Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Bónus deild kvenna | Þór Ak.-Valur | seinkað

2 mar. 2025Leik Þórs Ak. og Vals í Bónus deild kvenna sem var á dagskrá kl.17:00 hefur verið seinkað til kl.19:30 í kvöld. Þetta kemur til vegna flugi Icelandair var aflýst, en dómarar leiksins áttu að fljúga norður frá Reykjavík.Meira
Mynd með frétt

Upplýsingar um Körfuknattleiksþing KKÍ

28 feb. 2025Allar tillögur, ársskýrsla 2023-2025, reikningar o.fl. í tengslum við Körfuknattleiksþing KKÍ hafa verið birtar. Allar upplýsingar í kringum þingið er að finna hér: KKÍ | Körfuknattleiksþing. Meira
Mynd með frétt

Upplýsingar um framboð til formanns og stjórnar KKÍ

27 feb. 2025Kjörnefnd hefur farið yfir þau framboð sem bárust til formanns og stjórnar KKÍ sem kosið verður um á Körfuknattleiksþingi 15.mars. Eingöngu verður kosið um formann þar sem tveir verða í framboði. Fjórir einstaklingar buðu sig fram í fjögur laus sæti í stjórn og því er sjálfkjörið í stjórnina.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 26 FEBRÚAR 2024

26 feb. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025 - leikur í kvöld

23 feb. 2025A landslið karla spilar sinn síðasta leik í undankeppni EuroBasket 2025 í kvöld á móti Tyrkjum. Leikurinn er spilaður í Laugardalshöll og hefst hann á slaginu kl. 19:30. Einnig verður leikurinn í beinni á RÚV og hefst útsending kl. 19:20. Áfram Ísland!Meira
Mynd með frétt

Uppselt er á landsleikinn á sunnudaginn

21 feb. 2025Það er orðið uppselt á landsleik karla á sunnudaginn 23. febrúar þar sem Ísland mætir Tyrkjum kl. 19:30. Leikurinn er einnig sýndur á RÚV og hefst útsending kl. 19:20.Meira
Mynd með frétt

A Landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025 - leikur í dag

20 feb. 2025A landslið karla leikur tvo leiki í undankeppni fyrir EuroBasket 2025 og er fyrri leikurinn í dag, fimmtudaginn 20. febrúar. Leikurinn er á móti Ungverjum og er leikinn í Szombathely í Ungverjalandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og er sýndur á RÚV. Meira
Mynd með frétt

Rúnar í Noregi

20 feb. 2025Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður í kvöld á leik karlaliða Noregs og Luxembourg í Osló. Leikurinn er liður í forkeppni fyrir forkeppni HM sem fer fram 2027.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 19 FEBRÚAR 2024

19 feb. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið karla, undankeppni Eurobasket 2025

16 feb. 2025A landslið karla leikur tvo leiki í undankeppni fyrir Eurobasket 2025. Sem stendur er Ísland í þriðja sæti riðils síns, en þrjú efstu sætin gefa þáttökurétt á lokamótinu sem fram fer í lok ágúst á þessu ári.Meira
Mynd með frétt

Allir með í Kringlunni á laugardag á milli klukkan 14:00 – 15:00

13 feb. 2025Kynning verður á verkefninu Allir með í Kringlunni á laugardag á milli klukkan 14:00 – 15:00. Sérstök áhersla verður á kynningu á hjólastólakörfubolta sem er að fara af stað fyrir börn með sérþarfir.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 12 FEBRÚAR 2024

12 feb. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025 leikur í dag

9 feb. 2025A landslið kvenna á leik í dag við Slóvakíu í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Bratislava í Slóvakíu og hefst leikurinn kl. 17:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2. Áfram Ísland!Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Svíþjóð

9 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmir í dag leik Svíþjóðar og Eistlands í lokaleik liðanna í forkeppni Eurobasket kvenna 2025. Leikið er í Luleå og hefst leikurinn klukkan 14:00 að staðartíma.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025 leikur í dag

6 feb. 2025A landslið kvenna á leik í dag við Tyrkland í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Izmit í Tyrklandi og hefst leikurinn kl. 15:50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 5 FEBRÚAR 2024

5 feb. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Portúgal

5 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmdi í kvöld leik FC Porto og Maroussi frá Grikklandi í lokaumferð annarar umferðar FIBA Europe Cup en leikið var í Portugal. Heimamenn unnu leikinn 80-76 og komast þar með uppfyrir Grikkina en bæði liðin sitja eftir þar sem Tofas frá Tyrklandi sigraði Zaragosa á sama tíma og fara því Zaragosa og Tofas áfram í 8 liða úrslit.Meira
Mynd með frétt

Öllum leikjum dagsins frestað vegna veðurs

5 feb. 2025Vegna veðurs hefur öllum leikjum dagsins verið frestað. Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla | Haukar - Þór Þ. | frestað

31 jan. 2025Leik Hauka og Þórs Þ. í Bónus deild karla sem var á dagskrá kl.19:00 í kvöld hefur verið frestað vegna leka úr þaki niður á leikvöll. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2.febrúar kl.17:00Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 31 JANÚAR 2024

31 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira