Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Leik Fjölnis og Hattar í 1. deild karla frestað

22 jan. 2022Leik Fjölnis og Hattar sem var á dagskrá kl. 18:00 í dag hefur verið frestað þar sem öllu flugi hefur verið aflýst að austan í dag. Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.Meira
Mynd með frétt

Leikjum í 1. deild færðir vegna veðurs

21 jan. 2022Nokkrum leiktímum 1. deilda hefur verið breytt vegna veðurs og viðvarana um ferðalög sem því fylgir.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 19. JANÚAR 2022

20 jan. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Undankeppni HM 2023 karla · Landsleikir Íslands í febrúar 2022

19 jan. 2022Framundan er landsliðsgluggi hjá landsliði karla í körfuknattleik þegar liðið á tvo leiki á dagskránni í undankeppni HM 2023 gegn Ítalíu í febrúar. Leikið verður heima og að heiman en fyrri leikurinn er hér á landi og svo fer sá síðari fram á Ítalíu. Heimaleikur Íslands verður í Ólafssal að Ásvöllum í Hafnarfirði fimmtudaginn 24. febrúar og útileikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í Pala Dozza höllinni í Bologna. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 12. JANÚAR 2022

13 jan. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Frestað í 1. deild kvenna

7 jan. 2022Leik Aþenu/UMFK og Ármanns í 1. deild kvenna sem var á dagskrá á morgun hefur verið frestað vegna sóttkvíar leikmanna Aþenu/UMFK. Nýr leiktími hefur ekki verið fundinn á leikinn.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir-Álftanes frestað

7 jan. 2022Leik Fjölnis og Álftaness í 1. deild karla hefur verið frestað vegna sóttkvíar Fjölnis.Meira
Mynd með frétt

Leikjum frestað vegna COVID-19

7 jan. 2022KKÍ hefur frestað eftirfarandi leikjum vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Leikjunum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en staðan verður tekin í upphafi næstu viku.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | Haukar-Selfoss frestað

6 jan. 2022Leik Hauka og Selfoss sem er á dagskrá í kvöld hefur verið frestað, en grunur er um COVID-19 smit í leikmannahóp Selfyssinga. Brugðið var á það ráð að fresta leiknum þar til niðurstöður úr PCR prófum liggja fyrir. Komi í ljós að Selfyssingar eru leikfærir verður leikið á Ásvöllum laugardaginn 8. janúar kl. 15:30.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 05. JANÚAR 2022

6 jan. 2022Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

VÍS bikar færður inn í mars

5 jan. 2022Stjórn KKÍ kom saman á fjarfundi í morgun og tók þá ákvörðun að færa VÍS bikarinn til 16.-20. mars 2022 að tillögu mótanefndar. Þetta þýðir að fyrirhuguð VÍS bikarvika verður ekki leikin í næstu viku.Meira
Mynd með frétt

Subway deild kvenna | Fjölnir-Breiðablik frestað

4 jan. 2022Leik Fjölnis og Breiðabliks í Subway deild kvenna hefur verið frestað, en hann var á dagskrá annað kvöld. Þetta er tilkomið vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna Breiðabliks. Leiknum hefur ekki enn verið fundinn nýr leiktími, en vonir standa til að leikurinn geti farið fram næstu helgi.Meira
Mynd með frétt

Þremur leikjum frestað í Subway deildum

3 jan. 2022Fresta hefur þurft þremur leikjum í Subway deildunum í þessari viku, einum í Subway deild kvenna og tveimur í Subway deild karla.Meira
Mynd með frétt

Tveimur leikjum frestað í 1. deild kvenna

31 des. 2021Tveimur leikjum hefur verið frestað í 1. deild kvenna sem voru á dagskrá þann 2. janúar 2022.Meira
Mynd með frétt

Subway deild kvenna - Keflavík-Njarðvík frestað

28 des. 2021Kvennaleik Keflavíkur og Njarðvíkur sem var á dagskrá fimmtudaginn 30. desember hefur verið frestað vegna einangrunar og sóttkvíar leikmanna. Leiknum verður fundinn nýr leiktími eftir áramót.Meira
Mynd með frétt

Frestað vegna COVID í Subway deildunum

28 des. 2021Mótanefnd hefur frestað leik ÍR og Vestra í Subway deild karla og Hauka og Breiðabliks í Subway deild kvenna.Meira
Mynd með frétt

Frestað vegna COVID

27 des. 2021Leikjum Vals og KR annars vegar, og Þórs Ak. og Tindastóls hins vegar hefur verið frestað. Meira
Mynd með frétt

Æfingar yngri landsliðshópa · Jólin 2021

27 des. 2021Yngri landsliðshópar hafa verið boðaðir til æfinga að venju í kringum jól og áramót en þar eru 30 manna æfingahópar U15, U16 og U18 drengja og stúlkna sem koma saman. U18 ára liðin æfðu helgina fyrir jólin 18.-20. des. en hinir árgangarnir æfa milli jóla og nýárs. Samhliða æfingum liðanna þá verða KKÍ og HR með mælingar sínar að venju en þar eru hópar mældir, bæði grunnmælingar eins og hæð og faðmur og svo eru ýmsar tækniæfingar gerðar eins og á stökkkrafti, snerpu og þoli. Þá verða þrír fræðslufyrirlestrar í lok mælingadagsins í samstarfi við HR þar sem þrír fyrirlestrar verða á dagskránni um mælinarnar hjá HR, næringarfæði og sálfræði. Mælingar fara fram í Ólafssal hjá Haukum í dag og svo hafa liðin æft fyrir jól og verða við æfingar næstu daga í Grindavík, Keflavík, Ásgarði, hjá KR, í Ólafssal hjá Haukum, hjá Val að Hlíðarenda og í Þorlákshöfn.Meira
Mynd með frétt

Gleðilega hátíð

23 des. 2021Körfuknattleikssambands Íslands óskar landsmönnum öllum hamingju yfir hátíðarnar og farsældar á komandi ári. Kærar þakkir til allra sem unnið hafa í þágu körfuknattleikshreyfingarinnar á árinu sem er að líða. Sjáumst á körfuboltavellinum á nýju ári 2022! Stjórn og starfsfólk KKÍ.​Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR 15. DESEMBER 2021

16 des. 2021Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira