Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

1. deild karla | Höttur-Álftanes seinkað

22 apr. 2022Þriðja leik Hattar og Álftaness í umspili 1. deildar karla hefur verið seinkað til kl. 20:15 í kvöld. Þetta kemur til þar sem flugi austur á Egilsstaði var seinkað fram á kvöld.Meira
Mynd með frétt

Subway deild kvenna · Njarðvík-Haukar leikur 2 í kvöld!

22 apr. 2022Í kvöld er komið að leik tvö í lokaúrslitum Subway deildar kvenna um íslandsmeistaratitilinn 2021-2022 þegar Njarðvík tekur á móti Haukum í Ljónagryfjunni. 🏆 SUBWAY DEILDIN ⛹🏻 🆚 Úrslit kvenna 2️⃣ Leikur 2 🗓 Fös. 22. apríl 🎟 Miðasala á STUBB 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 19:15 📍 Ljónagryfjan 🏀 NJARÐVÍK (1) - HAUKAR (0) #subwaydeildin #korfuboltiMeira
Mynd með frétt

FIBA TABLE OFFICIALS vottun · Nýtt námskeið að hefjast

22 apr. 2022KKÍ auglýsir fyrir áhugasama FIBA-vottunarnámskeið eða FIBA TABLE OFFICIALS CERTIFICATE námskeið sem fram fer á netinu. Námskeiðið er eingöngu hugsað fyrir þá sem vija starfa á opinberum landsleikjum KKÍ, þar sem það er skylda að hafa náð prófinu og vera með FIBA-vottunina, og svo nýtist það einnig fyrir aðra stærri viðburði eins og úrslitaleiki í bikarkeppni og slíkt sem KKÍ heldur og raðar starfsmönnum á ritaraborð.Meira
Mynd með frétt

Subway deild karla: Undanúrslit Njarðvíkur og Tindastóls hefjast í kvöld!

21 apr. 2022Í kvöld hefst undanúrslitasería Njarðvíkur og Tindastóls. Fyrsti leikurinn fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík og hefst kl. 20:15. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Subway deild karla: Undanúrslit Þórs Þ. og Vals hefjast í kvöld!

20 apr. 2022Í kvöld er komið að fyrsta leik í einvígi Þórs Þorlákshafnar og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin og leikur gegn annaðhvort Njarðvík eða Tindastól, en sú rimma hefst annað kvöld. Meira
Mynd með frétt

Subway deild kvenna: Lokaúrslitin hefjast í kvöld!

19 apr. 2022Úrslitin í Subway deild kvenna hefjast í kvöld þegar Haukar og Njarðvík mætast í leik eitt um íslandsmeistaratitilinn! Sjáumst á vellinum!Meira
Mynd með frétt

Útslit 1. deildar karla - Leikur 2 í kvöld

19 apr. 2022🏆 1. DEILD KARLA · ÚRSLIT 🆚 Leikur 2 🗓 Þri. 19. apríl 🎟 Miðasala á STUBB ⏰ 20:15 📍 Álftanes 🏀 ÁLFTANES (0) - HÖTTUR (1) Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 11. APRÍL 2022

11 apr. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Yngri landslið Íslands · U16 ára landslið drengja 20222

11 apr. 2022Búið er að velja lokahópinn þeirra 17 leikmanna sem skipa U16 drengja í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 liðum drengja og stúlkna sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Borche Ilievski tók við liðinu fyrir skömmu og verður aðalþjálfari liðsins. U16 liðin taka þátt á NM og Evrópumótum FIBA í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa U16 hópinn sumarið 2022:Meira
Mynd með frétt

Subway deild karla · Tveir leikir í kvöld í 8-liða úrslitunum

11 apr. 2022Úrslitakeppni Subwaydeildar karla heldur áfram í kvöld og eru tveir leikir á dagskránni. Valur og Stjarnan mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda í seinni leik kvöldsins kl. 20:15 en á undan leika Tindastóll og Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki kl. 18:15. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum 2022. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport!Meira
Mynd með frétt

1. deild kvenna: ÁRMANN-ÍR · Leikur 3 í kvöld

11 apr. 2022Í kvöld eigast Ármann og ÍR við í þriðja leik sínum í lokaúrslitum 1. deildar kvenna en leikið er um laust sæti í Subway deildinni að ári. Staðan í einvíginu er 1-1 en fjórði leikur liðanna er svo á fimmtudaginn í Seljaskóla. Þar geta sigurvegarar kvöldsins tryggt sér sæti í efstu deild með sínum þriðja sigri. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Ármanns í íþróttahúsi KennaraháskólansMeira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 9. APRÍL 2022

9 apr. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranám KKÍ 2022

8 apr. 2022KKÍ stendur fyrir sex þjálfaranámskeiðum núna í vor og næsta haust. Tvö námskeið verða haldin í maí, KKÍ 1A og KKÍ 2A, en næsta haust verða KKÍ 1A, 1B, 1C og 2B haldin. Gott er að hafa í huga að þeir þjálfarar sem hyggjast sækjast eftir því að fara í FECC þurfa hið minnsta að hafa klára þjálfarastig KKÍ 1 og 2 ásamt ÍSÍ 1 og 2. Opnað hefur verið fyrir skráningu á KKÍ 1A og KKÍ 2A, en vakin er athygli á því að aðeins þeir sem hafa greitt fyrir námskeið fá að taka þátt. Við bendum á að hægt er að sækja styrki fyrir þjálfaranámskeiðum, en oft veita stéttarfélög styrki fyrir þátttöku á námskeiðum. Frekari upplýsingar um námskeiðin eru veittar á skrifstofu KKÍ.Meira
Mynd með frétt

Subway deild karla: Tveir leikir í kvöld og báðir beint á Stöð 2 Sport

8 apr. 2022Í kvöld er komið að leikjum tvö í viðureignum Stjörnunnar og Vals og Keflavíkur og Tindastóls. Liðin mætast kl. 18:15 og 20:15 í kvöld og leiða Valur og Tindastóll 1-0 í sínum einvígum. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í undanúrslitum Subway deildarinnar. ​ 🏆 SUBWAY DEILDIN 🆚 8-liða úrslit karla 🗓 Fös. 8. apríl 2️⃣ Leikir 2 🎟 Miðasala á 📲 STUBB appinu 📺 Báðir leikir beint á Stöð 2 Sport ⏰ 18:15 📍 Mathús Garðarbæjar-höllin 🏀 STJARNAN (0) - VALUR (1) ⏰ 20:15 📍 Blue-höllin 🏀 KEFLAVÍK (0) - TINDASTÓLL (1) #subwaydeildin #korfuboltiMeira
Mynd með frétt

1. deild kvenna: ÍR-Ármann í kvöld kl. 19:15

8 apr. 2022Í kvöld fer fram annar leikur milli ÍR og Ármanns í lokaúrslitum 1. deildar kvenna. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í Subway deild kvenna að ári. Staðan í einvígi liðanna er 1-0 fyrir Ármanni. Leikurinn hefst kl. 19:15 á heimavelli ÍR í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 6. apríl 2022

6 apr. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 5. apríl 2022

6 apr. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

1. deild kvenna: ÁRMANN-ÍR · Lokaúrslitin hefjast í kvöld

5 apr. 2022Fyrsti leikur í lokaúrslitum 1. deildar kvenna hefjast í kvöld þegar Ármann og ÍR mætast í leik eitt. Það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki fer upp um deild og leikur í Subway deild kvenna á næsta ári. Ármann varð deildarmeistari í vetur og ÍR varð í öðru sæti en einn sigurleikur skildi liðin að. Liðin unnu að auki hvort annað í deildarkeppninni þar sem tveim stigum munaði í báðum leikjunum milli þeirra og því von á spennandi úrslitaseríu. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:15 og fer fram á heimavelli Ármanns í Kennó (íþróttahúsi Kennaraháskólans). Miðasala er í STUBB appinu.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni yngri flokka 2022

4 apr. 2022Gluggi fyrir úrslitakeppni yngri flokka hefst miðvikudaginn 6. apríl, en á þessu tímabili fara allar deildir yngri flokka 8 liða úrslit.Meira
Mynd með frétt

Æfingahópar U20 landsliða karla og kvenna fyrir sumarið 2022

31 mar. 2022Þjálfarar U20 landsliða karla og kvenna hafa boðað sína fyrstu æfingahópa fyrir sumarið 2022. Hóparnir koma fyrst saman í vor eftir lok tímabilsins og undirbúa sig fyrir verkefni sumarsins en bæði lið taka þátt í Evrópumóti U20 liða á vegum FIBA. Stelpurnar munu spila í Norður-Makedóníu og strákarnir í Georgíu. Um er að ræða stóra hópa en þeir eru ekki endilega endanlegir, leikmönnum gæti verið bætt við fyrir fyrstu æfingar, en svo verða þeir fljótlega minnkaðir niður í endanleg lið. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari U20 karla ásamt Pétri Má Sigurðsyni og þjálfari U20 kvenna er Halldór Karl Þórsson ásamt Yngva Gunnlaugsyni. Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira