Körfuknattleiksþing

 

Körfuknattleiksþing KKÍ er haldið annað hvert ár. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin, skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum. 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast þinggögn fyrir Körfuknattleiksþingið 2019. Einnig er hægt að skoða ársskýrslur fyrri þinga.

 
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira