15 mar. 2021Á Körfuknattleiksþingi 2021 voru ný lög KKÍ samþykkt. Eldri lög sambandsins hafa þjónað sínum tilgangi vel og hefur almenn sátt verið um þau. Þrátt fyrir ágæti laganna hefur KKÍ borist athugasemdir um inntak þeirra á þeim rúma áratug sem liðinn er frá gildistöku þeirra, hvort heldur frá aðildarfélögum, ÍSÍ eða FIBA.
Meira