Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Karlalandsliðið kemur saman til æfinga

26 júl. 2024Karlalandsliðið okkar verður við æfingar núna síðustu daga júlí mánaðar. Æfingarnar er liður í undirbúningi fyrir síðustu leikina í undankeppni EuroBasket 2025 sem verða spilaðir í nóvember og febrúar.Meira
Mynd með frétt

U18 strákar hefja keppni á morgun

25 júl. 2024Á morgun föstudag 26. júlí er komið að því fyrir U18 ára strákanna okkar að hefja leik í B-deild U18 EuroBasket yngri landsliða. Mótið fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu og mæta stákarnir okkar Sviss í fyrsta leik kl.14:00 að íslenskum tíma. Mótinu lýkur sunnudaginn 4. ágúst.Meira
Mynd með frétt

Ísland hefur leik í A deild U20 karla á morgun

12 júl. 2024Á morgun laugardag 13.júlí er komið að því fyrir U20 ára strákanna okkar að hefja leik í A-deild EuroBasket yngri landsliða þetta sumarið en 16 efstu þjóðirnar í þessum aldursflokki keppa í A-deild. Mótið fram fer í Gdynia í Póllanid og mæta stákarnir okkar Litháen í fyrsta leik kl.13:30 að íslenskum tíma. Mótinu lýkur sunnudaginn 21. júlí. Þetta er annað árið í röð sem U20 karla spilar í A-deild.Meira
Mynd með frétt

KKÍ og Bónus gera með sér samstarfssamning

10 júl. 2024KKÍ og Bónus hafa gert samstarfssamning sín á milli og verður Bónus einn af aðal samstarfsaðilum KKÍ. Úrvalsdeildir karla og kvenna munu nú bera nafn Bónus, Bónus deildin en einnig mun Bónus styðja við landsliðs- og afreksstarf KKÍ. Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

   solveig@kki.is
   vs: 514-4106 · s: 863-3426

 

Arnar Guðjónsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

arnar@kki.is
vs: 514-4102 · s: 763-4204

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira