21 mar. 2017Í kvöld fer fram lokaumferðina í Domino's deild kvenna á þessu tímabili þegar fjórir leikir fara fram. Stöð 2 Sport verður í Hólminum og sýnir leik Snæfells og Keflavíkur í beinni útsendingu.
Snæfell fær í kvöld deildarmeistaratitilinn sinn afhendann í leikslok, en þær hafa tryggt sér titilinn nú þegar, fyrir lokaleikinn í kvöld. Það verða þau Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, og Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, sem afhenda verðlaunin í kvöld.
Leikir kvöldins · Domino's deild kvenna
Meira