Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Maltbikarinn · 32-liða úrslit karla

16 okt. 2017Um helgina fóru fram fjölmargir leikir í 32-liða úrslitum Maltbikarsins og í kvöld eru fimm leikir á dagskránni. RÚV mun sýna á RÚV2 kl. 19:30 leik úrvalsdeildarliðanna Stjörnunnar og Hauka sem fram fer í Ásgarði. Leikir kvöldsins verða allir í lifandi tölfræði á kki.is.Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn í dag og kvöld

14 okt. 2017Meira
Mynd með frétt

Maltbikar karla í dag · 32-liða úrslit

14 okt. 2017Í dag fara fram nokkrir leikir í 32-liða úrslitum Maltbikars karla. Leikirnir verða í lifandi tölfræði á kki.isMeira
Mynd með frétt

Dregið í 32-liða og 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

13 okt. 2017Í dag var dregið í 32-liða og 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka.Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · 32-liða úrslit: Tveir leikir í kvöld

13 okt. 2017Í kvöld fara fyrstu leikirnir fram í Maltbikar karla í 32-liða úrslitiunum. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir í lifandi tölfræði á kki.is eins og allir leikir keppninnar hjá konum og körlum. ÍA og Höttur eigast við uppi á Akranesi kl. 19:15. Kl. 20:00 mætast svo Vestri-b og KR-b á Ísafirði. Um helgina og mánudag fara svo fram næstu leikir og einn verður á fimmtudaginn og þar með verða öllum leikjunum í 32-liða úrslitunum lokið.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · 2 leikir í kvöld: Stjarnan-KR í beinni á Stöð 2 Sport

13 okt. 2017Tveir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld föstudaginn 13. október. Einn leikur hefst kl. 19:15 þegar Þór Akureyri tekur á móti Keflavík og sá síðari í kvöld kl. 20:00 þegar Stjarnan fær KR í heimsókn. Sá leikur verður í beinni á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Nýr styrkleikalisti FIBA fyrir karlaliðin í boði Nike

12 okt. 2017FIBA kynnti til leiks í gær nýjan styrkleikalista fyrir allar álfur en lengi hefur verið beðið eftir slíkum fyrir körfuboltann. Listinn mun verða uppfærður eftir hverja umferð og stórmót og því lifandi og marktækur. Nú í upphafi var reiknað gengi liðanna að undanförnu og úrslit frá síðustu 5 árum tekin með í reikninginn. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Þór Þ.-Njarðvík í beinni á Stöð 2 Sport

12 okt. 2017Í dag er komið að næstu umferð Domino's deildar karla og fara fjórir leikir fram í kvöld. Einn leikur hefst kl. 18:00 og þrír klukkan 19:15. Stöð 2 Sport verður í Þorlákshöfn og sýnir leik Þór Þ. gegn Njarðvík.Meira
Mynd með frétt

Skrifstofa KKÍ lokuð í dag fimmtudaginn 12. október

12 okt. 2017Skrifstofa KKÍ í Laugardalnum verður lokuð í dag fimmtudaginn 12. október vegna vinnufundar starfsmanna sem haldinn verður utan skrifstofunnar. Ef erindið er mjög brýnt er bent á að senda tölvupóst á netfangið kki@kki.is og starfsmaður mun hafa samband til baka við fyrsta tækifæri.Meira
Mynd með frétt

Sigmundur Már dæmdi í Euro Cup kvenna í kvöld

11 okt. 2017Sigmundur Már Herbertsson, FIBA dómari, dæmdi í kvöld leik Umea Udominate gegn Sparta&k MR Vidnoje frá Rússlandi. Leikurin fór fram á heimavelli Umea í Svíþjóð. Leikurin var í beinni textalýsingu á FIBA en tölfræði hans má sjá hérna. Leiknum lauk með öruggum sigri heimastúlkna 86:57.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 11.10.17

11 okt. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · 3 leikir

11 okt. 2017Í kvöld fara fram þrír leikir í Domino’s deild kvenna kl. 19:15. Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar sem einnig átti að fara fram var frestað um einn dag og fer því fram á morgun fimmtudag. Stöð 2 Sport verður í Valshöllinni og sýnir beint leik Vals og Skallagríms. Allir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.isMeira
Mynd með frétt

Frestað í Njarðvík

10 okt. 2017Leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s deild kvenna sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Ástæðan er vegna hitavatnsleysis í Reykjanesbæ og annars staðar á Reykjanesinu.Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeiðið um síðastliðna helgi

10 okt. 2017Um síðastliðna helgi fór fram dómaranámskeið á vegum KKÍ og voru þáttakendur níu efnilegir dómarar sem komu víðsvegar að, til að mynda komu tveir frá Borgarnesi og Sauðárkróki, tveir frá Þorlákshöfn og þrír frá höfuðborgarsvæðinu. Kennt var bóklegur hluti á laugardegi og verklegur á fjölliðamóti á sunnudeginum. Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn - Forkeppni 32-liða úrslita karla

9 okt. 2017Í kvöld fer fram síðari leikurinn í forkeppni Maltbikarsins 2017-2018 en þá tekur Reynir Sandgerði á móti Stjörnunni-b í Sandgerði. Leikurinn hefst kl. 19:00. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í dag

7 okt. 2017Í dag fara fram þrír leikir í Domino’s deild kvenna og á morgun sunnudag fer fram einn leikur. Stöð 2 Sport verður í Ásgarði í Garðabæ og sýnir beint frá leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Leikir dagsins:Meira
Mynd með frétt

Domino's deildir karla og kvenna í dag · 2 leikir

7 okt. 2017Í dag fara fram tveir leikir, einn í Domin's deild kvenna og einn í Domino's deild karla. Í Borgarnesi tekur Skallagrímur á móti nágrönnum sínum úr Stykkishólmi, liði Snæfells. Í Domino's deild karla fer fram frestaður leikur Grindavíkur og Þórs Þ. síðan á föstudagskvöldið í Mustad höllinni í Grindavík. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Grindavík-Þór Þ. frestað - spilað á sunnudagskvöld

6 okt. 2017Búið er að fresta leik Grindavíkur og Þórs Þ. í Domino´s deild karla sem átti að fara fram í kvöld vegna veikinda leikmanna Þórs Þ. Búið er að setja nýjan leikdag en það er á sunnudagskvöld kl. 19:15.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Einn leikur á dagskránni - Búið að fresta Grindavík-Þór Þ.

6 okt. 2017Í kvöld fer fram einn leikur í 1. umferð Domino’s deildar karla. Kl. 19:15 taka Haukar á móti Þór Akureyri í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla fer af stað í kvöld · Fjórir leikir á dagskránni

5 okt. 2017Deildarkeppnin í Domino's deildar karla hefst í kvöld og fara fjórir leikir fram kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður með beina útsendingu frá DHL-höllinni þar sem KR tekur á móti Njarðvík.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira