Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Stórkostlegur sigur íslensku stelpnanna á toppliði Ungverja

24 feb. 2016​Íslenska kvennalandsliðið vann frábæran sigur á ósigruðu toppliði Ungverja í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð í undankeppni Evrópukeppninnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR

24 feb. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Sigrún verður tólfta konan til að ná 40 landsleikjum

24 feb. 2016Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í kvöld tólfta íslenska konan sem nær því að spila 40 A-landsleiki fyrir Ísland. Sigrún nær þessum tímamótum þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Ungverjalandi í Laugardalshöllinni í kvöld í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2017. Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna · ÍSLAND-UNGVERJALAND í kvöld

24 feb. 2016Í kvöld er komið að seinni landsleik kvennalandsliðs Íslands í þessari umferð þegar liðið tekur á móti liði Ungverja. Leikrinn hefst kl 19:30 í Laugardalshöllinni.Meira
Mynd með frétt

Næsta stoðsending Helenu verður hennar hundraðasta í Evrópukeppni

24 feb. 2016​Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, nálgaðist heldur betur hundrað stoðsendinguna sína í Evrópukeppni í leiknum á móti Portúgal í Ilhavo á laugardaginn var.Meira
Mynd með frétt

Átta fráköst Köru á aðeins 15 mínútum einsdæmi hjá íslenskri konu í Evrópukeppni

23 feb. 2016​Margrét Kara Sturludóttir tók átta fráköst í leiknum á móti Portúgal í Ilhavo á laugardaginn og gerði um leið betur en allar þær landsliðkonur sem ekki hafa náð að spila meira en helming leiktímans.Meira
Mynd með frétt

Helena komst upp að hlið Hildar um síðustu helgi

23 feb. 2016Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, var í byrjunarliði Ívars Ásgrímssonar í 22. sinn í leiknum á móti Portúgal á laugardaginn. Helena jafnaði með því met Hildar Sigurðardóttir en enginn leikmaður íslenska kvennalandsliðsins hefur verið oftar í byrjunarliði hjá einum þjálfara íslenska kvennalandsliðsins.Meira
Mynd með frétt

Íslensku stelpurnar hafa aldrei fengið fleiri stig af bekknum í Evrópuleik

22 feb. 2016​Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta setti nýtt met í Evrópukeppni í leiknum út í Portúgal á laugardaginn þrátt fyrir að stelpurnar hafi þurft að sætta sig við tólf stiga tap.Meira
Mynd með frétt

ÍSLAND-UNGVERJALAND · Miðvikudaginn 24. febrúar

22 feb. 2016Íslenska kvennalandsliðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni á miðvikudaginn kemur kl. 19:30 í undankeppni EM 2017.​Meira
Mynd með frétt

Miðaafhending til korthafa fyrir landsleikinn miðvikudag

22 feb. 2016Á miðvikudaginn kemur fer fram landsleikurinn Ísland-Ungverjaland í undankeppni EM kvenna 2017. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 19:30.​Meira
Mynd með frétt

Fjólublái liturinn var enginn happalitur fyrir íslensku stelpurnar í Portúgal í kvöld

20 feb. 2016Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með tólf stiga mun, 68:56, á móti Portúgal í Ilhavo í Portúgal í kvöld, í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2017.Meira
Mynd með frétt

Kemst Pálína í hundrað stiga klúbbinn í Evrópukeppni?

20 feb. 2016Pálína Gunnlaugsdóttir á möguleika á því að vera fjórða íslenska konan í hundrað stiga klúbbnum í Evrópukeppni þegar íslensku stelpurnar mæta Portúgal og Ungverjalandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2017.Meira
Mynd með frétt

Ísland leikur í lánsbúningum í kvöld

20 feb. 2016Á ferðalaginu til Portúgals frá Brussel urðu þau mistök starfsmanna flugfélagsins sem flogið var með til þess að búningataska liðsins var ekki merkt með töskumiða og því varð hún eftir í Belgíu. Meira
Mynd með frétt

Portúgal-Ísland í kvöld kl. 18:30

20 feb. 2016Í kvöld eigast við Portúgal og Ísland í Ilhavo í Portúgal. Leikurinn er liður í undankeppni EM kvenna 2017.Meira
Mynd með frétt

Verður tekið sérstaklega vel á móti Sigrúnu og Ingunni Emblu í Ílhavo?

20 feb. 2016Tvær Grindavíkurstelpur eru í landsliðshópi Ívars Ásgrímssonar sem mætir Portúgal úti í Portúgal í undankeppni Evrópumótsins 2017.Meira
Mynd með frétt

Allar stelpurnar í íslenska liðinu hafa orðið Íslandsmeistarar

19 feb. 2016​Tólf leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem mætir Portúgal í undankeppni EM 2017 eiga eitt sameiginlegt. Þeim hefur öllum tekist að verða Íslandsmeistarar á ferlinum. Meira
Mynd með frétt

Helena verður næstyngst til þess að spila sextíu landsleiki

19 feb. 2016Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilar tímamótaleik í Ilhavo í Portúgal á laugardaginn en þriðji leikur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 verður jafnframt hennar sextugasti landsleikur.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Beint á Stöð 2 Sport í kvöld: KR-Keflavík

19 feb. 2016Í dag fer fram einn leikur í Domino' deild karla þegar KR tekur á móti Keflavík í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Meira
Mynd með frétt

Sigrún verður níunda íslenska konan til að ná tuttugu leikjum í FIBA-keppnum

19 feb. 2016Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika sinn tuttugasta leik fyrir A-landslið Íslands í keppnum á vegnum FIBA þegar Ísland mætir Portúgal á laugardaginn í undankeppni EM 2017.Meira
Mynd með frétt

Búningataskan skilaði sér ekki frá Brussel

19 feb. 2016Mynd: Ein af töskum liðsins sem skilaði sér, eins og sú sem varð eftir í Brussel. ​Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ilhavo í Portúgal eftir langt ferðalag sem lengdist um næstum því tvo tíma vegna vandræða með eina mikilvægustu töskuna í íslenska hópnum.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira