Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Ísak Ernir á FIBA námskeiði

24 mar. 2016Ísak Ernir Kristinsson dómari er nú um páskana í Södertalje í Svíþjóð þar sem hann tekur þátt í námskeiði fyrir verðandi FIBA dómara en eins og KKÍ sagði frá í desember er FIBA að breyta fyrirkomulagi sínu varðandi FIBA dómara.Meira
Mynd með frétt

Tvöföld útsending á Stöð 2 Sport í kvöld · STJARNAN-NJARÐVÍK og HAUKAR-ÞÓR Þ.

24 mar. 2016Úrslitakeppni karla heldur áfram í kvöld kl. 19:15 og eru tveir leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport ætlar að sýna beint frá báðum leikjum kvöldsins. Um er að ræða þriðja leik viðureignanna en staða er jöfn í báðum einvígjunum. Meira
Mynd með frétt

Upplýsingahefti fyrir umferðarverðlaun í seinni hlutanum og úrslitakeppni kvenna

23 mar. 2016Á fundunum sem nú fer fram í Laugardalnum var rétt í þessu kynnt úrvalslið Domino's deildar kvenna á seinni hluta keppnistímabilsins.Meira
Mynd með frétt

Umferðarverðlaun Domino's deildar kvenna og úrslitakeppnin kynnt í dag

23 mar. 2016​Í hádeginu verður úrvalsliðs Domino's deildar kvenna kunngjört og veitt verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í deildinni á seinni hluta tímabilsins 2015-2016.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar karla í kvöld · 8-liða úrslit: KEF-TIN í beinni á Stöð 2 Sport

23 mar. 2016Úrslitakeppni Domino's deildar karla heldur áfram í kvöld og nú er komið að þriðja leiknum í viðureignum KR og Grindavíkur og Keflavíkur og Tindastóls. Þau lið sem fyrr vinna þrjá leiki í sínum viðureignum fara áfram í undanúrslit en KR og Tindastóll leiða sín einvígi 2-0. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Keflavík-Tindstól í kvöld.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · Lokaumferðin og KEF-GRI sýndur beint á Stöð 2 Sport

22 mar. 2016Í kvöld er komið að lokaumferðinni í Domino's deild kvenna á þessu tímabili. Leikur Keflavíkur og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um 4. sætið í deildinni og þar með sæti í úrslitakeppninni sem framundan er. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Stjörnustríð fer fram helgina 23.-24. apríl í Ásgarði Garðabæ.

21 mar. 2016Stjarnan stendur fyrir hinu árlega Stjörnustríðsmóti sínu helgina 23.-24. apríl. Mótið er fyrir iðkendur fædda árið 2004 og yngri. Skráning fer fram á arnirag@gmail.com. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 14. apríl. Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni karla í kvöld · Haukar-Þór Þ. og Njarðvík-Stjarnan · Leikir 2

21 mar. 2016Úrslitakeppni karla heldur áfram kl. 19:15 en liðin sem mætast í kvöld eru að leika sinn annan leik í 8-liða úrslitunum. Njarðvík og Þór Þ. leiða sín einvígi 1-0.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Beint á Stöð 2 Sport í kvöld: Grindavík-KR

20 mar. 2016Tveir leikir í úrslitakeppni Domino's deildar karla fara fram í kvöld og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Ólympíuleikarnir í Ríó 2016 · Riðlarnir klárir, lokamót í sumar

18 mar. 2016Á mánudaginn var dregið í riðla fyrir keppni á ÓL2016 í Ríó í körfuknattleik þar sem 12 liða karla og kvenna leika til úrslita.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla · Lokaumferðin í kvöld

18 mar. 2016Lokaumferð deildarkeppni 1. deildar karla fer öll fram í kvöld og þá ræðst röðun liða í úrslitakeppninni og hvaða lið falla í 2. deild að ári.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni karla í kvöld · STJ-NJA og HAU-ÞÓRÞ leikir 1

18 mar. 2016Úrslitakeppni karla heldur áfram í kvöld kl. 19:15 en í gær voru fyrstu tveir leikirnir háðir í tveim viðureignum og í kvöld er komið að næstu tveim viðureignunum að fara af stað.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Úrslitakeppnin 2016 hefst í kvöld!

17 mar. 2016Í kvöld er komið að stóru stundinni á þessu tímabili þegar úrslitakeppnin fer af stað! Í kvöld eru tveir fyrstu leikirnir á dagskrá í tveim viðureignum og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranámskeið KKÍ · Þjálfari 2.a

16 mar. 2016Þriggja daga þjálfaranámskeið KKÍ, unnið í samstarfi við FIBA og FKÍ, verður haldið helgin 20. til 22. maí 2016. Prófessor Nenad Trunić verður aðal fyrirlesari á þjálfaranámskeið KKÍ. Nenad Trunić kemur frá Serbíu og er fyrirlesari á vegum FIBA.Meira
Mynd með frétt

Stöð 2 Sport · Snæfell-Keflavík í beinni + Körfuboltakvöld með upphitun fyrir úrslitakeppnina

16 mar. 2016Í kvöld miðvikudaginn 16. mars fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar og HeForShe

15 mar. 2016Í dag var haldinn blaðamannafundur vegna komandi úrslitakeppni Domino´s deildar karla sem hefst núna á fimmtudaginn. Á fundinum var nýtt samstarfsverkefni kynnt til leiks þar sem Domino’s deildin og UN Women á Íslandi hafa tekið höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki.Meira
Mynd með frétt

Upplýsingahefti fyrir umferðarverðlaun í seinni hlutanum og úrslitakeppni karla

15 mar. 2016Á fundunum sem nú fer fram í Laugardalnum var rétt í þessu kynnt úrvalslið Domino's deildar karla á seinni hluta keppnistímabilsins.Meira
Mynd með frétt

Umferðarverðlaun Domino's deildar karla og úrslitakeppnin kynnt í dag

15 mar. 2016Í hádeginu verður úrvalsliðs Domino's deildar karla kunngjört og veitt verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í deildinni á seinni hluta tímabilsins 2015-2016.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · Keflavík-Haukar

13 mar. 2016Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild kvenna og er það leikur Keflavíkur og Hauka sem fram fer í TM höllinni í Keflavík kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Grindavík-Stjarnan beint á Stöð 2 Sport í dag

12 mar. 2016Í dag fer fram einn leikur í Domino's deild karla og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport kl. 15:00 en þá hefst leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Mustadhöllinni í Grindavík.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira