6 maí 2016Í dag mun KKÍ efna til Lokahófs og veita þeim leikmönnum, í Domino's deildunum og 1. deildum karla og kvenna, sem þykja hafa skarað fram úr í vetur. Lokahófið fer fram á Ægisgarði úti á Granda og hafa leikmenn, þjálfarar og fjölmiðlar verið boðaðir.
Meira