Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla 2016 · Skallagrímur-Fjölnir í kvöld

17 apr. 2016Í kvöld er komið að öðrum leiknum í lokaúrslitum 1. deildar karla þegar Skallagrímur og Fjölnir eigast við í Borgarnesi. Í húfi er sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki sigrar einvígið og fer upp um deild ásamt deildarmeisturum Þórs Akureyri.Meira
Mynd með frétt

ÚRSLIT · Domino's deild kvenna: Haukar-Snæfell leikur 1

16 apr. 2016Í dag er komið að stóru stundinni þegar lokaúrslit kvenna 2016 hefjast. Það verða Haukar eða Snæfell sem leika til úrslita í ár og annað liðið verður krýnt íslandsmeistari í ár en einvígi félaganna hefst í dag og fyrsti leikur liðanna fer fram í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum kl. 17:00.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 2016 · Domino's deild karla: KR-Haukar

15 apr. 2016Það verða KR og Haukar sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í ár í Domino's deild karla. Haukar unnu einvígi sitt gegn Tindastól og í kvöld unnu KR Njarðvík í hinni undanúrslitaviðureigninni og því ljóst að félögin eru þau tvö sem leika til úrslita í ár. Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit karla: Oddaleikur í kvöld · KR-Njarðvík

15 apr. 2016Það ræðst í kvöld hvort það verður KR eða Njarðvík sem leikur til úrslita gegn Haukum um íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla 2016. Liðin mætast í oddaleik undanúrslitanna í kvöld kl. 19:15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla 2016 · Fjölnir-Skallagrímur

14 apr. 2016Í kvöld hefst úrslitaeinvígi Fjölnis og Skallagríms í 1. deild karla. Í húfi er sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki sigrar einvígið og fer upp um deild ásamt deildarmeisturum Þórs Akureyri sem fór beint upp í ár.Meira
Mynd með frétt

Njarðvík-KR · Leikur 4 í undanúrslitum karla í kvöld

13 apr. 2016Njarðvík og KR mætast í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. Meira
Mynd með frétt

Tindastóll-Haukar · Undanúrslit karla

12 apr. 2016Í kvöld er komið að fjórða leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Domino's deildar karla 2016. Leikurinn fer fram í Síkinu á Sauðárkróki kl. 19:15 og verður hann í beinni útsendingu að norðan á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Úrslit Domino's deildar kvenna 2016 · Haukar-Snæfell

11 apr. 2016Það verða Haukar og Snæfell sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í ár í Domino's deild kvenna. Snæfell vann einvígi sitt gegn Val og í kvöld unnu Haukar Grindavík í hinni undanúrslitaviðureigninni og því ljóst að félögin eru þau tvö sem leika til úrslita í ár.Meira
Mynd með frétt

Haukar-Grindavík · Oddaleikur í undanúrslitum í kvöld

11 apr. 2016Í kvöld mætast í DB Schenkerhöllinni í Hafnarfirði Haukar og Grindavík í oddaleik í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Staðan í einvíginu er 2-2 og því mun það lið sem fagnar sigri í kvöld mæta Snæfelli í úrslitunum í ár.Meira
Mynd með frétt

Oddaleikur Vals og Skallagríms í dag klukkan 17

10 apr. 2016Í dag klukkan 17 mætast Valur og Skallagrímur í oddaleik um að að mæta Fjölni í úrslitaeinvígi um að komst í Dominosdeild karla næsta haust. Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit Domino's deildar karla í kvöld · KR-Njarðvík: Leikur 3

10 apr. 2016Í kvöld kl. 19:15 mætast KR og Njarðvík í þriðja leik sínum í undanúrslitum Domino's deildarinnar. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Staðan í rimmu félaganna er 1-1 en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur til úrslita í ár.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: Haukar-Tindastóll í dag kl. 17:00

9 apr. 2016Einn leikur fer fram í dag í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's deildar karla. ​Haukar og Tindastóll mætast í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 17:00. Þetta er þriðji leikur liðanna en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram í úrslitin og leikur um íslandsmeistaratitilinn.Meira
Mynd með frétt

Skallagrímur í Domino´s deild kvenna

8 apr. 2016Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild kvenna á næsta keppnistímabili. Lögðu þær KR að velli 2-0 í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna.Meira
Mynd með frétt

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar

8 apr. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál í dag.Meira
Mynd með frétt

Leikstaðir úrslitahelga yngri flokka

8 apr. 2016Eins og var auglýst var þann 11. mars stóð félögum til boða að sækja um að halda úrslit yngri flokka veturinn 2015-16. Keppt verður á tveimur helgum eins og var tilkynnt en er þetta sama fyrirkomulag og var um árabil. Þá eru undanúrslit og úrslit leikin á sömu helgi.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna · Grindavík-Haukar í kvöld

8 apr. 2016Grindavík og Haukar mætast í kvöld kl. 19:15 í Mustad höllinni í Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Þetta er fjórði leikur liðanna en Grindavík leiðir einvígið 2-1. Það lið sem vinnur þrjá leiki fer áfram í úrslit og mætir Snæfelli um Íslandsmeistaratitilinn.Meira
Mynd með frétt

1. deild kvenna · Úrslit 2016

8 apr. 2016KR og Skallagrímur mætast öðru sinni í úrslitaviðureign 1. deildar kvenna í kvöld í DHL-höllinni Frostaskjóli. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður hann í lifandi tölfræði á kki.is sem og beinni útsendingu á www.krtv.is.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: Njarðvík-KR í kvöld

7 apr. 2016Njarðvík og KR leika öðru sinni í undanúrslitaviðureign sinni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Njarðvíkur, Ljónagryfjunni, og hefst hann kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla · Undanúrslit í kvöld

7 apr. 2016Úrslitakeppni 1. deildar karla heldur áfram í kvöld en þá fara fram tveir leikir. Meira
Mynd með frétt

Molduxamótið 2016 · 16. apríl​

6 apr. 2016Hið árlega Molduxamót fer fram laugardaginn 16. apríl í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í Síkinu. Að þessu sinni verður boðið uppá þrjá flokka 40+, 30+ og kvennaflokk.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira