10 feb. 2016Í hádeginu í dag, miðvikudag, verður haldinn blaðamannafundur KKÍ og Powerade á Ægisgarði úti á Granda. Þar munu fjölmiðlar mæta ásamt fulltrúum liðanna í úrslitum karla og kvenna. Þjálfarar, fyrirliðar og forsvarsmenn félaganna sitja fyrir svörum og verða liðin kynnt.
KKÍ.is mun færa fréttir af fundinum á facebook-síðu KKÍ.
Meira