30 maí 2016Um helgina mættu rúmlega 600 krakkar til leiks í Úrvalsbúðir KKÍ þar sem þau fóru í gegnum ýmsar tækniæfingar og leiki. Strákarnir voru í DHL-höllinni í Frostaskjóli og stelpurnar æfðu í Smáranum, Kópavogi. Óhætt er að segja að helgin hafi tekist mjög vel og voru krakkarnir ótrúlega duglegir, lögðu sig fram og voru samviskusöm, og ánægja meðal leikmanna og þjálfara hvernig til tókst.
Meira