23 feb. 2016Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, var í byrjunarliði Ívars Ásgrímssonar í 22. sinn í leiknum á móti Portúgal á laugardaginn. Helena jafnaði með því met Hildar Sigurðardóttir en enginn leikmaður íslenska kvennalandsliðsins hefur verið oftar í byrjunarliði hjá einum þjálfara íslenska kvennalandsliðsins.
Meira