16 mar. 2016Þriggja daga þjálfaranámskeið KKÍ, unnið í samstarfi við FIBA og FKÍ, verður haldið helgin 20. til 22. maí 2016. Prófessor Nenad Trunić verður aðal fyrirlesari á þjálfaranámskeið KKÍ. Nenad Trunić kemur frá Serbíu og er fyrirlesari á vegum FIBA.
Meira