Icelandair logo        Subway    Bílaleiga Akureyrar
 

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

1. deild karla hefst í kvöld

23 sep. 2022Keppni 1. deildar karla hefst í kvöld með fimm leikjum. Á Álftanesi taka heimamenn á móti Þórsurum frá Akureyri, en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nýliðar Ármanns fá Skallagrím í heimsókn, Selfoss sækir Fjölni heim, ÍA tekur á móti Sindra og á Flúðum er Suðurlandsslagur þegar Hamar kemur í heimsókn og mætir Hrunamönnum.Meira
Mynd með frétt

VÍS BIKARINN 2023 · 32-liða og 16-liða úrslit karla og kvenna

22 sep. 2022Dregið var í dag í fyrstu umferðirnar í VÍS BIKARNUM sem hefst í október í höfuðstöðvum VÍS í Ármúlanum. Dregið var í 32-liða úrslit karla (9 viðureignir) en þar eru 25 lið skráð til leiks. Þegar þeim er lokið verða eftir 16 lið í keppninni. Hjá konunum eru 16 lið skráð og því var dregið beint í 8-liða úrslitin þar. Leikið verður á eftirtöldum dögum í fyrstu umferðunum: · 16.-17. okt. 32-liða karla · 30-31. okt 16 liða karla · 29.30 okt. 16 liða kvenna Eftirtalin lið drógust saman:Meira
Mynd með frétt

HM kvenna hófst í dag

22 sep. 2022Heimsmeistaramót kvenna hófst í dag í Ástralíu en þar fer keppninn fram að þessu sinni í Sydney. Keppnin stendur yfir dagana 22. september til 1. október þegar úrslitaleikurinn fer fram. Alls eru 12 lönd sem taka þátt og þar af eru fjögur lönd frá Evrópu, meðal annars Bosnía, sem lék nýlega með íslandi í riðli fyrir undankeppni EM. Bandaríska liðið er núverandi meistari og hefur unnið sl. fjögur heimsmeistaramót (2010, 2014, 2018 og 2022). Meira
Mynd með frétt

Dregið í VÍS bikarnum í dag

22 sep. 2022Dregið verður í 32 og 16 liða úrslit í VÍS bikar karla og 16 liða úrslit VÍS bikars kvenna eftir hádegi í dag, en alls eru 24 lið skráð í VÍS bikar karla og 16 í VÍS bikar kvenna.Meira

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landslið KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, auglýsingar og markaðsmál, ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

Snorri Örn Arnaldsson

Mótastjóri KKÍ

Snorri Örn er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

snorri@kki.is
vs: 514-4103 · s: 695-5080

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

Skrifstofustjóri KKÍ

Sigrún sér um daglegan rekstur skrifstofu KKÍ ásamt ýmsum verkefnum tengdum mótamálum, afreksmálum og fræðslumálum.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

Starfsmaður mótamála KKÍ

Sólveig vinnur við skipulagningu móta og leikja yngri flokka og annara verkefna tengdum mótamálum.

solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira