24 jún. 2016Í fyrramálið, laugardaginn 25. júní, halda U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna út til Finnlands þar sem Norðurlandamót yngri liða í körfuknattleik fer fram. Það eru landslið Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sem taka þátt og leikur því hvert okkar liða fimm leiki á mótinu. Mótið hefst síðan á sunnudaginn kemur.
Meira