19 mar. 2025Miðasala á EuroBasket fer af stað skömmu eftir dráttinn í riðlanna sem verður fimmtudaginn 27. mars. Íslendingar munu hafa forkaupsrétt af miðum fyrstu fimm daganna eftir að salan fer í gang, er það vegna þess að við erum svokölluð co-host með Pólverjum. Það verður þannig að KKÍ mun gefa út hlekk að miðasölunni. Mun þetta verða einhvern tímann milli 27.-30. mars og verður tilkynnt um það sérstaklega.
Meira