27 júl. 2017Ísland lagði lið Belga 83:76 í fyrri vináttulandsleik liðanna í Smáranum í kvöld. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EuroBasket í lok ágúst og byrjun september og æfa og leika þessa dagana hér á landi.
Liðin mætast síðan á laugardaginn að nýju á Akranesi kl. 17:00 í seinni leik liðanna. Þá munu verða gerðar fimm breytingar á leikmannahóp liðsins frá í kvöld.
Meira