Körfuknattleiksþing
Körfuknattleiksþing KKÍ er haldið annað hvert ár. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin, skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast þinggögn fyrir Körfuknattleiksþingið 2019. Einnig er hægt að skoða ársskýrslur fyrri þinga.
Breytingartillaga við þingtillögu 2
Breytingartillaga við þingtillögu 3
Árskýrsla KKÍ 2021
Fyrir þingfulltrúa:
Leiðbeiningar frá Advania til að tengjast fjarþingi 2021
Leiðbeiningar frá Advania um rafræna kosningu
Myndband með leiðbeiningum um rafræna kosningu
-> Kosningalinkur fyrir Körfuknattleiksþing (kjosa.vottun.is)
-> Tengill á fjarþingið (fundinn sjálfan)
Körfuknattleiksþing KKÍ fer fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal laugardaginn 16. mars 2019. Nánari dagskrá kemur síðar en þingið hefst kl. 10:00. Hér fyrir neðan verða nauðsynleg gögn og upplýsingar aðgengileg.
Þingboð 2019
Fjöldi þingfulltrúa 2019
Umboð 2019
Dagskrá þingsins 2019
Þingtillögur 2019
Skýrsla 2017-2019
Þingfulltrúar 2019
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira