Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Undankeppni EM · Íslenska liðið á ferðalagi í dag

1 sep. 2016Íslenska liðið er nú á leiðinni til Frakklands þar sem annað flug verður tekið niður til Kýpur. Kýpur mætir Íslandi í leik tvo í undankeppninni á laugardaginn kemur. Meira
Mynd með frétt

Undankeppni EM · ÍSLAND-SVISS í kvöld

31 ágú. 2016Í dag er komið að stóru stundinni, undankeppnin fyrir EM, EuroBasket 2017, hefst hjá karla liðinu. Ísland er í riðli með Sviss, Kýpur og Belgíu og leikið er heima og að heiman, alls sex leikir. Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranám KKÍ

31 ágú. 2016Fjarnám KKÍ 1.b og 2.b þjálfaramenntunar Körfuknattleikssambands Íslands mun hefjast mánudaginn 12. september næstkomandi.Meira
Mynd með frétt

Sigmundur dæmir í Þýskalandi

31 ágú. 2016Sigmundur Már Herbertsson mun í kvöld dæma leik Þjóðverja og Dana í undakeppni EuroBasket 2017. Leikið verður í Kiel í Þýskalandi.Meira
Mynd með frétt

Undankeppni EM · Logi leikjahæsti núverandi leikmaður íslenska liðsins

30 ágú. 2016Logi Gunnarsson hóf landsliðsferil sinn árið 2000 og hefur á undanförnum 16 árum leikið 124 landsleiki. Hann er leikjahæsti núverandi leikmaður landsliðsins og sá 5. leikjahæsti í sögu KKÍ. Meira
Mynd með frétt

Landslið karla · 12 manna hópur gegn Sviss

29 ágú. 2016Craig Pedersen og aðstoaðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa valiið 12 leikmenn í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM, EuroBasket 2017. Ísland tekur á móti Sviss á miðvikudaginn kemur í Laugardalshöllinni kl. 19:30.Meira
Mynd með frétt

Blaðamannafundur í dag · 12 manna landslið karla fyrir leikinn gegn Sviss tilkynnt

29 ágú. 2016KKÍ hefur boðað fjölmiðla landsins til fundar í Laugardalshöllinni þar sem þjálfarar, leikmenn og forsvarsmenn KKÍ, munu kynna hvaða 12 leikmenn leika fyrsta leikinn í undankeppni EM, EuroBasket 2017, gegn Sviss.Meira
Mynd með frétt

ÞJÁLFARANÁMSKEIÐ: KKÍ ÞJÁLFARI 1.C. OG 2.A. DAGANA 27.-28. ÁGÚST 2016

25 ágú. 2016KKÍ heldur þjálfaranámskeið sem eru liður í fræðsluáætlun KKÍ en um er að ræða „Þjálfari 1.c.“ og „Þjálfari 2.c.“ verða þau haldin dagana 27.-28. ágúst.Meira
Mynd með frétt

Miðaafhending til korthafa fyrir alla landsleiki Íslands · Fimmtudaginn 25. ágúst

20 ágú. 2016Framundan eru landsleikir landsliðs karla í undankeppni EM, EuroBasket 2017. Fyrsti heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 31. ágúst þegar við tökum á móti Sviss kl. 19:15. Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir leikinn því ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira
Mynd með frétt

Erlendir leikmenn 2016-2017 · Umsóknir

18 ágú. 2016Nú er kominn sá tími þegar félög eru að ganga frá umsóknum fyrir erlenda leikmenn sína fyrir komandi tímabil. Sama ferli er og undanfarin ár á umsóknum um bæði atvinnu- og dvalarleyfi hjá UTL og keppnisleyfi hjá KKÍ fyrir erlenda leikmenn. Hér fyrir neðan eru nokkrir puntkar varðandi ferlið.Meira
Mynd með frétt

Úrvalsbúðir · Seinni helgi 20.-21. ágúst

18 ágú. 2016Núna um komandi helgi, dagana 20.-21. ágúst er komið að seinni helgi Úrvalsbúða KKÍ 2016.​ Alls mættu rúmlega 650 krakkar til æfinga í Úrvalsbúðir frá félögum um allt land á fyrri helgina og var met þátttaka í öllum árgöngum. Dagskránna og tímasetningar má sjá hér að neðan fyrir seinni helgina. Að þessu sinni eru drengir í Smáranum Kópavogi og stúlkur í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði og á sínum æfingatímum eins og árgangarnir segja til um. Meira
Mynd með frétt

Minningarsjóður Ölla · Reykjavíkurmaraþon 2016

17 ágú. 2016Minningarsjóður Ölla var stofnaður haustið 2013 í kringum frumsýningu á heimildamyndinni um Örlyg Aron Sturluson, einn allra efnilegasta körfuboltamann sem Ísland hefur átt. Meira
Mynd með frétt

Tap í lokaleiknum í Austurríki

14 ágú. 2016A landslið karla lék lokaleik sinn á fjögurra þjóða æfingamótinu í Austurríki í dag gegn Slóvenum og beið lægri hlut 68-98. Meira
Mynd með frétt

Slóvenar andstæðingar dagsins í Austurríki

14 ágú. 2016A landslið karla leikur loka leik sinn á fjögurra þjóða móti í dag þegra liðið mætir Slóveníu klukkan 14 að íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

U16 kvk – 12 stiga sigur gegn Austurríki

14 ágú. 2016​Í gær spiluðu stelpurnar í U16 við Austurríki. Leikurinn var jafn og skemmtilegur í fyrri hálfleik þar sem bæði lið voru að spila flottan körfubolta og var leikurinn virkilega skemmtilegur að horfa á. Í síðari hálfleik mættu íslensku stelpurnar enn ákveðnari til leiks og tókst hægt og rólega að stíga fram úr. Var það frábær varnarleikur sem skilaði liðinu sigri en Austurríki skoraði aðeins 14 stig í seinni hálfleik. Atkvæðamestar hjá íslenska liðinu var Birna Benónýsdóttir með 27 stig og 9 fráköst, Margrét Blöndal með 8 stig og 7 fráköst, Hrund Skúladóttir með 7 stig og 7 fráköst og Elsa Albertsdóttir með 6 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar.Meira
Mynd með frétt

Annað tap í Austurríki

13 ágú. 2016A landslið karla beið lægri hlut gegn Austurríki nú í kvöld, 70-79, á fjögurra þjóða æfingamóti í Austurríki. Meira
Mynd með frétt

U16 kvk keppir um sæti 17.-23.

13 ágú. 2016Stelpurnar í U16 spiluðu sinn seinasta leik í riðlakeppninni á miðvikudaginn var gegn Úkraínu. Leikurinn var jafn og spennandi í fyrri hálfleik og leiddu íslensku stelpurnar 21-20 í hálfleik. En í síðari hálfleik áttu íslensku stelpurnar erfitt með að skora og svo fór að Úkraína vann 48-36. Þar með var ljóst að liðið myndi spila um sæti 17.-23. Stigahæst í liðinu var Birna Benónýsdóttir með 13 stig og 10 fráköst, Hrund Skúladóttir með 7 stig og Viktoría Steinþórsdóttir með 6 stig og 3 stoðsendingar.Meira
Mynd með frétt

A landslið karla mætir heimamönnum í dag

13 ágú. 2016A landslið karla leikur í dag gegn heimamönnum í Austurríki á fjögurra landa móti sem liðið tekur þátt í þessa dagana. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og er hægt að horfa á hann á www.laola1.tv Meira
Mynd með frétt

Tap gegn Pólverjum

12 ágú. 2016A landslið karla lék sinn fyrsta æfingaleik þetta sumarið í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á fjögurra þjóða móti í Austurríki. Meira
Mynd með frétt

Leifur dæmdi 8 leiki í Makedóníu

12 ágú. 2016Leifur Garðarsson var með U18 strákaliði Íslands í Makedóníu í B deildinni. Þar dæmdi hann einn leik á dag og öðlaðist enn meiri reynslu sem er þó orðin töluverð á þeim bænum.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira