18 maí 2022Stjarnan C urðu meistarar 3. deildar 10. flokks drengja í gær með sigri á Selfossi B í úrslitaleik í Dalhúsum. Leikurinn var sveiflukenndur framan af leik, jafn og spennandi, en með góðum leikkafla í þriðja leikhluta sleit Stjarnan sig frá, 63-83. Þjálfari drengjanna er Snorri Örn Arnaldsson.
Meira