Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

ÍSLAND-BÚLGARÍA · Miðaafhending til korthafa fimmtudaginn 23. nóv.

21 nóv. 2017Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir landsleikinn sem fram fer á mánudaginn þegar íslenska karlalandsliðið okkar mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni kl. 19:45. Leikurinn er annar leikur liðsins í undankeppni HM 2019, sá fyrsti á heimavelli, en strákarnir mæta á föstudag Tékkum ytra kl. 17:00 að íslenskum tíma (sýndur beint á RÚV2) Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira
Mynd með frétt

Landslið karla · Á leið til Tékklands í dag

20 nóv. 2017Íslenska karlalandsliðið er nú á leiðinni til London þar sem þeir fljúga svo yfir til Prag í Tékklandi. Þar hitta þeir fyrir þrjá leikmenn og annan aðstoðarþjálfara liðsins áður en haldið verður í rútu til bæjarins Pardubice þar sem leikurinn fer fram á föstudaginn kemur. Leikurinn verður sýndur heima í beinni útsendingu á RÚV2 kl. 17:00 að íslenskum tíma (kl. 18:00 ytra).Meira
Mynd með frétt

Liðið sem heldur til Tékklands - tvær breytingar

19 nóv. 2017Craig Pedersen þjálfara karlalandsliðs Íslands og Finnur Freyr Stefánsson og Arnar Guðjónsson aðstoðarþjálfarar liðsins kynntu þá 12 leikmenn í blaðamannafundi í dag sem halda til Tékklands á mánudag til að etja kappi við heimamenn í undankeppni HM. Tvær breytingar voru gerðar á 12 manna liðinu sem var kynnt á dögunum en Pavel Ermolinskij getur ekki tekið þátt vegna meiðsla og Tryggvi Snær Hlinason fær ekki leyfi hjá félagsliði sínu að vera með í fyrri leiknum. En vonir standa til að hann geti verið með í seinni leiknum. Þeir Axel Kárason, Tindastóll, og Tómas Þórður Hilmarsson, Stjarnan, koma inn í stað þeirra Pavels og Tryggva. Tómas spilar sinn fyrsta A-landsliðsleik gegn Tékklandi.Meira
Mynd með frétt

Dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

17 nóv. 2017Búið er að draga í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld - KR-Haukar beint á Stöð 2 Sport

16 nóv. 2017‪🍕Domino's deild karla‬ ‪🗓Fim. 16. nóv.‬ ‪⏰19:15‬ ‪🏀KR-HAUKAR ➡️📺 Beint á Stöð 2 Sport ‪🏀HÖTTUR-KEF‬LAVÍK ‪🏀STJARNAN-ÞÓR AK. ‪🏀ÍR-VAL‬UR ‪🏀TINDASTÓLL-ÞÓR Þ‬. ‪#korfubolti‬Meira
Mynd með frétt

EuroBasket2019: Slóvakía betri á lokasprettinum

15 nóv. 2017Ísland spilaði annan annan leik í undankeppni EuroBasket 2019 í dag er þær sóttu Slóvakíu heim. Ísland byrjaði leikinn af krafti og unnu fyrsta leikhlutann 15 - 17. Slóvakía komst sjö stigum yfir í öðrum leikhluta en Ísland náði að minnka muninn niður í fimm stig fyrir lok leikhlutans og staðan því 37 -32 í hálfleik.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 15.11.2017

15 nóv. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna · Slóvakía - ÍSLAND kl. 17:00 í dag

15 nóv. 2017Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu í bænum Ružomberok í Slóvakíu kl. 17:00 að íslenskum tíma í undankeppni EM 2019. Þetta er annar leikur beggja liða í undankeppninni en bæði lið töpuðu fyrsta leik sínum sem spilaðir voru á laugardaginn síðasta. Leikurinn í dag verður sýndur beint á RÚV2 og hefst útsending kl. 16:50.Meira
Mynd með frétt

Dómaranámskeið í Reykjanesbæ

14 nóv. 2017KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði í Reykjanesbæ helgina 18.-19. nóvember 2017. Athygli er vakin á að þetta námskeið verður ekki í fjarnámi, heldur er hér um að ræða námskeið „af gamla skólanum“ þar sem bóklegi hlutinn fer fram í kennslustofu. Verklegi hlutinn verður eftir sem áður í íþróttasal.Meira
Mynd með frétt

Íslenska kvennaliðið á leið til Slóvakíu · Leikur miðvikudag kl. 17:00 í beinni á RÚV2

13 nóv. 2017Íslensku stelpurnar eru núna á leið til Slóvakíu þar sem þær munu mæta heimastúlkum á miðvkudaginn kemur 15. nóvember í seinni leiknum í þessum nóvemberglugga í undankeppni EM 2019.Meira
Mynd með frétt

EuroBasket2019: Svartfellingar frábærir í seinni hálfleik

11 nóv. 2017Ísland spilaði sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket 2019 í dag er stelpurnar tóku á móti Svartfjallalandi. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik en þær svartfellsku eru með frábært lið. Meira
Mynd með frétt

Lið Íslands klárt fyrir Svartfjallaland

11 nóv. 2017Ívar Ásgrímsson og aðstoðarþjálfarar hans hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa lið Íslands í dag gegn Svartfjallalandi. Þær Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Emelgía Gunnarsdóttir og Embla Kristíndadóttir eru ekki í liðinu í dag.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld!

9 nóv. 2017Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino's deild karla. Leikir kvöldsins hefjast allir kl. 19:15. Leikir kvöldsins​: Keflavík-Tindastóll · Sýndur beint á Stöð 2 Sport Þór Ak.-Njarðvík · Sýndur beint á thorsport.is Haukar-Höttur · Sýndur beint á HaukarTV.is Þór Þ.-ÍR Lifandi tölfræði frá öllum leikjunum á kki.is #korfubolti ​Meira
Mynd með frétt

Landslið karla · Undankeppni HM 2019 - 12 manna landsliðshópur fyrir nóvember

9 nóv. 2017Íslenska karlalandsliðið mun hefja leik í undankeppni HM 2019 með tveimur leikjum í nóvember. Um er að ræða nýtt fyrirkomulag og nú er leikið í undankeppni fyrir HM líkt og gert hefur verið fyrir EM undanfarin ár. Þá verður einnig leikið í landsliðsgluggum hjá körlunum en ekki yfir sumartímann og á haustin eins og áður. Fyrsti leikurinn hjá strákunum fer fram í Tékklandi gegn Tékkum föstudaginn 24. nóvember og síðan hér heima í Laugardalshöll gegn Búlgaríu þann 27. nóvember. Lokakeppnin sjálf fer svo fram í Kína eftir tvö ár.Meira
Mynd með frétt

Landslið kvenna kynnt til leiks

8 nóv. 2017Í hádeginu í dag hélt KKÍ blaðamannafund og var með opna æfingu hjá landsliði kvenna í kjölfarið. Fjölmiðlar mættu og fengu upplýsingar um verkefnið framundan og ræddu við leikmenn og þjálfara. Riðill stelpnanna verður krefjandi en bæði Slóvakía og Svartfjallaland léku á lokamóti EM kvenna í sumar auk þess sem búast má við að Bosnía tefli fram góðu liði. Ísland mun hafa15 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina tvo í nóvember, þann 11. hér heima gegn Svartfjallalandi og svo þann 15. nóvember í Slóvakíu.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 08.11.2017

8 nóv. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál í vikunni.​Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · Dregið í 8-liða úrslit

7 nóv. 2017Í dag var dregið í 8-liða úrslit Maltbikars karla og kvenna.Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · Dregið í 8-liða úrslit í hádeginu í dag

7 nóv. 2017Í dag verður dregið í 8-liða úrslit Maltbikars karla og kvenna. Dregið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugarda kl. 12:15 og verður drættinum tístað benit á Twitter reikningin KKÍ, undir @kkikarfa og #maltbikarinn Liðin sem verða í skálinni góðu í dag: 8-liða úrslit karla: Haukar, Breiðablik, KR, ÍR, Keflavík, Njarðvík, Tindastóll og Höttur. 8-liða úrslit kvenna: Breiðablik, ÍR, Keflavík, KR, Njarðvík, Skallagrímur, Snæfell og Valur. #maltbikarinnMeira
Mynd með frétt

Ísland-Svartfjallaland: Miðaafhending til korthafa

6 nóv. 2017Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir landsleikinn á laugardaginn þegar íslenska kvennalandsliðið okkar mætir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni kl. 16:00. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EuroBasket Women 2019. Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira
Mynd með frétt

Maltibikarinn · Lokaleikir 16-liða úrslitanna í kvöld, NJA-GRI í beinni á RÚV2

6 nóv. 2017Í kvöld fara fram fjórir leikir í Maltbikarnum hjá körlunum. RÚV 2 verður í Ljónagryfjunni í Njarðvík og sendir beint út leik Njarðvíkur og Grindavíkur kl. 19:30. Þetta eru síðustu leikirnir í 16-liða úrslitunum og á morgun þriðjudag verður dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna en 16-liða úrslitum kvenna lauk um helgina.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira