25 jún. 2021Búið er að boða leikmenn til fyrstu æfingahópa í U20 ára liðunum. Leikmenn munu koma saman á fyrstu æfingahelginni nú um helgina og eftir hana verða loka 12 manna hóparnir valdir beint.
Bæði lið taka þátt í leikjum gegn Norðurlöndunum í sumar, í kringum 19. júlí og dagana þar á eftir. Stelpurnar munu leika gegn Svíum og Finnum og strákarnir gegn Svíum, Finnum og Eistum.
U20 kvenna er í höndum Halldórs Karl Þórssonar sem er þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans eru Yngvi Páll Gunnlaugsson og Guðrún Ósk Ámundadóttir.
U20 karla er í höndum Péturs Más Sigurðssonar og með honum verður Benedikt Guðmundsson og Baldur Þór Ragnarsson, en Baldur stýrir áherslum.
Æfingahóparnir eru þannig skipaðir:
Meira