14 ágú. 2024KKÍ þjálfari 1C er kennt í staðnámi sem helgarnámskeið dagana 31. ágúst-1. september 2024.
Áhersla er lögð á þjálfun barna 14 ára og yngri í KKÍ 1C náminu. Hér er lögð meiri áhersla á samvinnu leikmanna en gert er í 1A. Þjálfarar sem hafa lokið öllum prófum og verkefnum 1 A, B og C námi, ásamt því að hafa lokið ÍSÍ 1 útskrifast með KKÍ 1 þjálfararéttindi.
Frekari upplýsingar um námskeiðið og skráningu má nálgast með því að smella á Meira.
Meira