Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Kristinn og Aðalsteinn á FIBA námskeiði

25 jún. 2024Nú um helgina var haldið endurmenntunarnámskeið alþjóðlegra dómaraleiðbeinenda hjá FIBA í Porto í Portúgal. Ísland átti þar tvo fulltrúa, þá Kristin Óskarsson og Aðalstein Hjartarson.Meira
Mynd með frétt

NM U20 kvenna hefst í dag í Södertalje Svíþjóð

24 jún. 2024Í dag mánudaginn 24. júní kl.17:15 mun fyrsti landsleikur yngri landsliðanna okkar þetta sumarið verða spilaður þegar stelpurnar okkar í U20 hefja leik á Norðurlandamótinu. Mótið fer fram Södertalje í Svíþjóð 24.-26 júní en seinna í vikunni munu strákarnir okkar í U20 hefja leik á sama stað.Meira
Mynd með frétt

kki.is virkar í símum og snjalltækjum núna

21 jún. 2024Eflaust hafa einhverjir notendur kki.is tekið eftir því að síðan hefur ekki virkað sem skildi á símum og snjalltækjum. Ekki hefur verið hægt að komast á undirsíður vefsins í þessum tækjum. Það hefur nú verið lagað og því ættu að allir að komast leiðar sinnar á vefnum núna.Meira
Mynd með frétt

U20 ára karlalandslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

10 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U20 ára karla fyrir komandi Norðurlandamót í Sodertalje í Svíþjóð í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa U20 ára karlalandslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 7 JÚNÍ 2024

8 jún. 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

U20 ára kvennalandslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U20 ára kvenna fyrir komandi Norðurlandamót í Sodertalje í Svíþjóð í sumar. U20 ára landslið karla verður valið næstu helgi. ​ Eftirtaldir leikmenn skipa U20 ára kvennalandslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

U18 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U18 ára stúlkna og drengja fyrir komandi Norðurlandamót í Sodertalje í Svíþjóð í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

U16 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U16 ára stúlkna og drengja fyrir komandi Norðurlandamót í Kisakallio í Finnlandi í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

U15 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir æfingamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U15 ára stúlkna og drengja fyrir komandi æfingamót í Kisakallio í Finnlandi í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

KR Íslandsmeistari í MB11 ára stúlkna

4 jún. 2024KR varð Íslandsmeistari í MB11 ára stúlkna en 5. umferð Íslandsmótsins fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri helgina 25.- 26. maí.Meira
Mynd með frétt

Tindastóll Íslandsmeistari í MB11 ára drengja

4 jún. 2024Tindastóll varð Íslandsmeistari í MB11 ára drengja en 5. umferð Íslandsmótsins fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri helgina 25.- 26. maí.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 8. flokki drengja

3 jún. 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 8. flokki drengja en 5. umferð íslandsmótsins fór fram í Umhyggjuhöllinni helgina 25.- 26. maí. Stjörnudrengir unnu alla leikina á mótinu. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna

3 jún. 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna en 5. umferð íslandsmótsins fór fram í Umhyggjuhöllinni helgina 25.- 26. maí. Stjörnustúlkur unnu alla leikina á mótinu. Meira
Mynd með frétt

Selfoss meistari í 9. flokki drengja í 4. deild

3 jún. 2024Selfoss varð meistari í 9. flokki drengja í 4. deild 19. maí síðastliðinn með sigri á Laugdælum/Hrunamönnum. Leikurinn fór fram í Vallaskóla og fór leikurinn 57-54 í æsispennandi leik. Meira
Mynd með frétt

Þór Þ./Hamar meistari í 12. flokki kk 3. deild

3 jún. 2024Þór Þ./Hamar varð meistari í 12. flokki í 3. deild 19. maí síðastliðinn með sigri á Breiðablik. Leikurinn fór fram í Vallaskóla og fór leikurinn 92-73. Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ | verðlaunahafar

31 maí 2024Lokahófi KKÍ var lýst í Laugardalshöll í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum, dómurum og sjálfboðaliðum veittar viðurkenningar fyrir þá leiktíð sem var að ljúka.Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ

31 maí 2024Lokahóf KKÍ verður haldið í hádeginu í dag, en þar verða leikmenn, þjálfarar, dómarar og sjálfboðaliðar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Lokahófinu verður streymt á visir.is.Meira
Mynd með frétt

Valur er Íslandsmeistari í Subway deild karla

30 maí 2024Valur er Íslandsmeistari í Subway deild karla árið 2024. Einvígið byrjaði með sigri Vals á heimavelli og svo skiptust liðin á að sigra heimaleikina sína þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í N1 höllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi en endaði 80-73 Val í vil.Meira
Mynd með frétt

Breiðablik Íslandsmeistari í Ungmennaflokki karla

29 maí 2024Breiðablik varð Íslandsmeistari í Ungmennaflokki karla 24.maí síðastliðinn með sigri á Haukum. Breiðablik unnu fyrsta leikinn í Smáranum og tryggðu sér svo titilinn með sigrí í öðrum leik sem fór fram á Ásvöllum. Leikurinn fór 96-110 Breiðablik í vil.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 11.flokki drengja

24 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 11. flokki drengja 23.maí síðastliðinn með sigri á Breiðablik. Stjarnan sigraði fyrsta leikinn í Umhyggjuhöllinni en Breiðablik sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í Smáranum. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni en leikurinn endaði 84-75 Stjörnunni í vil.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira