8 apr. 2016Eins og var auglýst var þann 11. mars stóð félögum til boða að sækja um að halda úrslit yngri flokka veturinn 2015-16. Keppt verður á tveimur helgum eins og var tilkynnt en er þetta sama fyrirkomulag og var um árabil. Þá eru undanúrslit og úrslit leikin á sömu helgi.
Meira