Næstu landsleikir karla
Næstu landsleikir karla:
Ísland leikur með Kosovó, Slóvakíu og Lúxemborg í riðli að þessu sinni.
Febrúar 2020:
KOSOVÓ-ÍSLAND | 20. febrúar (úti) |
ÍSLAND-SLÓVAKÍA | 23. febrúar (Höllin kl. 20:00) |
Nóvember 2020:
ÍSLAND-LÚXEMBORG | 26. nóvember (Höllin) |
ÍSLAND-KOSOVÓ | 29. nóvember (Höllin) |
Febrúar 2021:
SLÓVAKÍA-ÍSLAND | 18. febrúar (úti) |
LÚXEMBORG-ÍSLAND | 21. febrúar (úti) |
Um forkeppni að undankeppni HM 2023:
Ísland tekur næst þátt í forkeppni að undankeppninni fyrir HM 2023 sem hefst í febrúar 2020.
Leikið verður í riðlum heima og að heiman um að tryggja sér sæti í undankeppninni sjálfri sem hefst haustið 2021. Þar bætast við þau lið sem leika á sama tíma í undankeppni EuroBasket 2021 og komast ekki á lokamótið. Þau lið bætast við í 2. umferð í undankeppni HM 2023 eftir febrúar 2021.
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira