Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

ÓL2016 · Ljóst hvaða 12 lið leika í keppni karla

11 júl. 2016Um helgina réðst endanlega hvaða lið tryggðu sér þátttökurétt í Ríó á ÓL2016 í keppni í körfuknattleik karla. 18 lið léku á þremur mótum um þrjú síðustu lausu sætin á ólymíuleikunum í Ríó sem fram fara í lok sumars. Leikið var í Serbíu, á Filippseyjum og á Ítalíu og þar sem sigur á hverju móti fyrir sig gaf sæti á ÓL2016.Meira
Mynd með frétt

Körfuboltasumarið 2016 · Hringferð um landið 4.-9. júlí

5 júl. 2016Strákarnir okkar í Körfuboltasumrinu ætla eru farnir af stað og ætla að heimsækja nokkra staði á landsbyggðinni dagana 4.-9. júlí. Nánari dagskrá er að finna hjá félögunum á hverjum stað en þeir munu heimsækja þá krakka sem eru að æfa með sínum félögum.Meira
Mynd með frétt

U20 karla · 12 manna landslið Íslands

5 júl. 2016Finnur Freyr Stefánsson, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið þá 12 leikmenn sem skipa U20 ára lið karla 2016. Liðið mun taka þátt á Evrópumóti FIBA sem fram fer á Grikklandi dagana 15.-24. júlí en keppnin fer fram í borginni Chalkida.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · 1 sigur gegn Finnlandi - U18 karla Norðurlandameistarar 2016

30 jún. 2016Nú var að ljúka síðustu leikjum dagsins á NM í Finnlandi og þar hafðist einn sigur gegn Finnum. Það voru U18 karlar sem unnu sigur í úrslitaleik 101:72 með frábærri frammistöðu og liðsigri í vörn og sókn og hömpuðu bikarnum í leikslok. Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Lokadagurinn gegn Finnlandi

30 jún. 2016Í dag er síðasti keppnisdagurinn á NM 2016 í Finnlandi runninn upp og eru mótherjarnir heimamenn en U18 ára lið karla leikur til úrslita gegn Finnum um 1. sætið í dag kl. 12:45 að íslenskum tíma. Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · 1 sigur í dag gegn Eistlandi

29 jún. 2016Leikir dagsins í dag voru gegn Eistum og varð niðurstaða einn sigur hjá U16 ára liði stúlkna. U18 ára liðin byrjuðu í dag á sínum leikjum. Karlaliðið var í jöfnum leik sem tapaðist í lokinn. Engu að síður var vitað fyrir leik að þeir myndu leika til úrslita gegn Finnum á morgun. U18 kvenna tapaði með xx stiga mun. Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Leikdagur 4 gegn Eistlandi

29 jún. 2016Nú er runninn upp fjórði leikdagurinn á NM 2016 í Finnlandi og eru mótherjar liðanna okkar Eistar.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Uppskera dagsins gegn Svíþjóð 2 sigrar hjá strákum, 2 töp hjá stelpum

28 jún. 2016Fyrir leiki dagsins í dag voru Ísland, Finnland og Svíþjóð öll búinn að vinna sína fyrstu tvo leiki bæði í U18 karla og U18 kvenna. Það var því flottur sigur hjá U18 körlum í opnunarleik dagsins og þeir komnir í 3-0 á mótinu og eiga eftir leiki næstu tvo daga gegn Eistlandi og Finnlandi sem verður spennandi að sjá hvernig fara.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Leikdagur 3 gegn Svíþjóð

28 jún. 2016Í dag þriðjudag er komið að þriðja leikdegi af fimm á NM 2016 í Finnlandi og eru andstæðingar dagsins Svíþjóð.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Fjórir leikir á öðrum keppnisdegi, fjórir sigrar í hús

27 jún. 2016Í dag léku okkar lið gegn Noregi á Norðulandamótinu í Finnlandi á öðrum keppnisdegi mótsins. U18 ára liðin hófu daginn með tveimur sigrum og seinni partinn var komið að U16 liðunum sem létu sitt ekki eftir liggja og sigruðu bæði sína leiki. Niðurstaðan því fjórir sigrar í fjórum leikjum í dag.Meira
Mynd með frétt

Keppnisdagatal 2016-17

27 jún. 2016Búið er að gefa út keppnisdagatal næsta vetrar og má nálgast það hérna á vefnum.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Leikdagur 2 gegn Noregi

27 jún. 2016Í dag er komið að öðrum leikdegi af fimm á NM 2016 í Finnlandi. Þá leika öll okkar lið gegn sömu þjóð í dag og er röðin komin að Noregi í dag. Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Tveir sigrar og tvö töp gegn Dönum á fyrsta keppnisdegi

26 jún. 2016Nú er fyrsta leikdeginum lokið á Norðulandamótinu í Finnlandi og léku öll liðin okkar gegn Danmörku í dag. Fóru leikar þannig í dag að U18 ára liðin unnu sína leiki á meðan U16 liðin okkar töpuðu sínum. Á morgun leika liðin öll gegn Noregi og hefst fyrsti leikur dagsins kl. 12:45 að íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Leikdagur 1 gegn Danmörku

26 jún. 2016Í dag er komið að fyrsta leikdeginum á NM 2016 í Finnlandi. Þá leika öll okkar lið gegn sömu þjóð í dag og er fyrsti andstæðingur okkar liða Danmörk. Leikið er á þremur völlum á mótsstaðnum í Finnlandi og verður sýnt beint frá aðalvellinum í SISU Training Center í Kisakallio.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Leikjplanið

25 jún. 2016Í fyrramálið hefst NM 2016 sem fram fer í Finnlandi. Hér fyrir neðan er að finna leikjadagsrá mótsins en hvert lið leikur einn leik á dag og að venju leikur Ísland alltaf gegn einni þjóð á hverjum degi. Fyrsta keppnisdaginn leikum við gegn Danmörku.Meira
Mynd með frétt

NM 2016 · Dagana 26.-30. júní 2016

24 jún. 2016Í fyrramálið, laugardaginn 25. júní, halda U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna út til Finnlands þar sem Norðurlandamót yngri liða í körfuknattleik fer fram. Það eru landslið Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sem taka þátt og leikur því hvert okkar liða fimm leiki á mótinu. Mótið hefst síðan á sunnudaginn kemur.Meira
Mynd með frétt

Nágrannarimmur í fyrstu umferð

24 jún. 2016Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta vetur í Domino´s deildunum og 1. deild karla. Skráningarfrestur í aðrar deildir meistaraflokka er til 15. ágúst.Meira
Mynd með frétt

Ný stjórn KKDÍ

24 jún. 2016Á aðalfundi KKDÍ þann 8.júní s.l. var samþykkt að opna félagið fyrir dómurum sem hættir eru að dæma og aðilum sem koma að dómgæslu með öðrum hætti sbr. eftirlitsmönnum, matsmönnum og leiðbeinendum.Meira
Mynd með frétt

Lausar helgar fyrir minniboltamót félaga 2016-17

22 jún. 2016Mótanefnd auglýsir lausar helgar fyrir minniboltamót félaga 2016-17. Þau félög sem óska eftir því að halda mót verða að skila inn umsókn á kki@kki.is fyrir kl. 09.00 þriðjudaginn 28. júní. Meira
Mynd með frétt

Jóhannes og Georgía dæmdu á Copenhagen Invitational

19 jún. 2016Það eru ekki aðeins íslenskir leikmenn við leik og störf á Copenhagen Invitational nú um helgina. Þau Jóhannes Páll Friðriksson og Georgía Olga Kristiansen hafa dæmt fjölda leikja og tekið þátt í dómaranámskeiði á vegum FIBA.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira