Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

U18 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U18 ára stúlkna og drengja fyrir komandi Norðurlandamót í Sodertalje í Svíþjóð í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

U16 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir Norðurlandamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U16 ára stúlkna og drengja fyrir komandi Norðurlandamót í Kisakallio í Finnlandi í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

U15 ára landslið Íslands - lokahópur fyrir æfingamót hefur verið valinn

5 jún. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U15 ára stúlkna og drengja fyrir komandi æfingamót í Kisakallio í Finnlandi í sumar. Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:Meira
Mynd með frétt

KR Íslandsmeistari í MB11 ára stúlkna

4 jún. 2024KR varð Íslandsmeistari í MB11 ára stúlkna en 5. umferð Íslandsmótsins fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri helgina 25.- 26. maí.Meira
Mynd með frétt

Tindastóll Íslandsmeistari í MB11 ára drengja

4 jún. 2024Tindastóll varð Íslandsmeistari í MB11 ára drengja en 5. umferð Íslandsmótsins fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri helgina 25.- 26. maí.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 8. flokki drengja

3 jún. 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 8. flokki drengja en 5. umferð íslandsmótsins fór fram í Umhyggjuhöllinni helgina 25.- 26. maí. Stjörnudrengir unnu alla leikina á mótinu. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna

3 jún. 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna en 5. umferð íslandsmótsins fór fram í Umhyggjuhöllinni helgina 25.- 26. maí. Stjörnustúlkur unnu alla leikina á mótinu. Meira
Mynd með frétt

Selfoss meistari í 9. flokki drengja í 4. deild

3 jún. 2024Selfoss varð meistari í 9. flokki drengja í 4. deild 19. maí síðastliðinn með sigri á Laugdælum/Hrunamönnum. Leikurinn fór fram í Vallaskóla og fór leikurinn 57-54 í æsispennandi leik. Meira
Mynd með frétt

Þór Þ./Hamar meistari í 12. flokki kk 3. deild

3 jún. 2024Þór Þ./Hamar varð meistari í 12. flokki í 3. deild 19. maí síðastliðinn með sigri á Breiðablik. Leikurinn fór fram í Vallaskóla og fór leikurinn 92-73. Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ | verðlaunahafar

31 maí 2024Lokahófi KKÍ var lýst í Laugardalshöll í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum, dómurum og sjálfboðaliðum veittar viðurkenningar fyrir þá leiktíð sem var að ljúka.Meira
Mynd með frétt

Lokahóf KKÍ

31 maí 2024Lokahóf KKÍ verður haldið í hádeginu í dag, en þar verða leikmenn, þjálfarar, dómarar og sjálfboðaliðar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Lokahófinu verður streymt á visir.is.Meira
Mynd með frétt

Valur er Íslandsmeistari í Subway deild karla

30 maí 2024Valur er Íslandsmeistari í Subway deild karla árið 2024. Einvígið byrjaði með sigri Vals á heimavelli og svo skiptust liðin á að sigra heimaleikina sína þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í N1 höllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi en endaði 80-73 Val í vil.Meira
Mynd með frétt

Breiðablik Íslandsmeistari í Ungmennaflokki karla

29 maí 2024Breiðablik varð Íslandsmeistari í Ungmennaflokki karla 24.maí síðastliðinn með sigri á Haukum. Breiðablik unnu fyrsta leikinn í Smáranum og tryggðu sér svo titilinn með sigrí í öðrum leik sem fór fram á Ásvöllum. Leikurinn fór 96-110 Breiðablik í vil.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 11.flokki drengja

24 maí 2024Stjarnan varð Íslandsmeistari í 11. flokki drengja 23.maí síðastliðinn með sigri á Breiðablik. Stjarnan sigraði fyrsta leikinn í Umhyggjuhöllinni en Breiðablik sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í Smáranum. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni en leikurinn endaði 84-75 Stjörnunni í vil.Meira
Mynd með frétt

KKÍ hefur skrifað undir nýjan samstarfssamning við Sýn

24 maí 2024KKÍ hefur skrifað undir nýjan samstarfssamning við Sýn sem þýðir að íslenskur körfubolti verður sýndur áfram á Stöð 2 Sport. Samstarfið hefur verið farsælt og hróður íslensks körfubolta vaxið mikið síðustu ár, er þar ekki síst að þakka öflugri þáttagerð og umgjörð hjá Stöð 2 sport ásamt öflugu starfi aðildarfélaga KKÍ. Meira
Mynd með frétt

Haukar Íslandsmeistari í 12.flokki karla

24 maí 2024Haukar varð Íslandsmeistari í 12. flokki karla 21.maí síðastliðinn með sigri á Stjörnunni. Stjarnan unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum en Haukar sigruðu síðan síðari leikinn sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram á Ásvöllum en leikurinn endaði 86-76 Haukum í vil.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir Íslandsmeistari í 9.flokki stúlkna

24 maí 2024Fjölnir varð Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna 21.maí síðastliðinn með sigri á Stjörnunni. Stjarnan unnu fyrsta leikinn sem fram fór í Umhyggjuhöllinni en Fjölnir sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í Dalhúsum. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Meira
Mynd með frétt

Afturelding Íslandsmeistari í 9.flokki drengja

24 maí 2024Afturelding varð Íslandsmeistari í 9. flokki drengja 21.maí síðastliðinn með sigri á KR. Afturelding unnu fyrsta leikinn á Meistaravöllum en KR sigraði síðan síðari leikinn sem fór fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Þannig að knúa þurfti fram oddaleik sem fór fram á Meistaravöllum. Leikurinn fór 51-66 Aftureldingu í vil.Meira
Mynd með frétt

Keflavík er meistari í 11. flokki drengja 2.deild

24 maí 2024Keflavík varð meistari í 11.flokki drengja í 2. deild 19.maí síðastliðinn með sigri á Laugdælum. Leikurinn fór fram í Dalhúsum og vann Keflavík sannfærandi sigur en lokatölur leiksins voru 65-85.Meira
Mynd með frétt

Fjölnir meistari í 10.flokki stúlkna 2. deild

24 maí 2024Fjölnir varð meistari í 10.flokki stúlkna í 2. deild 19.maí síðastliðinn með sigri á Val. Leikurinn fór fram í Dalhúsum og voru lokatölur leiksins 70-58. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira