5 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmdi í kvöld leik FC Porto og Maroussi frá Grikklandi í lokaumferð annarar umferðar FIBA Europe Cup en leikið var í Portugal. Heimamenn unnu leikinn 80-76 og komast þar með uppfyrir Grikkina en bæði liðin sitja eftir þar sem Tofas frá Tyrklandi sigraði Zaragosa á sama tíma og fara því Zaragosa og Tofas áfram í 8 liða úrslit.
Meira