18 jún. 2025Þau ánægjulegu tíðindi bárust KKÍ nú fyrir skömmu að Rúnari Birgi Gíslasyni hefur verið raðað sem eftirlitsmanni á EuroBasket karla í haust. Það verða því ekki bara strákarnir okkar sem taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd í Póllandi heldur verður okkar fulltrúi í einu hinna landanna sem eru gestgjafar í mótinu.
Meira