26 jan. 2016Samkvæmt reglugerð um félagaskipti lokar félagaskiptaglugginn í annað sinn og í síðasta sinn á þessu tímabilli á miðnætti sunnudaginn 31. janúar. Það þýðir að engir leikmenn, íslenskir né erlendir, á öllum aldri, geta fengið félagaskipti né leikheimildir útgefnar eftir þann tíma. Það sama gildir um venslasamninga þar sem þeir lúta reglum um félagaskipti.
Meira