16 ágú. 2021

Fyrstu leikir á Norðurlandamóti U18 landsliða drengja og stúlkna sem fer fram í Kisakallio í Finnlandi eru í dag á móti Eistlandi.

Stúlkurnar byrja sinn leik kl.11:15 og drengirnir kl.13:45 ( leikir á íslenskum tíma)

Hérna er hægt að kaupa aðgang að beinum útsendingum af leikjunum

Hérna verða beinar tölfræðilýsingar undir 18 ára drengja

Hérna verða beinar tölfræðilýsingar undir 18 ára stúlkna

17. ágúst   Finnland – U18 Stúlkna kl. 13:45 / U18 Drengja kl. 16:30

18.ágúst    Enginn leikur

19.ágúst    Danmörk – U18 Stúlkna kl. 11:00 / U18 Drengja kl. 16:45

20.ágúst    Svíþjóð – U18 Stúlkna kl. 08:30 / U18 Drengja kl. 10:45

U18 stúlkna
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Emma Theodórsson · Bucknell College, USA
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Tindastóll
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

U18 drengja
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Almar Orri Atlason · KR
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Draupnir Dan Baldvinsson · Stjarnan
Hjörtur Kristjánsson · KR
Jónas Steinarsson · ÍR
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Róbert Sean Birmingham · Baskonia, Spánn
Þorgrímur Starri Halldórsson · KR