29 júl. 2016Í dag hefst EM hjá U18 karla í Skopje í Makedóníu. Okkar menn, sem urðu Norðurlandameistarar í júní, eru brattir en fyrsti leikur er gegn Lúxemborg kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Liðið æfði í gær og strákarnir fengu að kynnast því aðeins að það er mjög heitt í Skopje um þessar mundir. Auk Lúxemborg er Tékkland, Danmörk, Eistland og Hollend með okkar mönnum í riðli.
Meira