17 nóv. 2016KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði á tveimur stöðum, annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar í Reykjanesbæ, frá föstudegi til sunnudags, dagana 25.-27. nóvember 2016. Athygli er vakin á að námskeiðin verða ekki í fjarnámi, heldur fer bóklegi hlutinn fram í kennslustofu. Verklegi hlutinn verður eftir sem áður í íþróttasal.
Meira