Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

KKÍ hefur skrifað undir nýjan samstarfssamning við Sýn

24 maí 2024KKÍ hefur skrifað undir nýjan samstarfssamning við Sýn sem þýðir að íslenskur körfubolti verður sýndur áfram á Stöð 2 Sport. Samstarfið hefur verið farsælt og hróður íslensks körfubolta vaxið mikið síðustu ár, er þar ekki síst að þakka öflugri þáttagerð og umgjörð hjá Stöð 2 sport ásamt öflugu starfi aðildarfélaga KKÍ. Meira
Mynd með frétt

Haukar Íslandsmeistari í 12.flokki karla

24 maí 2024Haukar varð Íslandsmeistari í 12. flokki karla 21.maí síðastliðinn með sigri á Stjörnunni. Stjarnan unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum en Haukar sigruðu síðan síðari leikinn sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram á Ásvöllum en leikurinn endaði 86-76 Haukum í vil.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir Íslandsmeistari í 9.flokki stúlkna

24 maí 2024Fjölnir varð Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna 21.maí síðastliðinn með sigri á Stjörnunni. Stjarnan unnu fyrsta leikinn sem fram fór í Umhyggjuhöllinni en Fjölnir sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í Dalhúsum. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Meira
Mynd með frétt

Afturelding Íslandsmeistari í 9.flokki drengja

24 maí 2024Afturelding varð Íslandsmeistari í 9. flokki drengja 21.maí síðastliðinn með sigri á KR. Afturelding unnu fyrsta leikinn á Meistaravöllum en KR sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram á Meistaravöllum. Leikurinn fór 51-66 Aftureldingu í vil.Meira
Mynd með frétt

Keflavík er meistari í 11. flokki drengja 2.deild

24 maí 2024Keflavík varð meistari í 11.flokki drengja í 2. deild 19.maí síðastliðinn með sigri á Laugdælum. Leikurinn fór fram í Dalhúsum og vann Keflavík sannfærandi sigur en lokatölur leiksins voru 65-85.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir meistari í 10.flokki stúlkna 2. deild

24 maí 2024Fjölnir varð meistari í 10.flokki stúlkna í 2. deild 19.maí síðastliðinn með sigri á Val. Leikurinn fór fram í Dalhúsum og voru lokatölur leiksins 70-58. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan d meistari í 9.flokki drengja 5.deild

24 maí 2024Stjarnan d varð meistari í 9.flokki drengja í 5. deild 19.maí síðastliðinn með sigri á Fjölni b. Leikurinn fór fram í Dalhúsum og fór leikurinn 52-64 í æsispennandi leik. Meira
Mynd með frétt

Þór Þ./Hamar Íslandsmeistari í 12.flokki kvenna

23 maí 2024Sameiginlegt lið Þórs Þ. og Hamars í 12.flokki kvenna hampaði Íslandsmeistaratitli 18.maí síðastliðinn eftir sigur á KR. Þór Þ./Hamar unnu fyrsta leikinn á Meistaravöllum og tryggðu sér svo titilinn með sigri í öðrum leik sem fór fram í Icelandic Glacial höllinni. Leikurinn fór 65-56 í æsispennandi leik.Meira
Mynd með frétt

Keflavík er Íslandsmeistari í Subway deild kvenna

23 maí 2024Keflavík er Íslandsmeistari í Subway deild kvenna árið 2024. Þær unnu sannfærandi sigur á Njarðvík í gærkvöldi í þriðja leik einvígsins. Leikurinn fór 72-56. Keflavík er einnig deildarmeistari ásamt því að þær unnu VÍS bikarinn á tímabilinu. Það má með sanni segja að Keflavík sé með besta kvenna liðið á Íslandi í dag. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 10.flokki drengja

23 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 10.flokki drengja 17.maí síðastliðinn með sigri á Val. Stjörnudrengir unnu fyrsta leikinn í Umhyggjuhöllinni og tryggðu sér svo titilinn með sigri í öðrum leik sem fór fram á Hlíðarenda. Leikurinn á Hlíðarenda fór 68-97.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 10. flokki stúlkna

23 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 10.flokki stúlkna 17.maí síðastliðinn með sigri á KR. Stjörnustúlkur unnu fyrsta leikinn á Meistaravöllum og tryggðu sér svo titilinn með sigri í öðrum leik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Leikurinn fór 65-59 í æsispennandi leik.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 17 MAÍ 2024

18 maí 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum og einu kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Úrslit Subway deildar karla

17 maí 2024Úrslit Subway deildar karla hefjast í kvöld föstudaginn 17. maí. Hérna mætast (1) Valur og (2) Grindavík. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport. Leikjaplanið verður eftirfarandi:Meira
Mynd með frétt

Breiðablik Íslandsmeistari í 7.flokki drengja

16 maí 2024Breiðablik varð Íslandsmeistari í 7.flokki drengja á sunnudaginn en 5. umferð mótsins var haldið í Smáranum. Breiðablik unnu alla leikina sína á mótinu um helgina. Til hamingju Breiðablik!Meira
Mynd með frétt

Úrslit Subway deildar kvenna

16 maí 2024Úrslit Subway deildar kvenna hefjast í kvöld fimmtudaginn 16. maí. Hérna mætast (1) Keflavík og (3) Njarðvík. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 7. flokki stúlkna

16 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 7. flokki stúlkna á sunnudaginn en 5. umferð mótsins var haldið í N1 höllinni. Stjarnan unnu alla leikina sína á mótinu um helgina. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari MB 10 ára drengja

16 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í MB 10 ára drengja á sunnudaginn en 4. umferð mótsins var haldið í Umhyggjuhöllinni. Stjarnan unnu alla leikina sína á mótinu ásamt því að vera taplaus á tímabilinu. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

Njarðvík Íslandsmeistari MB 10 ára stúlkna

16 maí 2024Njarðvík varð Íslandsmeistari í MB 10 ára stúlkna á sunnudaginn en 4. umferð mótsins var haldið á Ásvöllum. Njarðvík unnu alla leikina sína á mótinu ásamt því að vera taplaus á tímabilinu. Til hamingju Njarðvík!Meira
Mynd með frétt

ÍR sigrar úrslitakeppni 1. deildar karla

13 maí 2024ÍR sigraði úrslitakeppni 1. deildar karla eftir sigur á Sindra í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. ÍR tekur því sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Til hamingju ÍR!Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 13 MAÍ 2024

13 maí 2024Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira