Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Þrír leikir í dag - Stjarnan-Haukar í beinni á Stöð 2 Sport

17 des. 2016Í dag fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna. Stöð 2 Sport sýnir beint frá nágrannaslag Stjörnunnar og Hauka frá Ásgarði í Garðabæ kl. 16:30.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar · Umferðarverðlaun fyrri hluta tímabilsins 2016-2017

16 des. 2016Stöð 2 Sport, KKÍ og Domino's verðlaunuðu í kvöld bestu leikmenn, þjálfara og dómara fyrir fyrri hluta Domino's deilda karla og kvenna á þessu keppnistímabili. Jólaþáttur Körfuboltakvölds var sendur beint út frá Hótel Borg þar sem farið var yfir síðustu umferð og verðlanahafar mættu og tóku við verðlaunum sínum. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar í kvöld:Meira
Mynd með frétt

Í kvöld: Einn leikur í Domino's deild kvenna og fjórir í 1. deild karla

16 des. 2016Í kvöld fer einn leikur fram í Domino's deild kvenna þegar Valur fær Keflavík í heimsókn í Valshöllina að Hlíðarenda kl. 18:00. Leikurinn verður í lifandi tölfræði á kki.is. Meira
Mynd með frétt

Körfuboltakvöld · Verðlaun afhent fyrir fyrri hluta tímabilsins af Stöð 2 Sport, KKÍ og Domino's

16 des. 2016Í kvöld kl. 22:00 verður Körfuboltakvöld í beinni útsendingu þar sem síðasta umferð verður gerð skil og að auki verða verðlaun afhent fyrir frammistöðu í fyrri hlutanum í deildinni í Domino's deildum karla og kvenna. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Tvíhöfði á Stöð 2 Sport

15 des. 2016Í Domino’s deild karla fer fram lokaumferðin fyrir áramót í kvöld með sex leikjum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá tveim leikjum í kvöld. Fyrst frá leik Skallagríms og Grindavíkur kl. 19:15 og svo frá leik Stjörnunnar og KR kl. 20:00. Leikir kvöldsins:Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · Dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

14 des. 2016Í dag var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka.Meira
Mynd með frétt

EuroBasket 2017 í Helsinki · Finnland

14 des. 2016Ísland leikur í A-riðli á lokamóti EM, EuroBasket 2017, sem fram fer í Helsinki dagana 31. ágúst til 6. september næsta haust. Liði sem kemur úr 3. styrkleikaflokki er Finnland. Finnar og Ísland ákváðu fyrir dráttinn að Ísland yrði meðskipuleggjandi Finnlands að riðlinum og Finnar sömdu við Ísland líkt og hver gestgjafaþjóð hafði leyfi fyrir og þjóðirnar því komnar saman í riðili fyrir dráttinn. Leikur Finnlands og Íslands fer fram á lokadegi riðlakeppninnar þann 6. september.Meira
Mynd með frétt

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 14.12.16

13 des. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál á fundi sínum í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Körfuknattleiksfólk ársins 2016 · Gunnhildur og Martin

13 des. 2016Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Þetta er í 20. skipti sem valið er tvískipt og valið Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins eða allt frá árinu 1998.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · Haukar-Skallagrímur

11 des. 2016Einn leikur fer fram í kvöld í Domino's deild kvenna kl. 19:15 en þá eigast við Haukar og Skallagrímur í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinn verður í lifand tölfræði á kki.is. #korfuboltiMeira
Mynd með frétt

FIBA European Championship 2017 · Búið að draga í riðla

10 des. 2016Nú rétt í þessu fór fram athöfn FIBA Europe þar sem dregið var í riðla fyrir Evrópukeppnir yngri liða sumarið 2017. Ísland á lið í öllum flokkum drengja og stúlkna í U16, U18 og U20 flokkunum sem keppt er í. Eftir riðlakeppnir fara fram úrslitakeppnir og leikir um sæti í kjölfarið eins og við á. Íslensku liðin okkar fengu eftirfarandi mótherja í riðlakeppnum sumarsins:Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í dag · Stjarnan-Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport

10 des. 2016Í dag kl. 16:30 fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna. Leikir dagsins eru allir í lifandi tölfræði á kki.is og verður einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport, en úr Garðabænum verður sýnt frá leik Stjörnunnar og Snæfells sem fram fer í Ásgarði. Leikir dagsins: Grindavík-Valur Keflavík-Njarðvík Stjarnan-Snæfell · Sýndur beint á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominos365Meira
Mynd með frétt

Evrópukeppnir yngri liða · Dregið í beinni hjá FIBA á netinu

10 des. 2016Í dag, laugardaginn 10. desember, verður dregið í riðlakeppni yngri liðanna (fyrir utan U18 karla sem fer fram 16.-22. des.) og þá kemur í ljós hverjir verða andstæðingar okkar liða í sumar. Hægt er að fylgjast með drættinum í beinni á YouTube-rás FIBA hérna og hefst athöfnin kl. 09:30 að íslenskum tíma. Ísland mun eiga landslið í Evrópukeppnum U16, U18 og U20 liða drengja og stúlkna í sumar.Meira
Mynd með frétt

EuroBasket kvenna 2017 · Dregið í dag, á morgun hjá yngri liðunum

9 des. 2016Í dag var dregið í riðla fyrir EM, EuroBasket kvenna 2017, en leikið verður í Tékklandi þar sem drátturinn fór fram í dag. Lið Slóvakíu og Ungverjalands sem léku með stelpunum okkar í riðli komust áfram á lokamótið eftir riðlakeppnina. Serbía eru ríkjandi Evrópumeistarar síðan á EuroBasket 2015 en 16-lið taka þátt í lokakeppni kvenna.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Haukar-Stjarnan í beinni á Stöð 2 Sport

9 des. 2016Þrír leikir fara fram í Domino’s deild karla í kvöld, föstudaginn 9. desember. Stöð 2 Sport sýnir beint frá DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum frá leik Hauka og Stjörnunnar kl. 20:00. ​ Domino's deild karla: 🏀kl. 19:15 · Þór Akureyri-Keflavík · Sýndur beint á netinu á www.thorsport.is/tv 🏀kl. 19:15 · Þór Þorlákshöfn-Skallagrímur 🏀kl. 20:00 · Haukar-Stjarnan ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 SportMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · GRI-TIN í beinni á Stöð 2 Sport

8 des. 2016Domino’s deild karla í kvöld, fimmtudaginn 8. desember, býður upp á þrjá leiki sem allir hefjast kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Mustad-höllinni í Grindavík, frá leik Grindavíkur og Tindastóls. ​ Domino's deild karla: 🏀Grindavík-Tindastóll ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀KR-Snæfell 🏀ÍR-NjarðvíkMeira
Mynd með frétt

EuroBasket 2017 í Helsinki · Grikkland

8 des. 2016Ísland leikur í A-riðli á lokamóti EM, EuroBasket 2017, sem fram fer í Helsinki dagana 31. ágúst til 6. september næsta haust. Liðið sem drógst í riðilinn úr 2. styrkleikaflokki er lið Grikklands. Leikur Íslands og Grikkja á EM fer fram á fyrsta leikdegi keppninnar, fimmtudaginn 31. ágúst. Ísland hefur þrívegis mætt Grikkjum og hefur Grikkland unnið í öll skiptin (0% sigurhlutfall Íslands). Leikirnir fóru fram árin 1975, 1987 og 1992.Meira
Mynd með frétt

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 7.12.16

7 des. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir sex mál á fundi sínum í vikunni.Meira
Mynd með frétt

U20 ára landslið karla og kvenna · Æfingahóparnir

7 des. 2016Landsliðsþjálfarar U20 liðanna hafa valið æfingahópa sína og boðað til æfinga í kringum hátíðarnar.Meira
Mynd með frétt

Nýr starfsmaður KKÍ til starfa

7 des. 2016Stjórn KKÍ ákvað í haust og tilkynnti á formannafundi í bryjun október að ráðin yrði starfsmaður á skrifstofu KKÍ í vetur. Umfang og verkefni skrifstofu sambandins hefur aukist til muna á undanförnum árum meðal annars vegna aukins afreksstarfs, fræðslu- og útbreiðlsumála. Ráðning nýs starfsmanns er tímabundin eða út september 2017 og verður tekin ákvörðun næsta vor um framhaldið. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira