3 mar. 2025Dregið var í 4-liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna rétt í þessu.
Leikið verður dagana 18. og 19. mars 2025 en svo fer úrslitaleikurinn fram 22. mars. Einnig fara fram bikarúrslit yngri flokka á VÍS Bikar-hátíðinni en þeir fara fram fimmtudaginn 20. mars, föstudaginn 21. mars og sunnudaginn 23. mars. Allir bikarleikir fara fram í Smáranum.
Meira