10 sep. 2024Klefinn og Helena Sverris bjóða í WNBA áhorfs party 15. september.
Leikur Indiana Fever og Dallas Wings hefst klukkan 19:00, en viðburðurinn byrjar kl. 18:30.
Helena Sverris ásamt fleirum munu fara yfir leikinn og helstu leikmenn liðanna, en Caitlin Clark ein stærsta stjarna WNBA leikur með Indiana Fever.Meira
5 sep. 2024Þann 22. september 2024 stendur KKÍ fyrir dómaranámskeiði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leiðbeinandi verður FIBA Instructor Aðalsteinn Hjartarson. Námskeiðið fer fram á ensku en er opið öllum.
The 22nd of September KKÍ will hold a trainingcourse for new referees at the headquarters of ISI in Laugardalur. Leading the training will be Aðalsteinn Hjartarson FIBA Instructor. The training will be taught in English.Meira
19 ágú. 2024Leikjadagskrá í deildarkeppni yngri flokka og 2. deild karla er tilbúin fyrir tímabilið 2024-2025.
Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Arnar Guðjónsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.
arnar@kki.is vs: 514-4102 · s: 763-4204
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.