Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla: Hamar-Vestri · Leikur 3

8 jún. 2021Hamar og Vestri mætast í þriðja leik sínum í kvöld í Hveragerði kl. 19:15. Þetta er þriðji leikurinn í lokaúrslitum 1. deildar en liðin hafa unnið sitthvorn heimaleikinn í seríunni og staðan því 1-1. Það lið sem fyrr nær að vinna þrjá leiki leikur í efstu deild að ári. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Keflavík-KR í kvöld · Leikur 3

7 jún. 2021Þriðji leikur Keflavíkur og KR fer fram í kvöld í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í undanúrslitum Domino's deildar karla. Staðan er 2-0 fyrir Keflavík en þrjá sigra þarf til að trygga sér sæti í úrslitunum í ár. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og lifandi tölfræði er á sínum stað á kki.is. Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna í kvöld: Njarðvík-Grindavík (Leikur 3)

6 jún. 2021Njarðvík tekur á móti Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna í kvöld kl. 19:15 í Njarðtaks-Gryfjunni. Staðan er 2-0 fyrir Njarðvík en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í efstu deild að ári. Síðasti leikur var bráðfjörugur og þurfti að framlengja í þrígang til að knýja fram úrslit og því má búast við fjörugum leik í kvöld. Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla: Vestri-Hamar í kvöld

5 jún. 2021Í kvöld mætast öðru sinni Hamar og Vestri í úrslitum 1. deildar karla. Leikið verður á Ísafirði í kvöld kl. 19:15. Hamar vann fyrsta leik liðanna en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í efstu deild að ári.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar karla · KR-KEFLAVÍK í kvöld

4 jún. 2021KR og Keflavík mætast öðru sinni í kvöld í undanúrslitum Domino's deildar karla. Leikurinn hefst kl. 20:15 og fer fram á Meistaravöllum í Vesturbænum á heimavelli KR. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leiknum og Domino's Körfuboltakvöld verður með upphitun fyrir leik og uppgjör beint eftir leik.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar karla · Stjarnan-Þór Þorlákshöfn á Stöð 2 Sport í kvöld

3 jún. 2021Stjarnan og Þór Þorlákshöfn mætast öðru sinni í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Stjarnan leiðir einvígið 1-0 en leikið verður í Mathús Garðabærjar-höllinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20:15 en fyrir og eftir leik verður Dominon's Körfuboltakvöld á staðnum með upphitun og uppgjör. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er áhorfendum sem ætla í Garðabæinn bent á Stubb miða-appið til að tryggja sér miða. Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna í kvöld: Grindavík-Njarðvík (Leikur 2)

3 jún. 2021Í kvöld mætast öðru sinni Grindavík og Njarðvík í öðrum leik sínum í úrslitum 1. deildar kvenna. Njarðvík vann fyrsta leikinn í rimmunni en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í efstu deild að ári. Leikurinn verður í beinu netstreymi á Njarðvík-TV.Meira
Mynd með frétt

Valur Íslandsmeistari Domino's deildar kvenna 2021!

3 jún. 2021Valur er Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna eftir 3-0 sigur á Haukum í úrslitaeinvígi deildarinnar.Meira
Mynd með frétt

ÚRSLIT · Domino's deild kvenna: Valur-Haukar í kvöld

2 jún. 2021Í úrslitum Domino's deildar kvenna er komið að þriðja leiknum í úrslitunum í ár milli Vals og Hauka. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari 2020-2021. Sigri Valskonur í kvöld hampa þær því titlinum í leikslok. Leikið verður í Origo-höllinni á Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 20:15 og verður Stöð 2 Sport á staðnum og hitar upp fyrir leik og verður með uppgjör frá leikstað eftir leik.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld · Hamar-Vestri

2 jún. 2021Í kvöld er komið að fyrsta leiknum í lokaúrslitum 1. deildar karla. Hamar og Vestri leika til úrslita í ár og um laust sæti í Domino's deildinni að ári. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer upp um deild. Leikurinn í kvöld fer fram í Hveragerði og hefst kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit Domino's deildar karla: Keflavík-KR hefst í kvöld

1 jún. 2021Undanúrslitarimma Keflavíkur og KR í Domino's deild karla hefst í kvöld þegar liðin mætast í sínum fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur í lokaúrslitunum í ár. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Domino's Körfuboltakvöld verður með upphitun 19:45 og uppgjör eftir leik kl. 22:00. Góða skemmtum!Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Undanúrslitin hefjast í kvöld með fyrsta leik Þór Þ. og Stjörnunnar

31 maí 2021Í kvöld hefst fyrsta einvígið í undanúrslitum Domino's deildar karla þegar Þór Þorlákshöfn og Stjarnan mætast í fyrsta leik. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2020-2021 gegn sigurvegara hinnar viðureignarinnar í ár, en þar mætast Keflavík og KR, og hefst sú rimma annað kvöld.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna hefjast í kvöld · Njarðvík-Grindavík

31 maí 2021Úrslitarimma 1. deildar kvenna 2020-2021 hefst í kvöld en þá mætast Njarðvík og Grindavík í fyrsta leik. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer upp í Domino's deildina að ári. Leikurinn fer fram í Njarðtaksgryfjunni og hefst kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Skráningu í úrvals- og 1. deildir lýkur í dag

31 maí 2021Skráningarfrestur í úrvals- og 1. deildir fyrir komandi leiktíð 2021-2022 rennur út á miðnætti.. Sama gildir um skráningu í bikarkeppni meistaraflokka.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan/Álftanes Íslandsmeistari unglingaflokks karla 2021

30 maí 2021Stjarnan/Álftanes er Íslandsmeistari unglingaflokks karla eftir 91-79 sigur á ÍR í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir Íslandsmeistari 10. flokks drengja 2021

30 maí 2021Fjölnir er Íslandsmeistari 10. flokks drengja eftir 72-55 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
Mynd með frétt

Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn Íslandsmeistari 10. flokks stúlkna 2021

30 maí 2021Sameiginlegt lið Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn er Íslandsmeistari 10. flokks stúlkna eftir 37-48 sigur á Fjölni í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
Mynd með frétt

KR c meistari neðri deilda 10. flokks drengja 2021

30 maí 2021KR c er meistari neðri deilda 10. flokks drengja eftir 51-60 sigur á ÍR b í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag.Meira
Mynd með frétt

KR b meistari neðri deilda 9. flokks drengja 2021

30 maí 2021KR b er meistari neðri deilda 9. flokks drengja 55-52 sigur á Skallagrím í úrslitaleik í Mathús Garðabæjarhöll Stjörnunnar í dag. Meira
Mynd með frétt

ÚRSLIT · Domino's deild kvenna 2021 · Haukar-Valur í kvöld

30 maí 2021Í kvöld er komið að leik tvö í úrslitaeinvígi Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn 2020-2021. Valur leiðir einvígið 1-0. Í kvöld verður leikið í Ólafssal að Ásvöllum á heimavelli Hauka. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira