Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Skipan í embætti stjórnar KKÍ og fastanefndir

24 mar. 2021Stjórn KKÍ kom saman til fundar síðasta mánudag, en það var fyrsti fundur stjórnar eftir 54. Körfuknattleiksþing 13. mars síðastliðinn. Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar er að skipa í embætti stjórnar og nefndir sem samkvæmt lögum er gert að tillögu formanns.Meira
Mynd með frétt

16 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna

24 mar. 2021Dregið var í VÍS bikarnum í höfuðstöðvum VÍS í Reykjavík í gærdag. Bikardrátturinn var í beinni á Facebook síðu VÍS.Meira
Mynd með frétt

Dregið í VÍS bikarnum

22 mar. 2021Þriðjudaginn 23. mars kl. 14:00 verður dregið í VÍS bikar KKÍ í höfuðstöðvum VÍS í Reykjavík, en VÍS er nýr bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands. Þrátt fyrir óvissu vegna alheimsfaraldursins er það gleðiefni að framundan sé bikarkeppni KKÍ en þá verður barist um VÍS bikarinn. Því er ljóst að körfuboltinn verður rauðari en hann hefur nokkurn tímann verið!Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld

18 mar. 2021Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla. Stöð 2 Sport sýnir beint frá tveim leikjum í kvöld en fyrst er það kl. 18:15 leikur Þórs Þ. og Stjörnunnar í Þorlákshöfn og svo kl. 20:15 er það leikur Vals og Tindastóls sem verður sýndur þar á eftir. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 17. MARS 2021

18 mar. 2021 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Heil umferð í kvöld

17 mar. 2021Í kvöld fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna kl. 19:15 og 20:00 þegar fjórir leikir fara fram. Kl. 19:15 mætast Fjölnir og Snæfell, Haukar og Skallagrímur og Keflavík og KR. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik Breiðabliks og Vals í Smáranum kl. 20:00. Meira
Mynd með frétt

Ný lög KKÍ

15 mar. 2021Á Körfuknattleiksþingi 2021 voru ný lög KKÍ samþykkt. Eldri lög sambandsins hafa þjónað sínum tilgangi vel og hefur almenn sátt verið um þau. Þrátt fyrir ágæti laganna hefur KKÍ borist athugasemdir um inntak þeirra á þeim rúma áratug sem liðinn er frá gildistöku þeirra, hvort heldur frá aðildarfélögum, ÍSÍ eða FIBA.Meira
Mynd með frétt

Körfuknattleiksþingi 2021 lokið

14 mar. 2021Körfuknattleiksþingi 2021 fór fram laugardaginn 13. mars 2021, en að þessu sinni var þingið haldið í fjarfundarformi.Meira
Mynd með frétt

Ræða formanns á körfuknattleiksþingi 2021

13 mar. 2021Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, flutti skýrslu stjórnar við setningu körfuknattleiksþings nú fyrir skömmu. Þingið fer fram í gegnum fjarfundarbúnað, en hægt er að nálgast öll gögn þingsins á heimasíðu KKÍ.Meira
Mynd með frétt

54. Körfuknattleiksþing

13 mar. 202154. Körfuknattleiksþing var sett klukkan 10:00 í Laugardalnum. Þingið er um margt óvenjulegt, þar sem það fer fram sem fjarþing vegna aðstæðna.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og Domino's Körfuboltakvöld

12 mar. 2021Í kvöld eru tveir leikir á dagskránni í Domino's deild karla. Báðir verða í beinni á Stöð 2 Sport og svo í lok kvöldsins verða leikir umferðarinnar gerðir upp í Domino's Körfuboltakvöldi strax að seinni leik loknum. 🍕 Domino's deild karla 🗓 Fös. 12. mars 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 18:15 🏀 STJARNAN-ÞÓR AK. ➡️📺 Beint á Stöð 2 Sport ⏰ 20:15 🏀 NJARÐVÍK-TINDASTÓLL ➡️📺 Beint á Stöð 2 Sport ⏰ 22:00 📺 Domino’s Körfuboltakvöld í beinni á Stöð 2 Sport 📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 10. mars 2021

11 mar. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

Tveimur leikjum frestað í Domino's deild kvenna

10 mar. 2021Tveimur leikjum sem vera áttu í kvöld hefur verið frestað í Domino's deild kvenna vegna veður. Þetta er annars vegar leikur Breiðabliks og Snæfells og hins vegar leikur Fjölnis og Skallagríms.Meira
Mynd með frétt

Uppfærðar sóttvarnarleiðbeiningar

10 mar. 2021Að beiðni yfirvalda hafa leiðbeiningar HSÍ og KKÍ um framkvæmd æfinga og leikja verið uppfærðar. Helstu breytingar snúa að því að frá 10. mars verður nauðsynlegt að allir áhorfendur verði í númeruðum sætum á leikvelli. Áhorfendur verða að vera í því sæti sem þeim er úthlutað, ekki verður heimilt að skipta um sæti eða færa sig til í annað sæti á leikstað. Sætisnúmer skulu vera með í skráningu áhorfenda. Uppfærðar leiðbeiningar má nálgast á heimasíðu KKÍ.Meira
Mynd með frétt

Drög að úrslitakeppni Domino's og 1. deilda birt

5 mar. 2021Drög að úrslitakeppni hafa nú verið birt í keppnisdagatali KKÍ, en áætlað er að úrslitakeppni hefjist að loknum bikarúrslitum.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 03. mars 2021

4 mar. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í einu agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira
Mynd með frétt

54. Körfuknattleiksþing KKÍ

4 mar. 2021Laugardaginn 13. mars fer fram 54. Körfuknattleiksþing KKÍ í íþróttamiðstöðinni í LaugardalnumMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Heil umferð í kvöld

3 mar. 2021Fjórir leikir fara fram í Domino's deild kvenna í kvöld og verða tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport. Fyrri sjónvarpsleikurinn verður í Borgarnesi þar sem Skallgrímur og Breiðablik mætast kl. 18:15. Seinni leikur kvöldsins verður leikur Keflavíkur og Hauka í Reykjanesbæ kl. 20:15. Meira
Mynd með frétt

Áhorfendur á kappleiki

28 feb. 2021Ný reglugerð heilbrigðisráðherra opnaði á það að áhorfendur gætu mætt á kappleiki. Almennt gildir 50 manna samkomutakmörkun, en félög geta óskað eftir undanþágu sem veitir þeim heimild til að taka við einum áhorfanda á hverja 2m2 áhorfendastúku.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 24. febrúar 2021

25 feb. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira