Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Úrslit Domino's deildar kvenna 2016 · Haukar-Snæfell

11 apr. 2016Það verða Haukar og Snæfell sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í ár í Domino's deild kvenna. Snæfell vann einvígi sitt gegn Val og í kvöld unnu Haukar Grindavík í hinni undanúrslitaviðureigninni og því ljóst að félögin eru þau tvö sem leika til úrslita í ár.Meira
Mynd með frétt

Haukar-Grindavík · Oddaleikur í undanúrslitum í kvöld

11 apr. 2016Í kvöld mætast í DB Schenkerhöllinni í Hafnarfirði Haukar og Grindavík í oddaleik í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Staðan í einvíginu er 2-2 og því mun það lið sem fagnar sigri í kvöld mæta Snæfelli í úrslitunum í ár.Meira
Mynd með frétt

Oddaleikur Vals og Skallagríms í dag klukkan 17

10 apr. 2016Í dag klukkan 17 mætast Valur og Skallagrímur í oddaleik um að að mæta Fjölni í úrslitaeinvígi um að komst í Dominosdeild karla næsta haust. Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit Domino's deildar karla í kvöld · KR-Njarðvík: Leikur 3

10 apr. 2016Í kvöld kl. 19:15 mætast KR og Njarðvík í þriðja leik sínum í undanúrslitum Domino's deildarinnar. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Staðan í rimmu félaganna er 1-1 en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur til úrslita í ár.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: Haukar-Tindastóll í dag kl. 17:00

9 apr. 2016Einn leikur fer fram í dag í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's deildar karla. ​Haukar og Tindastóll mætast í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 17:00. Þetta er þriðji leikur liðanna en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram í úrslitin og leikur um íslandsmeistaratitilinn.Meira
Mynd með frétt

Skallagrímur í Domino´s deild kvenna

8 apr. 2016Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild kvenna á næsta keppnistímabili. Lögðu þær KR að velli 2-0 í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna.Meira
Mynd með frétt

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar

8 apr. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál í dag.Meira
Mynd með frétt

Leikstaðir úrslitahelga yngri flokka

8 apr. 2016Eins og var auglýst var þann 11. mars stóð félögum til boða að sækja um að halda úrslit yngri flokka veturinn 2015-16. Keppt verður á tveimur helgum eins og var tilkynnt en er þetta sama fyrirkomulag og var um árabil. Þá eru undanúrslit og úrslit leikin á sömu helgi.Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna · Grindavík-Haukar í kvöld

8 apr. 2016Grindavík og Haukar mætast í kvöld kl. 19:15 í Mustad höllinni í Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna. Þetta er fjórði leikur liðanna en Grindavík leiðir einvígið 2-1. Það lið sem vinnur þrjá leiki fer áfram í úrslit og mætir Snæfelli um Íslandsmeistaratitilinn.Meira
Mynd með frétt

1. deild kvenna · Úrslit 2016

8 apr. 2016KR og Skallagrímur mætast öðru sinni í úrslitaviðureign 1. deildar kvenna í kvöld í DHL-höllinni Frostaskjóli. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður hann í lifandi tölfræði á kki.is sem og beinni útsendingu á www.krtv.is.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: Njarðvík-KR í kvöld

7 apr. 2016Njarðvík og KR leika öðru sinni í undanúrslitaviðureign sinni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Njarðvíkur, Ljónagryfjunni, og hefst hann kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla · Undanúrslit í kvöld

7 apr. 2016Úrslitakeppni 1. deildar karla heldur áfram í kvöld en þá fara fram tveir leikir. Meira
Mynd með frétt

Molduxamótið 2016 · 16. apríl​

6 apr. 2016Hið árlega Molduxamót fer fram laugardaginn 16. apríl í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í Síkinu. Að þessu sinni verður boðið uppá þrjá flokka 40+, 30+ og kvennaflokk.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla - Undanúrslit: Tindastóll-Haukar í beinni á Stöð 2 Sport

6 apr. 2016Í kvöld er komið að öðrum leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Domino's deildar karla. Leikurinn fer fram á heimavelli Tindastóls, Síkinu á Sauðárkróki og hefst hann kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

1. deild kvenna · Úrslit 2016

5 apr. 2016Í kvöld hefst úrslitakeppni 1. deildar kvenna en úrslitaviðureign Skallagríms og KR sker úr um það hvaða lið fer upp um deild og leikur í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki fer upp um deild.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaraforrit frá FIBA

5 apr. 2016Þjálfaradeild FIBA hefur gefið út frábært forrit fyrir IOS og Android síma og spjaldtölvur fyrir þjálfara. Um er að ræða smáforrit sem hægt er að nota við þjálfun og meðal annars er hægt nota það til að :Meira
Mynd með frétt

Úrslitakeppnir kvenna · Domino's deildir og 1. deild kvenna

5 apr. 2016Í kvöld fara fram þrír leikir í úrslitakeppnum kvenna, tveir leikir eru í undanúrslitum Domino's deildarinnar.Meira
Mynd með frétt

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar

4 apr. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir nokkur mál í síðustu viku.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: KR-Njarðvík í kvöld

4 apr. 2016KR og Njarðvík leika sinn fyrsta leik í undanúrslitaviðureign sinni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli KR, DHL-höllinni í Frostaskjóli, og hefjst hann kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Undanúrslit karla: Haukar-Tindastóll í kvöld

3 apr. 2016Í kvöld er komið að fyrsta leiknum í undanúrslitum karla þegar fyrsti leikur í viðureign Hauka og Tindastóls fer fram. Leikurinn fer fram á heimavelli Hauka, DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði, og hefjst hann kl 19:15.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira