15 mar. 2025Körfuknattleiksþing KKÍ árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag, þingið er haldið annað hvert ár.
Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin,
skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum.Meira
10 mar. 2025Nú á dögunum luku þeir Aðalsteinn Hjartarson og Kristinn Óskarsson endurnýjun á FRIP (FIBA Referees Instructor Program) réttindum sínum. FRIP er leiðbeinandakerfi sem FIBA stendur fyrir til að samræma fræðslu dómara um heiminn.Meira
6 mar. 2025Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Þetta kemur til vegna lokunnar á Holtavörðuheiði fyrr í dag sem hafði áhrif á ferðalag dómara leiksins.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Arnar Guðjónsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.
arnar@kki.is vs: 514-4102 · s: 763-4204
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.