Lewis Clinch 2-4)
2014-15 Sverrir Þór Sverrisson 
17-11 (4.)+ 1-3 í úk. 
2015-16 Daníel Guðni Guðmundsson 12-12 (4.) + 2-3 í úk.
2016-17 Björn Steinar Brynjólfsson 2-5, Bjarni Magnússon 1-5, Ellert Magnússon 0-1, Jóhann Þór Ólafsson 0-5, Páll Axel Vilbergsson 2-9, 5-23 (8.)
2019-20 Jóhann Þór Ólafsson 2-23 (8.)

Hamar
2006-07 3-17 (5.), Andri Þór Kristinsson 1-14, Ari Gunnarsson 2-3
2007-08 Ari Gunnarsson 6-18 (6.)
2008-09 Ari Gunnarsson 10-10 (4.) + 3-3 í úk.
2009-10 Ágúst Björgvinsson 12-8 (2.) + 5-5 í úk.
2010-11 Ágúst Björgvinsson 18-2 (1.) + 2-3 í úk.(2.)
2011-12 Lárus Jónsson 6-22 (8.)
2013-14 Hallgrímur Brynjólfsson 11-17 (6.)
2014-15 Hallgrímur Brynjólfsson 6-22 (6.)
2015-16 Oddur Benediktsson 3-21 (7.)


Haukar
1982-83 Kolbrún Jónsdóttir 4-12 (5.)
1983-84 Kolbrún Jónsdóttir 9-7 (3.)
1984-85 Kolbrún Jónsdóttir 11-5 (2.)
1985-86 Ingimar Jónsson 4-6 (4.)
1986-87 Pálmar Sigurðsson 9-9 (4.)
1987-88 Ívar Ásgrímsson 8-10 (4.)
1988-89 Pálmar Sigurðsson 6-12 (6.)
1989-90 Ívar Ásgrímsson 13-5 (2.)
1990-91 Ívar Ásgrímsson 11-4 (3.)
1991-92 Ingvar Jónsson 16-4 (2.)
2002-03 Predrag Bojovic 5-15 (6.)
2004-05 Ágúst S. Björgvinsson 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2005-06 Ágúst S. Björgvinsson 19-1 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
2006-07 Ágúst S. Björgvinsson 19-1 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM) 
2007-08 Yngvi Gunnlaugsson 14-10 (4.) + 0-3 í úk.
2008-09 Yngvi Gunnlaugsson 17-3 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM) 
2009-10 Henning Henningsson 12-8 (5.) + 2-3 í úk.
2010-11 Henning Henningsson 7-13 (4.) + 0-2 í úk.
2011-12 Bjarni Magnússon 15-13 (4.) + 4-3 í úk.(2.)
2012-13 Bjarni Magnússon 13-15 (5.) 
2013-14 Bjarni Magnússon 19-9 (2.) + 3-3 í úk.(2.)
2014-15 Ívar Ásgrímsson 18-10 (3.) + 0-3 í úk.
2015-16 Ingvar Þór Guðjónsson 22-2 (1.) + 5-5 í úk. (2.)
2016-17 Ingvar Þór Guðjónsson 8-20 (7.)
2017-18 Ingvar Þór Guðjónsson 21-7 (1.)+ 6-2 í úk.(ÍSLM) 
2018-19 Ólöf Helga Pálsdóttir 9-19 (6.)
2019-20 14-11 (5.) Ólöf Helga Pálsdóttir 13-9, Bjarni Magnússon 1-1, Ari Gunnarsson 0-1
2020-21 Bjarni Magnússon 15-6 (2.) + 3-3 í úk.(2.)

ÍA
1995-96 Jón Þór Þórðarson 1-17 (10.)

ÍR
1980-81 Einar Ólafsson 3-5 (3.)
1981-82 Robert Stanley 2-14 (5.)
1982-83 Jim Dooley 8-8 (2.)
1983-84 Kristinn Jörundsson 12-4 (2.)
1984-85 Hreinn Þorkelsson 7-9 (4.)
1985-86 Benedikt Ingþórsson 4-6 (5.)
1986-87 Kristján Oddsson 5-13 (5.)
1987-88 Jón Jörundsson 13-5 (3.)
1988-89 Jón Jörundsson 12-6 (2.)
1989-90 Thomas Lee 9-9 (4.)
1990-91 Kristján Sigurður F. Jónsson 9-6 (4.)
1991-92 11-9 (3.) Kristján Sigurður F. Jónsson 5-4, Helgi Jóhannsson 6-5
1992-93 Helgi Jóhannsson 8-7 (2.) + 0-2 í úk.
1993-94 0-18 (7.) Einar Ólafsson 0-13, Bragi Reynisson 0-3, Jón Jörundsson 0-2
1994-95 Jón Örn Guðmundsson 1-23 (7.)
1995-96 9-9 (5.) Jón Jörundsson 3-3, Eggert Garðarsson 6-6
1996-97 Antonio Vallejo 2-16 (6.)
1997-98 Karl Jónsson 0-16 (5.)
1998-99 Karl Jónsson 3-17 (6.)
2003-04 Hlynur Skúli Auðunsson 2-18 (6.)

ÍS
1980-81 Mark Coleman 4-4 (2.)
1981-82 13-3 (2.) Dennis McGuire 7-3, Patrick Book 6-0
1982-83 Gísli Gíslason 7-9 (3.)
1983-84 Guðný Eiríksdóttir 12-4 (1.)
1984-85 Guðný Eiríksdóttir 7-9 (3.)
1985-86 Kolbrún Jónsdóttir 6-4 (2.)
1986-87 Jean West 12-6 (3.)
1987-88 Tómas Holton 14-4 (2.)
1988-89 Tómas Holton 11-7 (4.)
1989-90 Jóhann A. Bjarnason 11-7 (3.)
1990-91 Jóhann A. Bjarnason 11-4 (1.)
1991-92 Jóhann A. Bjarnason 6-14 (4.)
1992-93 Ágúst Líndal 4-11 (6.)
1993-94 Ágúst Líndal 6-12 (6.)
1994-95 Birgir Mikaelsson 8-16 (7.)
1995-96 Ólafur Guðmundsson 2-16 (9.)
1996-97 Pétur Ingvarsson 11-7 (3.) + 0-2 í úk.
1997-98 Pétur Ingvarsson 6-10 (4.) + 0-2 í úk.
1998-99 Ívar Ásgrímsson 15-5 (2.) + 1-2 í úk.
1999-2000 Ósvaldur Knudsen 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2000-01 Ósvaldur Knudsen 7-9 (4.) + 0-2 í úk.
2001-02 Ívar Ásgrímsson 16-4 (1) + 4-3 í úk.(2.) 
2002-03 Ívar Ásgrímsson 7-13 (5.)
2003-04 Ívar Ásgrímsson 13-7 (2.) + 2-3 í úk. (2.) 
2004-05 Unndór Sigurðsson 11-9 (4.) + 1-2 í úk. 
2005-06 Ívar Ásgrímsson 11-9 (4.) + 1-2 í úk.
2006-07 Ívar Ásgrímsson 7-13 (4.) + 2-3 í úk.

Keflavík
1985-86 Guðbrandur Stefánsson 4-6 (3.)
1986-87 Guðbrandur Stefánsson 14-4 (2.)
1987-88 Jón Kr. Gíslason 15-3 (1.)
1988-89 Jón Kr. Gíslason 16-2 (1.)
1989-90 16-2 (1.) John Veargason 2-0, Falur Harðarson 14-2
1990-91 Falur Harðarson 11-4 (2.)
1991-92 Sigurður Ingimundarson 19-1 (1.)
1992-93 Sigurður Ingimundarson 15-0 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1993-94 Sigurður Ingimundarson 17-1 (1.) + 5-2 í úk.(ÍSLM) 
1994-95 Sigurður Ingimundarson 21-3 (1.) + 2-3 í úk.(2.) 
1995-96 Sigurður Ingimundarson 16-2 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1996-97 Jón Guðmundsson 18-0 (1.) + 0-2 í úk.
1997-98 Anna María Sveinsdóttir 13-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1998-99 Anna María Sveinsdóttir 12-8 (3.) + 2-4 í úk.(2.) 
1999-2000 Kristinn Einarsson 18-2 (2.) + 5-2 í úk.(ÍSLM) Kristinn Einarsson 4-2, Sigurður Ingimundarson 1-0 
2000-01 11-5 (2.) Kristinn Einarsson 5-3, Kristinn Óskarsson 6-2 + 2-3 í úk.(2.) 
2001-02 Anna María Sveinsdóttir 13-7 (3.) + 1-2 í úk.
2002-03 Anna María Sveinsdóttir 18-2 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
2003-04 Hjörtur Harðarson 17-3 (1.) + 1-1 í úk. // Sigurður Ingimundarson + 4-0 í úk.(ÍSLM) 
2004-05 Sverrir Þór Sverrisson 17-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
2005-06 Sverrir Þór Sverrisson 12-8 (3.) + 2-3 í úk.(2. sæti) 
2006-07 Jón Halldór Eðvaldsson 14-6 (2.) + 4-4 í úk.(2. sæti) 
2007-08 Jón Halldór Eðvaldsson 20-4 (1.) + 6-0 í úk.(ÍSLM) 
2008-09 Jón Halldór Eðvaldsson 15-5 (2.) + 0-3 í úk. 
2009-10 Jón Halldór Eðvaldsson 12-8 (3.) + 4-3 í úk. 
2010-11 Jón Halldór Eðvaldsson 15-5 (2.) + 6-1 í úk. (ÍSLM) 
2011-12 Falur Harðarson 21-7 (1.) + 0-3 í úk. 
2012-13 Sigurður Ingimundarson 23-5 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM) 
2013-14 Andy Johnston 16-12 (3.) + 0-3 í úk.
2014-15 Sigurður Þ. Ingimundarson 22-6 (2.) + 3-3 í úk. (2.)
2015-16 Sverrir Þór Sverrisson 10-14 (5.)
2016-17 Sverrir Þór Sverrisson 22-6 (2.) + 6-3 í úk. (ÍSLM.)
2017-18 Sverrir Þór Sverrisson 20-8 (2.) + 1-3 í úk.
2018-19 Jón Guðmundsson 21-7 (2.)+ 5-5í úk. (2.)
2019-20 Jón Halldór Eðvaldsson 16-8 (3.)
2020-21 Jón Halldór Eðvaldsson 14-7 (3.) + 0-3 í úk.

KFÍ
1999-2000 Karl Jónsson 5-15 (5.)
2000-01 Karl Jónsson 10-6 (3.) + 0-2 í úk.
2001-02 1-19 (6.) Karl Jónsson 1-7, Krste Serafimoski 0-10, Guðni Guðnason 0-2

KR
1980-81 Sigurður Hjörleifsson 5-3 (1.)
1981-82 Stewart Johnson 13-3 (1.)
1982-83 Stewart Johnson 16-0 (1.)
1983-84 2-14 (5.) Ágúst Líndal 2-12, Jón Sigurðsson 0-2
1984-85 Ingimar Jónsson 14-2 (1.)
1985-86 Ágúst Líndal 9-1 (1.)
1986-87 Ágúst Líndal 17-1 (1.)
1987-88 3-15 (7.) Emelía Sigurðardóttir 2-8, Jóhannes Kristbjörnsson 1-7
1988-89 Sigurður Hjörleifsson 11-7 (3.)
1989-90 Sigurður Hjörleifsson 3-15 (7.)
1990-91 Guðni Ólafur Guðnason 3-12 (5.)
1991-92 Guðni Ólafur Guðnason 4-16 (6.)
1992-93 Stefán Arnarson 7-8 (3.) + 2-3 í úk.(2.) 
1993-94 Stefán Arnarson 15-3 (2.) + 4-3 í úk.(2.) 
1994-95 Óskar Kristjánsson 16-8 (3.) + 1-2 í úk.
1995-96 Óskar Kristjánsson 14-4 (3.) + 2-3 í úk.(2.) 
1996-97 14-4 (2.) Benedikt Guðmundsson 7-1, Svali Björgvinsson 7-3 + 2-3 í úk.(2.) 
1997-98 Chris Armstrong 13-3 (2.) + 3-3 í úk.(2.) Chris Armstrong 2-1, Óskar Kristjánsson 1-2 
1998-99 Óskar Kristjánsson 20-0 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
1999-2000 Óskar Kristjánsson 18-2 (1.) + 4-3 í úk.(2.) 
2000-01 Henning Henningsson 12-4 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
2001-02 Keith Vassell 14-6 (2.) + 5-3 í úk.(ÍSLM) 
2002-03 12-8 (2.) Ósvaldur Knudsen 10-8, Atli Freyr Einarsson 2-0 + 2-4 í úk.(2.) 
2003-04 Gréta María Grétarsdóttir 12-8 (3.) + 0-2 í úk.
2004-05 Gréta María Grétarsdóttir 2-18 (6.) 
2005-06 Bojan Desnica 2-18 (6.) 
2007-08 Jóhannes Árnason 16-8 (2.) + 3-5 í úk.(2.)
2008-09 Jóhannes Árnason 11-9 (3.) + 7-4 í úk.(2.)
2009-10 Benedikt Guðmundsson 18-2 (1.) + 6-2 í úk.(ÍSLM)
2010-11 Hrafn Kristjánsson (3.) + 3-3 í úk.
2011-12 13-15 (5.) Hrafn Kristjánsson 0-0, Ari Gunnarsson 12-11, Finnur Freyr Stefánsson 1-4 
2012-13 Finnur Freyr Stefánsson 18-10 (3.) + 4-4 í úk.(2.)
2013-14 Yngvi Páll Gunnlaugsson 11-17 (5.)
2014-15 Hörður Unnsteinsson 5-23 (7.)
2018-19 Benedikt Guðmundsson 16-2 (4.)+ 1-3 í úk.
2019-20 Benedikt Guðmundsson 18-7 (2.)
2020-11 2-19 (8.) Francisco Garcia 0-2, Mike Denzel 2-17 

Laugdælir
1981-82 Hilmar Gunnarsson 10-6 (3.)

Njarðvík
1981-82 Danny Shouse 2-14 (4.)
1982-83 5-11 (4.) Alex Gilbert 2-1, Bill Kotterman 3-10
1983-84 Jón Kr. Gíslason 5-11 (4.)
1984-85 Jónas Jóhannesson 1-15 (5.)
1985-86 Valur Ingimundarson 3-7 (6.)
1986-87 Hreiðar Hreiðarsson 4-14 (6.)
1987-88 Helgi Rafnsson 3-15 (6.)
1988-89 Friðrik Ingi Rúnarsson 11-7 (5.)
1989-90 Friðrik Ingi Rúnarsson 7-11 (5.)
1994-95 Valur Ingimundarson 4-20 (8.)
1995-96 Suzette Sargent 9-9 (6.)
1996-97 7-11 (5.) Jón Guðbrandsson 6-10, Einar Árni Jóhannsson 1-1
1998-99 Júlíus Valgeirsson 4-16 (5.)
2001-02 4-16 (5.) Ísak Tómasson 1-9, Einar Árni Jóhannsson 3-7
2002-03 Einar Árni Jóhannsson 8-12 (4.) + 0-2 í úk.
2003-04 7-13 (5.) Andrea Gaines 7-10, Jón Júlíus Árnason 0-3
2003-04 6-14 (5.) Jón Júlíus Árnason 5-12, Agnar Már Gunnarsson 1-2
2009-10 Unndór Sigurðsson 6-14 (7.)
2010-11 Sverrir Þór Sverrisson 10-10 (5.)
2011-12 Sverrir Þór Sverrisson 20-8 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2012-13 Lele Hardy 8-20 (7.)
2013-14 7-21 Nigel Moore 2-12, Agnar Már Gunnarsson 5-9
2016
-17 Agnar Gunnarsson 10-18 (6.)
2017-18 1-27 (8.) Hallgrímur Brynjólfsson 0-16, Ragnar Ragnarsson 1-11

Skallagrímur
2017-18 14-14 (4.) Ricardo Gonzáles Dávila 7-8, Ari Gunnarsson 7-6
2018-19 6-22 (7.) Ari Gunnarsson 3-6, Guðrún Ámundadóttir 0-1, Biljana Stankovic 3-15
2019-20 Guðrún Ámundadóttir 15-10 (4.)
2020-21 Guðrún Ámundadóttir 8-13 (6.)

Snæfell
2008-09 Högni Högnason 6-14 (7.)
2009-10 Ingi Þór Steinþórsson 6-14 (6.) + 0-2 í úk.
2010-11 Ingi Þór Steinþórsson 8-12 (6.) + 0-2 í úk.
2011-12 Ingi Þór Steinþórsson 16-12 (3.) + 1-3 í úk.
2012-13 Ingi Þór Steinþórsson 21-7 (2.) + 1-3 í úk.
2013-14 Ingi Þór Steinþórsson 25-3 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2014-15 Ingi Þór Steinþórsson 25-3 (1.) + 6-1 í úk. (ÍSLM)

2015-16 Ingi Þór Steinþórsson 21-3 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2016-17 Ingi Þór Steinþórsson 22-6 (1.) + 4-3 í úk. (2.)
2017-18 Ingi Þór Steinþórsson 12-16 (6.) 
2018-19 Baldur Þorleifsson 16-12 (5.) 
2019-20 Gunnlaugur Smárason 8-16 (6.)
2020-21 Halldór Steingrímsson 5-16 (7.) 

Stjarnan
2017-18 Pétur Már Sigurðsson 14-14 (5.)
2018-19 Pétur Már Sigurðsson 18-10 (3.)+ 2-3 í úk.

Tindastóll
1992-93 Kári Marísson 5-10 (5.)
1993-94 Kári Marísson 8-10 (4.) + 0-2 í úk.
1994-95 Kári Marísson 11-13 (6.)
1995-96 Kári Marísson 6-12 (7.)
1999-2000 Jill Wilson 6-14 (4.) + 0-2 í úk.

Valur
1993-94 Jón Bender 7-11 (5.)
1994-95 Svali Björgvinsson 12-12 (5.)
1995-96 Stefán Arnarson 5-13 (8.)
2007-08 Robert Hodgson 11-13 (5.)
2008-09 Robert Hodgson 12-8 (5.) + 0-2 í úk.
2009-10 Ari Gunnarsson 3-17 (8.) 
2011-12 Ágúst Björgvinsson 12-16 (6.) 
2012-13 Ágúst Björgvinsson 16-12 (4.) + 2-3 í úk.
2013-14 Ágúst Björgvinsson 14-14 (4.) + 2-3 í úk.
2014-15 Ágúst Björgvinsson 15-13 (5.)
2015-16 Ari Gunnarsson 13-11 (3.) + 0-3 í úk. 
2016-17 Ari Gunnarsson 12-16 (5.)
2017-18
Darri Freyr Atlason 19-9 (1.) + 5-4 í úk. (2.) 
2018-19 Darri Freyr Atlason 19-9 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM)
2019-20 Darri Freyr Atlason 19-9 (1.)
2020-21 Ólafur J. Sigurðsson 18-3 (1.) + 6-0 í úk. (ÍSLM)

Þjálfari eftir þjálfara:

Agnar Már Gunnarsson
2004-05 Njarðvík 1-2
2013-14 Njarðvík 5-9 (8.)
2016-17 Njarðvík 5-23 (6.)


Alex Gilbert
1982-83 Njarðvík 2-1

Alexander Ermolinskij
1999-2000 Grindavík 1-17

Andrea Gaines
2003-04 Njarðvík 5-5

Andri Þór Kristinsson 
2006-07 Hamar/Selfoss 1-14
2014-15 Breiðablik 4-24 (8.)
2015-16 Haukar 22-2 (1.)  með Ingvari Þór Guðjónssyni og Helenu Sverrisdóttur


Andy Johnston 
2013-14 Keflavík 16-12 (3.) + 0-3 í úk.

Anna María Sveinsdóttir
1997-98 Keflavík 13-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1998-99 Keflavík 12-8 (3.) + 2-4 í úk.(2.) 
2001-02 Keflavík 13-7 (3.) + 1-2 í úk.
2002-03 Keflavík 18-2 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 

Antonio Vallejo
1996-97 ÍR 2-16 (6.)

Antonio d'Albero
2018-19 Breiðablik 3-12 (8.)


Ari Gunnarsson 
2006-07 Hamar 2-3 (5.)
2007-08 Hamar 6-18 (6.)
2008-09 Hamar 10-10 (4.) + 3-3 í úk. 
2009-10 Valur 3-17 (8.)
2011-12 KR 12-11 (5.)
2015-16 Valur 13-11 (3.) + 0-3 í úk.
2016-17 Valur 12-16 (5.) 

2017-18 Skallagrímur 7-6 (4.) + 0-3 í úk.
2018-19 Skallagrímur 3-6
2019-20 Haukar 0-1

Atli Freyr Einarsson
2002-03 KR 2-0

Ágúst S. Björgvinsson 
2004-05 Haukar 11-9 (3.) + 0-2 í úk. 
2005-06 Haukar 19-1 (1.) + 5-1 í úk. (ÍSLM) 
2006-07 Haukar 19-1 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM) 
2009-10 Hamar 12-8 (2.) + 5-5 í úk. (2.) 
2010-11 Hamar 18-2 (2.) + 5-5 í úk. 
2011-12 Valur 12-16 (6.) 
2012-13 Valur 16-12 (4.) + 2-3 í úk. 
2013-14 Valur 14-14 (4.) + 2-3 í úk.
2014-15 Valur 15-13 (5.) 


Ágúst Jensson
2012-13 Fjölnir 4-24 (8.)

Ágúst Líndal
1983-84 KR 2-12
1985-86 KR 9-1 (1.)
1986-87 KR 17-1 (1.)
1992-93 ÍS 4-11 (6.)
1993-94 ÍS 6-12 (6.)

Baldur Ingi Jónasson
2015-16 Stjarnan 3-15

Baldur Þorleifsson
2018-19 Snæfell 16-12 (5.)

Benedikt Guðmundsson
1996-97 KR 7-1
2009-10 KR 18-2 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2018-19 KR 16-12 (4.) + 1-3 í úk.  
2019-20 KR 18-7 (2.)

Benedikt Ingþórsson
1985-86 ÍR 4-6 (5.)

Berry Timmermans
2015-16 Stjarnan 0-6 (6.)


  Biljana Stankovic

2018-19 Skallagrímur 3-15 (7.)

Bill Kotterman
1982-83 Njarðvík 3-10

Birgir Mikaelsson
1994-95 ÍS 8-16 (7.)
1996-97 Breiðablik 1-17 (7.)

Bjarni Magnússon 
2010-11 Fjölnir 1-0 með Örvari Þ. Kristjánssyni 
2011-12 Haukar 15-13 (4.) + 4-3 í úk. (2.) 
2012-13 Haukar 13-15 (5.)
2013-14 Haukar 19-9 (2.) + 3-3 í úk. (2.)
2016-17 Grindavík 1-5 (8.)
2019-20 Haukar 1-1
2020-21 Haukar 15-6 (2.) + 3-3 í úk. (2.)

Björn Steinar Brynjólfsson
2016-17 Grindavík 2-5

Bojan Desnica 
2005-06 KR 2-18 (6.) 

Brad Casey
1987-88 Grindavík 7-11 (5.)

Bragi Reynisson
1993-94 ÍR 0-3

Bragi Magnússon
2010-11 Fjölnir 3-9 (8.)
2011-12 Fjölnir 9-19 (7.)
2012-13 Grindavík 0-5

Chris Armstrong
1997-98 KR 13-3 (2.) + 2-1 í úk. 

Crystal Smith
2012-13 Grindavík 8-13 (6.)

Daði Steinn Arnarsson
2015-16 Hamar 0-4


Dan Krebbs
1991-92 Grindavík 4-15
1992-93 Grindavík 4-5

Daníel Guðni Guðmundsson
2015-16 Grindavík 12-12 (4.) + 2-3 í úk. 

Danny Shouse
1981-82 Njarðvík 2-14 (4.)

  Darri Freyr Atlason

2017-18 Valur 19-9 (3.) + 5-4 í úk. (2.) 
2018-19 Valur 22-6 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM) 
2019-20 Valur 22-3 (1.)

Dennis McGuire
1981-82 ÍS 7-3

Douglas Harvey
1988-89 Grindavík 0-18 (7.)

Eggert Maríuson (áður Garðarsson)
1995-96 ÍR 6-6 (5.)
2010-11 Fjölnir 0-7

Einar Árni Jóhannsson
1996-97 Njarðvík 1-1 (5.)
2001-02 Njarðvík 3-7 (5.)
2002-03 Njarðvík 8-12 (4.) + 0-2 í úk. 

Einar Ólafsson
1980-81 ÍR 3-5 (3.)
1993-94 ÍR 0-13

Ellert S. Magnússon
1990-91 Grindavík 0-15 (6.)
1996-97 Grindavík 10-8 (4.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
1997-98 Grindavík 0-2 í úk. 
1998-99 Grindavík 6-14 (4.) + 0-2 í úk. 
2012-13 Grindavík 1-1
2016-17 Grindavík 0-1 (8.) 


Emelía Sigurðardóttir
1987-88 KR 2-8

Eyjólfur Guðlaugsson
2002-03 Grindavík 10-10 (3.) + 1-2 í úk. 

Falur Harðarson
1989-90 Keflavík 14-2 (1.) 
1990-91 Keflavík 11-4 (2.) 
2011-12 Keflavík 21-7 (1.) + 0-3 í úk. 

Finnur Jónsson
2014-15 KR 3-11 

Finnur Freyr Stefánsson
2011-12 KR 1-4 (5.) 
2012-13 KR 18-10 (3.) + 4-4 í úk. (2.) 

Francisco Garica
2020-21 KR 0-2

Friðrik Ingi Rúnarsson
1988-89 Njarðvík 11-7 (5.) 
1989-90 Njarðvík 7-11 (5.) 
1995-96 Grindavík 14-4 (2.) + 0-2 í úk. 

Gísli Gíslason
1982-83 ÍS 7-9 (3.)

Gréta María Grétarsdóttir
2003-04 KR 12-8 (3.) + 0-2 í úk. 
2004-05 KR 2-18 (6.) 
2007-08 Fjölnir 1-19 (7.)

Guðbrandur Stefánsson
1985-86 Keflavík 4-6 (3.) 
1996-87 Keflavík 14-4 (2.) 

Guðmundur Bragason
1989-90 Grindavík 4-14 (6.) 

Guðni Guðnason
1990-91 KR 3-12 (5.) 
1991-92 KR 4-16 (6.) 
2001-02 KFÍ 0-2 (6.) 

Guðný Eiríksdóttir
1983-84 ÍS 12-4 (1.) 
1984-85 ÍS 7-9 (3.)

Guðrún Ámundadóttir
2018-19 Skallagrímur 0-1
2019-20 Skallagrímur 15-10 (4.)
2020-21 Skallagrímur 8-13 (6.)

Gunnlaugur Smárason
2019-20 Snæfell 8-16 (6.) 


Halldór Steingrímsson
2020-21 Snæfell 5-16 (7.) 


Halldór Karl Þórsson
2020-21 Fjölnir 14-7 (4.) 
+ 0-3 í úk.

  Hallgrímur Brynjólfsson

2013-14 Hamar 11-17 (6.)
2014-15 Hamar 6-22 (6.)
2017-18 Njarðvík 0-16 

Helena Sverrisdóttir
2015-16 Haukar 22-2 (1.)  með Ingvari Þór Guðjónssyni og Andra Þór Kristinssyni 


Helgi Jóhannsson
1991-92 ÍR 6-5 (3.) 
1992-93 ÍR 8-7 (2.) + 0-2 í úk. 

Helgi Rafnson
1987-88 Njarðvík 3-15 (6.) 

Henning Henningsson
2000-01 KR 12-4 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
2004-05 Grindavík 10-7 (2.) + 2-3 í úk.(2.) 
2009-10 Haukar 12-8 (5.) + 2-3 í úk. 
2010-11 Haukar 7-13 (4.) + 0-2 í úk. 

  Hildur Sigurðardóttir

2017-18 Breiðablik 11-17 (7.)

Hilmar Gunnarsson
1981-82 Laugdælir 10-6 (3.)

Hjörtur Harðarson
2003-04 Keflavík 17-3 (1.) + 1-1 í úk. 

Hlynur Skúli Auðunsson
2003-04 ÍR 2-18 (6.)

Hrafn Kristjánsson
2010-11 KR 12-8 (3.) + 3-3 í úk.

Hreiðar Hreiðarsson
1986-87 Njarðvík 4-14 (6.)

Hreinn Þorkelsson
1984-85 ÍR 7-9 (4.) 

Högni Högnason
2008-09 Snæfell 6-14 (7.)

Hörður Unnsteinsson
2014-15 KR 2-12 (7.)


Igor Beljanski
2007-08 Grindavík 16-8 (3.) + 2-3 í úk. 

Ingi Þór Steinþórsson
2009-10 Snæfell 6-14 (6.) + 0-2 í úk. 
2010-11 Snæfell 8-12 (6.) + 0-2 í úk. 
2011-12 Snæfell 16-12 (3.) + 1-3 í úk. 
2012-13 Snæfell 21-7 (2.) + 1-3 í úk. 
2013-14 Snæfell 25-3 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2014-15 Snæfell 25-3 (1.) + 6-1 í úk. (ÍSLM)   
2015-16 Snæfell 21-3 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2016-17 Snæfell 22-6 (1.) + 4-3 í úk. (2.)

2017-18 Snæfell 12-16 (6.) 

Ingimar Jónsson
1984-85 KR 14-2 (1.) 
1985-86 Haukar 4-6 (4.)

Ingvar Guðjónsson
2015-16 Haukar 22-2 (1.) meðd Andra Þór Kristinssyni og Helenu Sverrisdóttur + 5-5 í úk. (2.)
2016-17 Haukar 8-20 (7.)
2017-18 Haukar 21-7 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)

Ingvar Jónsson
1991-92 Haukar 16-4 (2.)

Ísak Tómasson
2001-02 Njarðvík 1-9

Ívar Ásgrímsson
1987-88 Haukar 8-10 (4.)
1989-90 Haukar 13-5 (2.)
1990-91 Haukar 11-4 (3.)
1998-99 ÍS 15-5 (2.) + 1-2 í úk. 
2001-02 ÍS 16-4 (1.) + 4-3 í úk. (2.)
2002-03 ÍS 7-13 (5.)
2003-04 ÍS 13-7 (2.) + 2-3 í úk. (2.) 
2005-06 ÍS 11-9 (4.) + 1-2 í úk. 
2006-07 ÍS 7-13 (4.) + 2-3 í úk.
2014-15 Haukar 18-10 (3.) + 0-3 í úk.
2019-20 Breiðablik 4-21 (7.)
2020-21 Breiðablik 8-13 (5.)

Jean West
1986-87 ÍS 12-6 (3.)

Jill Wilson
1999-00 Tindastóll 6-14 (4.) + 0-2 í úk. 

Jim Dooley
1982-83 ÍR 8-8 (2.)

John Veargson
1989-90 Keflavík 2-0

Jóhann A. Bjarnason
1989-90 ÍS 11-7 (3.)
1990-91 ÍS 11-4 (1.)
1991-92 ÍS 6-14 (4.)

Jóhann Árni Ólafsson
2019-20 Grindavík 2-23 (8.)

  Jóhann Þór Ólafsson

2009-10 Grindavík 11-9 (4.) + 0-2 í úk. 
2010-11 Grindavík 6-14 (7.)
2016-17 Grindavík 0-5 (8.) 


Jóhannes Árnason
2007-08 KR 16-8 (2.) + 3-5 í úk. (2.) 
2008-09 KR 11-9 (2.) + 7-4 í úk. (2.) 

Jóhannes Kristbjörnsson
1987-88 KR 1-7 (7.)

Jón Júlíus Árnason
2003-04 Njarðvík 2-8 (5.)
2004-05 Njarðvík 5-12 (5.)

Jón Bender
1993-94 Valur 7-11 (5.)

Jón Halldór Eðvaldsson 
2006-07 Keflavík 14-6 (2.) + 4-4 í úk. (2.) 
2007-08 Keflavík 20-4 (1.) + 6-0 í úk. (ÍSLM.) 
2008-09 Keflavík 15-5 (2.) + 0-3 í úk. 
2009-10 Keflavík 12-8 (3.) + 4-3 í úk. 
2010-11 Keflavík 15-5 (2.) + 6-1 í úk. (ÍSLM) 
2013-14 Grindavík 7-15
2019-20 Keflavík 16-8 (3.)
2020-21 Keflavík 14-7 (3.) + 0-3 í úk. 

Jón Guðbrandsson
1996-97 Njarðvík 6-10

Jón Guðmundsson
1996-97 Keflavík 18-0 (1.) + 0-2 í úk. 
1997-98 Grindavík 6-6
2018-19 Keflavík 21-7 (2.) + 5-5 í úk. (2.) 

Jón Jörundsson
1987-88 ÍR 13-5 (3.)
1988-89 ÍR 12-6 (2.)
1993-94 ÍR 0-2 (7.)
1995-96 ÍR 3-3

Jón Kr. Gíslason
1983-84 Njarðvík 5-11 (4.)
1987-88 Keflavík 15-3 (1.)
1988-89 Keflavík 16-2 (1.)

Jón Sigurðsson
1983-84 KR 0-2 (6.)

Jón Þór Þórðarson
1995-96 ÍA 1-17 (10.)

Jón Örn Guðmundsson
1994-95 ÍR 1-23 (9.)

Jónas Jóhannesson
1984-85 Njarðvík 1-15 (5.)

Júlíus Valgeirsson
1998-99 Njarðvík 4-16 (5.)

Karl Jónsson
1997-98 ÍR 0-16 (5.)
1998-99 ÍR 3-17 (6.)
1999-00 KFÍ 5-15 (5.)
2000-01 KFÍ 10-6 (3.) + 0-2 í úk. 
2001-02 KFÍ 1-7

Kári Marísson
1992-93 Tindastóll 5-10 (5.)
1993-94 Tindastóll 8-10 (4.) + 0-2 í úk. 
1994-95 Tindastóll 11-13 (6.)
1995-96 Tindastóll 6-12 (7.)

Keith Vassell
2001-02 KR 14-6 (2.) + 5-3 í úk.(ÍSLM) 

Kolbrún Jónsdóttir
1982-83 Haukar 4-12 (5.)
1983-84 Haukar 9-7 (3.)
1984-85 Haukar 11-5 (2.)
1985-86 ÍS 6-4 (2.)

Kristinn Einarsson
1999-00 Keflavík 18-2 (2.) + 4-2 í úk.(ÍSLM) 
2000-01 Keflavík 5-3

Kristinn Jörundsson
1983-84 ÍR 12-4 (2.)

Kristinn Óskarsson
2000-01 Keflavík 6-2 (2.) + 2-3 í úk. (2.) 

Kristján Oddsson
1986-87 ÍR 5-13 (5.)

Kristján Sigurður F. Jónsson
1990-91 ÍR 9-6 (4.)
1991-92 ÍR 5-4

Krste Serafimoski
2001-02 KFÍ 0-10

Lárus Jónsson
2011-12 Hamar 6-22 (8.)

Lele Hardy
2012-13 Njarðvík 8-20 (7.)

Lewis Clinch
2013-14 Grindavík 8-13 (7.)

Magnús Ívar Guðfinnsson 
2006-07 Breiðablik 0-7

Manuel Angel Rodriguez
2016-17 Skallagrímur 19-9 (3.) + 2-3 í úk. 

 

Margrét Sturlaugsdóttir
2015-16 Keflavík 6-6
2018-19 Breiðablik 1-12

Mark Coleman
1980-81 ÍS 4-4 (2.)

Mike Denzel
2020-21 KR 2-1 (8.)

Nemanja Sovic
2007-08 Fjölnir 0-4

Nigel Moore
2013-14 Njarðvík 2-12

Nökkvi Már Jónsson
1993-94 Grindavík 6-5 (3.) + 0-2 í úk. 
1994-95 Grindavík 15-9 (4.) + 0-2 í úk. 

  Oddur Benediktsson

2015-16 Hamar 3-17 (7.)

  Ólafur Guðmundsson

1995-96 ÍS 2-16 (9.)

Ólafur J. Sigurðsson
2020-21 Valur 18-3 (1.) + 6-0 í úk.(ÍSLM)

  Ólöf Helga Pálsdóttir

2018-19 Haukar 9-19 (6.)
2019-20 Haukar 13-9

Óskar Kristjánsson
1994-95 KR 16-8 (3.) + 0-2 í úk. 
1995-96 KR 14-4 (3.) + 3-3 í úk. (2.) 
1997-98 KR 1-2 í úk. (2.) 
1998-99 KR 20-0 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM) 
1999-00 KR 18-2 (1.) + 4-3 í úk. (2.) 

Ósvaldur Knudsen
1999-00 ÍS 11-9 (3.) + 0-2 í úk. 
2000-01 ÍS 7-9 (4.) + 0-2 í úk. 
2002-03 KR 10-8

Patrick Book
1981-82 ÍS 6-0 (2.)

Patrick Oliver
2008-09 Fjölnir 1-19 (8.)

Páll Axel Vilbergsson
1999-00 Grindavík 1-1 (6.)
2016-17 Grindavík 2-9 (8.) 

 

Pálmar Sigurðsson
1986-87 Haukar 9-9 (4.)
1988-89 Haukar 6-12 (6.)

Pálmi Ingólfsson
1991-92 Grindavík 0-1 (5.)
1992-93 Grindavík 2-4 (4.) + 1-2 í úk. 
1993-94 Grindavík 4-3

Pétur Ingvarsson
1996-97 ÍS 11-7 (3.) + 0-2 í úk. 
1997-98 ÍS 6-10 (4.) + 0-2 í úk. 

Pétur Karl Guðmundsson
2003-04 Grindavík 9-11 (4.) + 1-2 í úk. 

Pétur Rúðrik Guðmundsson
1997-98 Grindavík 2-2 (3.)
2000-01 Grindavík 0-16 (5.)
2008-09 Grindavík 8-12 (6.) + 1-2 í úk. 

  Pétur Már Sigurðsson

2016-17 Stjarnan 14-14 (4.)+ 0-3 í úk.
2017-18 Stjarnan 14-14 (5.)
2018-19 Stjarnan 18-10 (3.)+ 2-3 í úk.

Predrag Bojovic
2002-03 Haukar 5-15 (6.)

Ragnar Ragnarsson
2017-18 Njarðvík 1-11 (8.)

Ricardro Gonzáles Dávila
2017-18 Skallagrímur 7-8


Richard Ross
1986-87 Grindavík 2-16 (7.)

Robert Hodgson
2007-08 Valur 11-13 (5.)
2008-09 Valur 12-8 (5.) + 0-2 í úk. 

Robert Stanley
1981-82 ÍR 2-14 (5.)

Sigurður Hjörleifsson
1980-81 KR 5-3 (1.)
1988-89 KR 11-7 (3.)
1989-90 KR 3-15 (7.)
1994-95 Breiðablik 20-4 (2.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1995-96 Breiðablik 14-4 (4.) + 0-2 í úk. 

Sigurður Ingimundarson
1991-92 Keflavík 19-1 (1.)
1992-93 Keflavík 15-0 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1993-94 Keflavík 17-1 (1.) + 5-2 í úk.(ÍSLM) 
1994-95 Keflavík 21-3 (1.) + 2-3 í úk. (2.) 
1995-96 Keflavík 16-2 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM) 
1999-00 Keflavík 1-0 í úk. (ÍSLM)
2003-04 Keflavík 4-0 í úk. (ÍSLM)
2012-13 Keflavík 23-5 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM)
2014-15 Keflavík 22-6 (2.) + 6-3 í úk. (ÍSLM) 

Stefán Arnarson
1992-93 KR 7-8 (3.) + 2-3 í úk. (2.) 
1993-94 KR 15-3 (2.) + 4-3 í úk. (2.) 
1995-96 Valur 5-13 (8.)

Stewart Johnson
1981-82 KR 13-3 (1.)
1982-83 KR 16-0 (1.)

Suzette Sargent
1995-96 Njarðvík 9-9 (6.)

Svali Björgvinsson
1994-95 Valur 12-12 (5.)
1996-97 KR 7-3 (2.) + 2-3 í úk. (2.) 

Sverrir Þór Sverisson 
2004-05 Keflavík 17-3 (1.) + 5-1 í úk. (ÍSLM) 
2005-06 Keflavík 12-8 (3.) + 2-3 í úk. (2.) 
2010-11 Njarðvík 10-10 (5.) + 5-5 í úk. (2.) 
2011-12 Njarðvík 20-8 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2014-15 Grindavík 17-11 (4.) + 1-3 í úk. 

2015-16 Keflavík 4-8 (5.)
2016-17 Keflavík 22-6 (2.) + 6-3 í úk. (ÍSLM)
2017-18 Keflavík 20-8 (2.) + 1-3 í úk.

Thomas Foldbjerg 
2005-06 Breiðablik 2-18 (5.) 

Thomas Lee
1989-90 ÍR 9-9 (4.)

Tómas Holton
1987-88 ÍS 14-4 (2.)
1988-89 ÍS 11-7 (4.)

Unndór Sigurðsson
2001-02 Grindavík 12-8 (4.) + 0-2 í úk. 
2004-05 ÍS 11-9 (4.) + 1-2 í úk. 
2005-06 Grindavík 14-6 (2.) + 0-2 í úk. 
2006-07 Grindavík 14-6 (3.) + 1-3 í úk. 
2009-10 Njarðvík 6-14 (7.)

Valur Ingimundarson
1985-86 Njarðvík 3-7 (6.)
1994-95 Njarðvík 4-20 (8.)

Yngvi Páll Gunnlaugsson 
2006-07 Breiðablik 3-10 (6.)
2007-08 Haukar 14-10 (4.) + 0-3 í úk. 
2008-09 Haukar 17-3 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM.) 
2013-14 KR 11-17 (5.)

Örvar Þór Kristjánsson
2004-05 Grindavík 3-0
2010-11 Fjölnir 1-0 með Bjarna Magnússyni

Fjöldi Íslandsmeistaratitla frá 1981
6 - Sigurður Ingimundarson (1992, 93, 94, 96, 2004, 13)
  3 - Ingi Þór Steinþórsson (2014, 15, 16)

  3 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 12, 17)

2 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 2003)
2 - Ágúst Björgvinsson (2006, 07)
2 - Ágúst Líndal (1986, 87)
2 - Jón Halldór Eðvaldsson (2008, 11)
2 - Jón Kr. Gíslason (1988, 89)
2 - Sigurður Hjörleifsson (1981, 95)
2 - Stewart Johnson (1982, 83)
1 - Benedikt Guðmundsson (2010)
1 - Darri Freyr Atlason (2019)
  1 - Ellert Sigurður Magnússon (1997)

1 - Falur Harðarson (1990)
1 - Guðný Eiríksdóttir (1984)
1 - Henning Henningsson (2001)
1 - Ingimar Jónsson (1985)
1 - Ingvar Þór Guðjónsson (2018)
1 - Jóhann A. Bjarnason (1991)
1 - Keith Vassell (2002)
1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Ólafur J. Sigurðsson (2021)
1 - Óskar Kristjánsson (1999)
1 - Yngvi Gunnlaugsson (2009)

Oftast í lokaúrslitum í úrslitakeppni efstu deildar kvenna
8 - Sigurður Ingimundarson (1993, 94, 95, 96, 2000, 04, 13, 15)
5 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 06, 11, 12, 17)
4 - Óskar Kristjánsson (1996, 98, 99, 00)
4 - Ingi Þór Steinþórsson (2014, 15, 16, 17)
3 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 99, 2003)
3 - Ágúst Björgvinsson (2006, 07, 10)
3 - Jón Halldór Eðvaldsson (2007, 08, 11)
3 - Bjarni Magnússon (2012, 14, 21)
2 - Darri Freyr Atlason (2018,19)
  2 - Ingvar Þór Guðjónsson (2016,18)
2 - Henning Henningsson (2001, 05)
2 - Ívar Ásgrímsson (2002, 04)
2 - Jóhannes Árnason (2008, 09)
2 - Stefán Arnarson (1993, 94)
1 - Benedikt Guðmundsson (2010)
1 - Ellert Sigurður Magnússon (1997)
1 - Finnur Freyr Stefánsson (2013)
1 - Jón Guðmundsson (2019)
  1 - Keit Vassell (2002)

1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Kristinn Óskarsson (2001)
1 - Ólafur J. Sigurðsson (2021)
1 - Ósvaldur Knudsen (2003)
1 - Sigurður Hjörleifsson (1995)
1 - Svali Björgvinsson (1997)
1 - Yngvi Gunnlaugsson (2009)

Oftast í úrslitakeppni efstu deildar kvenna
8 - Ingi Þór Steinþórsson (2010, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17)
  8 - Sigurður Ingimundarson (1993, 94, 95, 96, 2000, 04, 13, 15)

7 - Ágúst Björgvinsson (2005, 06, 07, 10, 11, 13 ,14)
  7 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 06, 11, 12, 15, 17, 18)

6 - Ívar Ásgrímsson (1999, 2002, 04, 06, 07, 15)
6 - Jón Halldór Eðvaldsson (2007, 08, 09, 10, 11, 21)
5 - Óskar Kristjánsson (1995, 96, 98, 99, 2000)
4 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 99, 2002, 03)
4 - Henning Henningsson (2001, 05, 10, 11)
4 - Unndór Sigurðsson (2002, 05, 06, 07)
3 - Ari Gunnarsson (2009, 2016, 18)
3 - Bjarni Magnússon (2012, 14, 21)
3 - Ellert Sigurður Magnússon (1997, 98, 99)
3 - Ósvaldur Knudsen (2000, 01, 03)
2 - Benedikt Guðmundsson (2010, 19)
2 - Darri Freyr Atlason (2018, 19)
  2 - Ingvar Þór Guðjónsson (2016, 18)
  2 - Jóhannes Árnason (2008, 09)

2 - Jón Guðmundsson (1997, 19)
  2 - Pétur Ingvarsson (1997, 98)

2 - Pétur Már Sigurðsson (2017, 19)
  2 - Sigurður Hjörleifsson (1995, 96)

2 - Stefán Arnarson (1993, 94)
2 - Yngvi Gunnlaugsson (2008, 09)
1 - Andy Johnston (2014)
1 - Chris Armstrong (1998)
1 - Daníel Guðni Guðmundsson (2016)
  1 - Einar Árni Jóhannsson (2003)

1 - Eyjólfur Guðlaugsson (2003)
1 - Falur Harðarson (2012)
1 - Finnur Freyr Stefánsson (2013)
1 - Friðrik Ingi Rúnarsson (1996)
1 - Gréta María Grétarsdóttir (2004)
1 - Halldór Karl Þórsson (2021)
1 - Helgi Jóhannsson (1993)
1 - Hjörtur Harðarson (2004)
1 - Hrafn Kristjánsson (2011)
1 - Igor Beljanski (2008)
1 - Jill Wilson (2000)
1 - Jóhann Þór Ólafsson (2010)
1 - Karl Jónsson (2001)
1 - Kári Marísson (1994)
1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Kristinn Óskarsson (2001)
1 - Keith Vassell (2002)
1 - Manuel Angel Rodríguez (2017)
1 - Ólafur J. Sigurðsson (2021)
1 - Pálmi Ingólfsson (1993)
1 - Pétur Karl Guðmundsson (2004)
1 - Pétur Rúðrik Guðmundsson (2009)
1 - Robert Hodgson (2009)
1 - Svali Björgvinsson (1997)

Flestir sigrar í efstu deild kvenna frá 1981 (uppfært eftir tímabilið 2019-20)

Ingi Þór Steinþórsson156

Ágúst S. Björgvinsson 136

Sigurður Ingimundarson133

Ívar Ásgrímsson131

Sverrir Þór Sverisson 122

Jón Halldór Eðvaldsson 113

Ari Gunnarsson 68

Óskar Kristjánsson68

Bjarni Magnússon 65

Darri Freyr Atlason63

Benedikt Guðmundsson59

Unndór Sigurðsson57

Anna María Sveinsdóttir56

Sigurður Hjörleifsson53

Ingvar Guðjónsson51

Falur Harðarson46

Pétur Már Sigurðsson46

Jón Guðmundsson45

Yngvi Páll Gunnlaugsson 45

Henning Henningsson41

Ágúst Líndal38

Jón Kr. Gíslason36

Friðrik Ingi Rúnarsson32

Kári Marísson30

Kolbrún Jónsdóttir30

Stewart Johnson29

Jóhann A. Bjarnason28

Jón Jörundsson28

Ósvaldur Knudsen28

Andri Þór Kristinsson 27

Stefán Arnarson27

Tómas Holton25

Guðrún Ámundadóttir23

Kristinn Einarsson23

Robert Hodgson23

Helena Sverrisdóttir22

Ólöf Helga Pálsdóttir22

Nökkvi Már Jónsson21

Finnur Freyr Stefánsson19

Guðný Eiríksdóttir19

Karl Jónsson19

Manuel Angel Rodriguez19

Svali Björgvinsson19

Guðbrandur Stefánsson18

Ingimar Jónsson18

Ólafur J. Sigurðsson18

Ellert S. Magnússon17

Hallgrímur Brynjólfsson17

Hjörtur Harðarson17

Jóhann Þór Ólafsson17

Pétur Ingvarsson17

Andy Johnston 16

Baldur Þorleifsson16

Igor Beljanski16

Ingvar Jónsson16

Gréta María Grétarsdóttir15

Pálmar Sigurðsson15

Helgi Jóhannsson14

Halldór Karl Þórsson14

Keith Vassell14

Kristján Sigurður F. Jónsson14

Chris Armstrong13

Bragi Magnússon12

Daníel Guðni Guðmundsson12

Einar Árni Jóhannsson12

Hrafn Kristjánsson12

Jean West12

Kristinn Jörundsson12

Agnar Már Gunnarsson11

Hildur Sigurðardóttir11

Eyjólfur Guðlaugsson10

Hilmar Gunnarsson10

Pétur Rúðrik Guðmundsson10

Birgir Mikaelsson9

Pétur Karl Guðmundsson9

Suzette Sargent9

Thomas Lee9

Crystal Smith8

Dan Krebbs8

Gunnlaugur Smárason8

Jim Dooley8

Lele Hardy8

Lewis Clinch8

Brad Casey7

Dennis McGuire7

Gísli Gíslason7

Guðni Guðnason7

Hreinn Þorkelsson7

Jón Bender7

Jón Júlíus Árnason7

Margrét Sturlaugsdóttir7

Ricardro Gonzáles Dávila7

Valur Ingimundarson7

Eggert Maríuson (áður Garðarsson)6

Högni Högnason6

Jill Wilson6

Jón Guðbrandsson6

Kristinn Óskarsson6

Lárus Jónsson6

Patrick Book6

Pálmi Ingólfsson6

Andrea Gaines5

Halldór Steingrímsson5

Predrag Bojovic5

Ágúst Jensson4

Benedikt Ingþórsson4

Guðmundur Bragason4

Hreiðar Hreiðarsson4

Júlíus Valgeirsson4

Mark Coleman4

Örvar Þór Kristjánsson4

Antonio d'Albero3

Baldur Ingi Jónasson3

Biljana Stankovic3

Bill Kotterman3

Einar Ólafsson3

Finnur Jónsson3

Helgi Rafnson3

Oddur Benediktsson3

Páll Axel Vilbergsson3

Alex Gilbert2

Antonio Vallejo2

Atli Freyr Einarsson2

Björn Steinar Brynjólfsson2

Bojan Desnica 2

Danny Shouse2

Emelía Sigurðardóttir2

Hlynur Skúli Auðunsson2

Hörður Unnsteinsson2

John Veargson2

Jóhann Árni Ólafsson2

Mike Denzel2

Nigel Moore2

Ólafur Guðmundsson2

Richard Ross2

Robert Stanley2

Thomas Foldbjerg 2

Alexander Ermolinskij1

Ísak Tómasson1

Jóhannes Kristbjörnsson1

Jón Þór Þórðarson1

Jón Örn Guðmundsson1

Jónas Jóhannesson1

Patrick Oliver1

Ragnar Ragnarsson1

Berry Timmermans0

Bragi Reynisson0

Daði Steinn Arnarsson0

Douglas Harvey0

Francisco Garcia0

Jóhannes Árnason0

Jón Sigurðsson0

Kristján Oddsson0

Krste Serafimoski0

Magnús Ívar Guðfinnsson 0

Nemanja Sovic0

 
Besta sigurhlutfall í efstu deild frá 1981(uppfært eftir tímabilið 2020-21)
Til að komast á lista þarf að hafa stýrt liði í a.m.k. eitt heilt tímabil
91,7 - Helena Sverrisdóttir 22 - 2
90,6 - Stewart Johnson 29 - 3
88,1 - Sigurður Ingimundarson 133 - 18
82,7 - Ólafur J. Sigurðsson 18 - 3
85 - Hjörtur Harðarson 17 - 3
82,9 - Óskar Kristjánsson 68 - 14
82,1 - Kristinn Einarsson 23 - 5
81,3 - Chris Armstrong 13 - 3
80 - Ingvar Jónsson 16 - 4
78 - Falur Harðarson 46 - 13
77,8 - Darri Freyr Atlason 63 - 18
77,6 - Jón Guðmundsson 45 - 13
75 - Kristinn Jörundsson 12 - 4
73,7 - Anna María Sveinsdóttir 56 - 20
72,8 - Benedikt Guðmundsson 59 - 22
70 - Keith Vassell 14 - 6
69,4 - Tómas Holton 25 - 11
69,2 - Jón Kr. Gíslason 36 - 16
69,2 - Ingimar Jónsson 18 - 8
67,9 - Manuel Angel Rodriguez 19 - 9
67,2 - Ingi Þór Steinþórsson 156 - 76
66,7 - Jean West 12 - 6
66,7 - Halldór Karl Þórsson 14 - 7
66,7 - Igor Beljanski 16 - 8
66,3 - Sverrir Þór Sverisson  122 - 62
66,1 - Jón Halldór Eðvaldsson  113-58
64,3 - Guðbrandur Stefánsson 18 - 10
64,2 - Ágúst S. Björgvinsson  136 - 76
63,8 - Ingvar Guðjónsson 51 - 29
63,6 - Jón Jörundsson 28 - 16
62,5 - Hilmar Gunnarsson 10 - 6
61,6 - Sigurður Hjörleifsson 53 - 33
60 - Nökkvi Már Jónsson 21 - 14
60 - Hrafn Kristjánsson 12 - 8
59,4 - Guðný Eiríksdóttir 19 - 13
59,3 - Friðrik Ingi Rúnarsson 32 - 22
58,3 - Kristján Sigurður F. Jónsson 14 - 10
57,6 - Finnur Freyr Stefánsson 19 - 14
57,1 - Baldur Þorleifsson 16 - 12
57,1 - Andy Johnston  16 - 12
57 - Bjarni Magnússon  65 - 49
57 - Unndór Sigurðsson 57 - 43
56,2 - Henning Henningsson 41 - 32
55,9 - Svali Björgvinsson 19 - 15
54,8 - Pétur Már Sigurðsson 46 - 38
53,8 - Helgi Jóhannsson 14 - 12
53,5 - Ívar Ásgrímsson 131 - 114
52,9 - Yngvi Páll Gunnlaugsson  45 - 40
52,9 - Stefán Arnarson 27 - 24
52,8 - Jóhann A. Bjarnason 28 - 25
52,3 - Robert Hodgson 23 - 21
51,9 - Ósvaldur Knudsen 28 - 26
51,7 - Kolbrún Jónsdóttir 30 - 28
50,7 - Ágúst Líndal 38 - 37
50 - Thomas Lee 9 - 9
50 - Suzette Sargent 9 - 9
50 - Pétur Ingvarsson 17 - 17
50 - Mark Coleman 4 - 4
50 - Jim Dooley 8 - 8
50 - Eyjólfur Guðlaugsson 10 - 10
50 - Daníel Guðni Guðmundsson 12 - 12
48,9 - Guðrún Ámundadóttir 23 - 24
45 - Pétur Karl Guðmundsson 9 - 11
44 - Ólöf Helga Pálsdóttir 22 - 28
43,8 - Hreinn Þorkelsson 7 - 9
43,8 - Gísli Gíslason 7 - 9
41,7 - Pálmar Sigurðsson 15 - 21
40,7 - Ari Gunnarsson  68 - 99
40,3 - Andri Þór Kristinsson  27 - 40
40 - Benedikt Ingþórsson 4 - 6
39,3 - Hildur Sigurðardóttir 11 - 17
38,9 - Jón Bender 7 - 11
38,9 - Brad Casey 7 - 11
38 - Kári Marísson 30 - 49
37,8 - Jóhann Þór Ólafsson 17 - 28
37,5 - Einar Árni Jóhannsson 12 - 20
33,3 - Gunnlaugur Smárason 8 - 16
30,4 - Ellert S. Magnússon 17 - 39
30 - Jill Wilson 6 - 14
30 - Högni Högnason 6 - 14
28,6 - Lele Hardy 8 - 20
26,7 - Bragi Magnússon 12 - 33
25 - Predrag Bojovic 5 - 15
25 - Pétur Rúðrik Guðmundsson 10 - 30
25 - Gréta María Grétarsdóttir 15 - 45
24,4 - Agnar Már Gunnarsson 11 - 34
23,8 - Halldór Steingrímsson 5 - 16
23,8 - Karl Jónsson 19 - 61
23,6 - Hallgrímur Brynjólfsson 17 - 55
22,2 - Hreiðar Hreiðarsson 4 - 14
22,2 - Guðmundur Bragason 4 - 14
21,4 - Lárus Jónsson 6 - 22
21,4 - Birgir Mikaelsson 9 - 33
20,6 - Valur Ingimundarson 7 - 27
20 - Júlíus Valgeirsson 4 - 16
18,9 - Guðni Guðnason 7 - 30
16,7 - Helgi Rafnson 3 - 15
14,3 - Einar Ólafsson 3 - 18
14,3 - Ágúst Jensson 4 - 24
12,5 - Robert Stanley 2 - 14
12,5 - Danny Shouse 2 - 14
11,1 - Richard Ross 2 - 16
11,1 - Ólafur Guðmundsson 2 - 16
11,1 - Antonio Vallejo 2 - 16
10 - Thomas Foldbjerg  2 - 18
10 - Hlynur Skúli Auðunsson 2 - 18
10 - Bojan Desnica  2 - 18
8 - Jóhann Árni Ólafsson 2 - 23
6,3 - Jónas Jóhannesson 1 - 15
5,6 - Jón Þór Þórðarson 1 - 17
5 - Patrick Oliver 1 - 19
4,2 - Jón Örn Guðmundsson 1 - 23
0 - Kristján Oddsson 0 - 0
0 - Jóhannes Árnason 0 - 0
0 - Douglas Harvey 0 - 18
 
Besta sigurhlutfall í úrslitakeppni efstu deildar kvenna
100 - Ólafur J. Sigurðsson 6 - 0
72,3 - Sigurður Ingimundarson 34 - 13
66,7 - Kristinn Einarsson 4 - 2
66,7 - Chris Armstrong 2 - 1
65 - Anna María Sveinsdóttir 13 - 7
62,5 - Sigurður Hjörleifsson 5 - 3
62,5 - Keith Vassell 5 - 3
61,1 - Ingvar Guðjónsson 11 - 7
61,1 - Darri Freyr Atlason 11 - 7
58,8 - Jón Halldór Eðvaldsson  20 - 14
58,3 - Benedikt Guðmundsson 7 - 5
56,5 - Sverrir Þór Sverisson  26 - 20
56,5 - Óskar Kristjánsson 13 - 10
55,8 - Ingi Þór Steinþórsson 24 - 19
55,6 - Ellert S. Magnússon 5 - 4
53,2 - Ágúst S. Björgvinsson  25 - 22
52,9 - Henning Henningsson 9 - 8
52,6 - Bjarni Magnússon  10 - 9
50 - Yngvi Páll Gunnlaugsson  6 - 6
50 - Stefán Arnarson 6 - 6
50 - Hrafn Kristjánsson 3 - 3
50 - Hjörtur Harðarson 1 - 1
50 - Finnur Freyr Stefánsson 4 - 4
40 - Svali Björgvinsson 2 - 3
40 - Manuel Angel Rodriguez 2 - 3
40 - Kristinn Óskarsson 2 - 3
40 - Igor Beljanski 2 - 3
40 - Daníel Guðni Guðmundsson 2 - 3
38,5 - Ívar Ásgrímsson 10 - 16
33,3 - Pétur Rúðrik Guðmundsson 1 - 2
33,3 - Pétur Karl Guðmundsson 1 - 2
33,3 - Pálmi Ingólfsson 1 - 2
33,3 - Ari Gunnarsson  3 - 6
25 - Pétur Már Sigurðsson 2 - 6
18,2 - Unndór Sigurðsson 2 - 9
0 - Robert Hodgson 0 - 2
0 - Pétur Ingvarsson 0 - 4
0 - Ósvaldur Knudsen 0 - 4
0 - Nökkvi Már Jónsson 0 - 5
0 - Kári Marísson 0 - 2
0 - Karl Jónsson 0 - 2
0 - Jón Guðmundsson 0 - 4
0 - Jóhann Þór Ólafsson 0 - 2
0 - Jill Wilson 0 - 2
0 - Halldór Karl Þórsson 0 - 3
0 - Helgi Jóhannsson 0 - 2
0 - Gréta María Grétarsdóttir 0 - 2
0 - Friðrik Ingi Rúnarsson 0 - 2
0 - Andy Johnston  0 - 3
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira