Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Körfuknattleiksfélag FSu auglýsir stöðu aðalþjálfara

8 maí 2016Körfuknattleiksfélag FSu auglýsir stöðu aðalþjálfara. FSu leitar að einstaklingi með djúpan skilning á körfuknattleik, sem sýnir frumkvæði, er hvetjandi og hefur mikla færni í að vinna með ungum leikmönnum. Meira
Mynd með frétt

Úrslit yngri flokka 2016 · Úrslitaleikir dagsins sýndir í beinni á netinu

8 maí 2016Í dag sunnudag 8. maí er komið að úrslitaleikjum ársins í 9. flokki drengja, 9. flokki stúlkna, Stúlknaflokki og Drengjaflokki. Undanúrslitin voru leikin á föstudag og í gær laugardag liðin sem leika til úrslita þau sem unnu sína leiki. Allir leikir dagsins verða í beinni á Youtube-rás KKÍ.Meira
Mynd með frétt

Helena og Haukur valin best

6 maí 2016Rétt í þessu var keppnistímabilið 2015-16 gert upp í Domino´s deildunum og 1. deildunum með einstaklingsverðlaunum. Skemmtilegt hóf var haldið í Ægisgarði sem þar sem verðlaunahafar og forráðamenn liðanna komu saman.Meira
Mynd með frétt

Úrslit yngri flokka 2016 · Fyrri helgi 6.-8. maí, Seljaskóla

6 maí 2016Í kvöld hefst fyrri úrslitahelgi yngri flokka 2016 en fyrri helgin verður haldin í umsjón ÍR í Hertz-hellinum, Seljaskóla. Í kvöld fara fram undanúrslit í Stúlknaflokki og á morgun laugardag verður leikið í undanúrslitum í 9. flokki drengja og stúlkna og í Drengjaflokki. Á sunnudaginn fara síðan fram úrslitaleikirnir í öllum fjórum flokkunum.Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ 2016 · Verðlaunaafhending

6 maí 2016Í dag mun KKÍ efna til Lokahófs og veita þeim leikmönnum, í Domino's deildunum og 1. deildum karla og kvenna, sem þykja hafa skarað fram úr í vetur. Lokahófið fer fram á Ægisgarði úti á Granda og hafa leikmenn, þjálfarar og fjölmiðlar verið boðaðir. Meira
Mynd með frétt

U15 ára landslið stúlkna 2016 · 12 manna lið

4 maí 2016Um síðustu helgi æfðu U15 ára liðin á Álftanesi og í Þorlákshöfn og gengu æfingar vel. 18 leikmenn voru í hópunum tveim og nú hafa þjálfarar liðanna valið sín 12 manna lið sem taka þátt í Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.-19. júní.Meira
Mynd með frétt

Grindavík Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna 2016

4 maí 2016Grindavík varð um síðastliðna helgi Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna en lokamótið fór fram á þeirra heimavelli í Mustad höllinni. Grindavík hefur gengið vel í vetur í þessum flokki og unnið alla sína leiki nema einn.Meira
Mynd með frétt

Þriggja daga þjálfaranámskeið KKÍ, FIBA og FKÍ 20.-22. maí

3 maí 2016Þriggja daga þjálfaranámskeið KKÍ unnið í samstarfi við FIBA og FKÍ verður haldið helgi 20. til 22. maí í Ásgarði Garðabæ. Prófessor Nenad Trunić verður aðal fyrirlesari á þjálfaranámskeið KKÍ. Nenad Trunić kemur frá Serbíu og er fyrirlesari á vegum FIBA. Einnig mun Michael Schwarz yfirmaður þjálfaramenntunar FIBA vera með fyrirlestur á námskeiðinu ásamt íslenskum þjálfurum.Meira
Mynd með frétt

U15 ára landslið drengja 2016 · 12 manna lið

3 maí 2016Um síðustu helgi æfðu U15 ára liðin á Álftanesi og í Þorlákshöfn og gengu æfingar vel. 18 leikmenn voru í hópunum tveim og nú hafa þjálfarar liðanna valið sín 12 manna lið sem taka þátt í Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.-19. júní. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið U15 drengja en á morgun verður U15 ára lið stúlkna kynnt til leiks:Meira
Mynd með frétt

Valur Íslandsmeistari í 8. flokki drengja 2016

2 maí 2016Valur varð um helgina Íslandsmeistari í 8. flokki drengja 2016. Það var lið Keflavíkur sem varð í 2. sæti en úrslitahelgin fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Þjálfari liðsins er Ágúst S. Björgvinsson. Til hamingju Valur!Meira
Mynd með frétt

Yngri landslið KKÍ: U15 æfingahópar æfa um helgina

29 apr. 2016U15 ára lið drengja og stúlkna koma saman og æfa í kvöld og um helgina. Um er að ræða 18 manna æfingahópa en 12 manna lið verða valin eftir helgina. Verkefni liðanna er Copenhagen Invitational-mótið sem Ísland hefur tekið þátt í undanfarin ár með góðum árangri.Meira
Mynd með frétt

KR ÍSLANDSMEISTARI KARLA 2016

28 apr. 2016KR er Íslandsmeistari í Domino's deild karla árið 2016 eftir sigur í fjórða leik einvígisins gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann því einvígið 3-1. Þetta er því þriðja árið í röð sem KR verður Íslandsmeistari karla sem er frábært afrek og alls 15. titill KR. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

ÚRSLIT · Domino's deild karla: Haukar-KR leikur 4

28 apr. 2016Haukar og KR leika fjórða leikinn í kvöld um Íslandsmeistaratitilinn í lokaúrslitum Domino's deildar karla. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampar titlinum í ár en staðan í einvígi félaganna er 2-1 fyrir KR. Leikur kvöldins fer fram í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst hann kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Golfmót körfuboltamanna 2016

27 apr. 2016Golfmót körfuboltamanna 2016 verður haldið í sumar föstudaginn 10. júní á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur. ​Meira
Mynd með frétt

Skallagrímur í Domio's deild karla á næstu leiktíð

27 apr. 2016Skallgrímur hafði sigur í gærkvöldi á Fjölni í oddaleik 1. deildar karla i úrslitunum 2016. Bæði lið höfðu unnið tvo leiki hvort og því hreinn úrslitaleikur um sæti í deild þeirra efstu á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

SNÆFELL ÍSLANDSMEISTARI KVENNA 2016

26 apr. 2016Snæfell er Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna árið 2016 eftir sigur í oddaleik um titilinn! Haukar og Snæfell áttust við í hreinum úrslitaleik í lokaúrslitunum kvenna í kvöld í Hafnarfirði og höfðu Snæfell sigur í spennuleik og lyftu því bikarnum í leikslok. Meira
Mynd með frétt

Grindavík Íslandsmeistari minnibolta 11 ára kvenna 2016

26 apr. 2016Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára kvenna. Lokaleikur A-riðils var hreinn úrslitaleikur milli Keflavíkur og Grindavíkur um titilinn. Meira
Mynd með frétt

ÚRSLIT · Domino's deild kvenna: Haukar-Snæfell · Oddaleikur um titilinn!

26 apr. 2016Það ræðst í kvöld hvort það verða Haukar eða Snæfell sem verða íslandsmeistarar Domino's deildar kvenna 2016, en oddaleik þarf til að skera úr um það.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla 2016 · Fjölnir-Skallagrímur · Oddaleikur

26 apr. 2016Það ræðst í kvöld hvaða lið fer upp úr 1. deild karla ásamt Þór Akureyri og leikur í Domino's deildinni á næsta ári en oddaleikur Fjölnis og Skallagríms sker úr um það. Meira
Mynd með frétt

KR íslandsmeistarar B-liða 2016

26 apr. 2016KR-b urðu íslandsmeistarar B-liða 2016 eftir úrslitaleik gegn Njarðvík-b á laugardaginn. Lokatölur urðu 97:80 fyrir KR. Bæði lið léku í 2. deild karla í ár en þegar kom að úrslitakeppninni kepptu B-liðin innbyrðis og A-lið deildarinnar sér. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira