Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Sigmundur dæmir í Euro Cup kvenna í kvöld í Frakklandi

25 jan. 2017Sigmundur Már Herbertsson, FIBA dómari, verður í verkefni í kvöld í Frakklandi í EuroCup kvenna, nánar tiltekið í heimabæ Martins Hermannssonar, í Charleville-Mézéres, þar sem kvennalið þeirra Carolo Basket mætir Good Angels Kosice frá Slóvakíu. Það sem er skemmtilegt við leikinn er einnig önnur tenging við Ísland en hún er sú að Good Angels er einmitt fyrrum lið Helenu Sverrisdóttur, en hún lék með liðinu í tvö tímabil 2012-2014. Sigmundur Herbertsson er aðaldómari leiksins og meðdómarar hans verða Anthonie Sinterniklaas frá Hollandi, Maciej Nazimek frá Írlandi og eftirlitsmaður verður Victor Mas frá Spáni.Meira
Mynd með frétt

Heil umferð í Domino's deild kvenna í kvöld · GRI-SKA beint á Stöð 2 Sport

25 jan. 2017Heil umferð fer fram í kvöld í Domino’s deild kvenna kl. 19:15 og því fjórir leikir á dagskránni í kvöld. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Mustadhöllinni í Grindavík frá leik heimastúlkna gegn Skallagrím. Domino's deild kvenna:​Meira
Mynd með frétt

Domino's deildin · Keflavík-Grindavík í beinni á Stöð 2 Sport

21 jan. 2017Í dag fer fram heil umferð í Domino’s deild kvenna þegar fjórir leikir fara fram. Stöð 2 Sport verður í Keflavík og sýnir beint frá leik Keflavíkur og Grindavíkur. Domino’s deild kvenna í dag: ⏰15:30 🏀Keflavík-Grindavík ⏰15:30 🏀Njarðvík-Snæfell ⏰16:30 🏀Skallagrímur-Stjarnan ⏰17:00 🏀Valur-HaukarMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Skallagrímur-Þór Akureyri í beinni á Stöð 2 Sport

20 jan. 2017Domino’s deild karla í kvöld er með tvo leiki á dagskránni. Leikur Skallagríms og Þór Akureyri verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 20:00. Þór Þ. og Haukar mætast í Þorlákshöfn og hefst þeirra leikur kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Aðferðafræði Pálmars Ragnarssonar í minniboltaþjálfun

20 jan. 2017Þriðjudaginn 24. janúar verður körfuknattleiksþjálfarinn Pálmar Ragnarsson með erindi um minniboltaþjálfun í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Pálmar er margreyndur körfuboltaþjálfari og hefur unnið með yngstu iðkendunum með góðum árangri til margra ára. Í erindi sínu fer Pálmar yfir þær aðferðir og tækni sem hann beitir við þjálfun yngstu iðkendanna.Meira
Mynd með frétt

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 19.01.17

19 jan. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál á fundi sínum í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Dregið í 4-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

19 jan. 2017Í dag var dregið í 4-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Stjarnan-Njarðvík beint á Stöð 2 Sport

19 jan. 2017Á dagskránni í kvöld í Domino’s deild karla eru fjórir leikir sem hefjast allir kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ásgarði í Garðabæ frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur. Domino's deild karla:​ 🏀STJ-NJA ➡️📺@St2Sport 🏀GRI-KR 🏀TIN-ÍR ➡️tindastoll.is 🏀SNÆ-KEF Lifandi tölfræði á kki.is Fylgist með umræðunni á twitter undir #korfubolti og #dominos365Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Stjarnan-Njarðvík í beinni á Stöð 2 Sport

19 jan. 2017Í kvöld fara fram fjórir leiki í Domino’s deild karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í beinni útsendingu frá Ásgarði í Garðabæ. Domino's deild karla​: 🏀Stjarnan-Njarðvík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀Grindavík-KR 🏀Tindastóll-ÍR · Sýndur beint á netinu á tindastoll.is 🏀Snæfell-Keflavík ​ Fylgist með umræðunni á twitter undir #korfubolti #dominos365Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Njarðvík-Grindavík í kvöld

18 jan. 2017Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild kvenna þegar Njarðvík og Grindavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í lifandi tölfræði hér á kki.is. Næstu leikir í deildinni verða svo leiknir á laugardaginn kemur 21. janúar. Domino's deild kvenna í kvöld: 🏀 Njarðvík-Grindavík ​ #korfuboltiMeira
Mynd með frétt

Körfubolti í Neskaupstað

17 jan. 2017Neskaupstaður hefur lengi verið þekktur fyrir mikla og góða blakmenningu og er yngri flokka starf Þróttar í blakinu til fyrirmyndar ásamt því að meistaraflokkar félagsins eru í fremstu röð. Fjölbreytni í íþróttalífi samfélaga er af hinu góða og hafa grunnskólanemendur bæjarins mætt vel á körfuboltanámskeið sem haldin hafa verið. Það fyrra í lok nóvember sl. og það síðara þann 15. janúar. Meira
Mynd með frétt

Maltibikarinn · Lokaleikirnir í 8-liða úrslitunum í kvöld

16 jan. 2017Í kvöld fara fram síðustu leikirnir í 8-liða úrslitum karla og kvenna og þá skýrist hvaða lið fara í Höllina í undanúrslit 8. og 9. febrúar. Úrslitaleikirnir verða svo leiknir 12. febrúar og úrslit yngri flokka fara fram 11. og 13. febrúar sömu helgi. Leikir kvöldsins:Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · 8-liða úrslit sunnudaginn 15. janúar

14 jan. 2017Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn · 8-liða úrslit kvenna í dag

14 jan. 2017Meira
Mynd með frétt

Maltbikarinn um helgina · Dregið í undanúrslit á þriðjudag

13 jan. 2017Um helgina fara fram undanúrslit meistaraflokka karla og kvenna í Maltbikarnum en einnig fara fram fjölmargir yngriflokka leikir í bikarkeppninni víðsvegar um landið. RÚV mun sýna beint frá tveim leikjum um helgina. Á laugardaginn verður sýnt beint frá leik Grindavíkur og Keflavíkur kl. 16:00. Á sunnudaginnverður bein útsendinga að norðan frá leik Þórs Akureyri og Grindavíkur kl. 19:30. ​Meira
Mynd með frétt

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

13 jan. 2017Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 6. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi til íþróttaþjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · NJA-SNÆ í kvöld á Stöð 2 Sport

13 jan. 2017Tveir leikir fara fram í kvöld í Domino's deild karla. Haukar taka á móti Grindavík í Hafnarfirði kl. 19:15 og Njarðvík og Snæfell mætast í Ljónagryfjunni kl. 20:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Leikjum Grindavíkur frestað í kvöld

12 jan. 2017Búið er að fresta leikjum hjá Grindavík í kvöld vegna banaslyss sem varð í morgun á Grindavíkurveginum.Meira
Mynd með frétt

Fimm leikir í Domino's deild karla í kvöld · Stöð 2 Sport sýnir Haukar-Grindavík

12 jan. 2017Fimm leikir eru á dagskránni í kvöld í Domino’s deild karla. Stöð 2 Sport sýnir beint frá DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði frá leik Hauka og Grindavíkur. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15. 🏀Haukar-Grindavík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀ÍR-Stjarnan 🏀Þór Akureyri-Tindastóll · Beint á netinu á Thorsport.is 🏀KR-Skallagrímur · Beint á netinu á KRTV.is 🏀Keflavík-Þór ÞorlákshöfnMeira
Mynd með frétt

FIBA efnir til myndakeppni og átaks í að setja net í útikörfur

11 jan. 2017FIBA hefur sent KKÍ nokkur ný körfuboltanet og efnir til myndakeppni í átaki í að laga útikörfur sem vantar körfunet. Ef þú veist um körfu sem vantar net í óskum við eftir mynd af henni, og ekki sakar að taka eins flotta mynd og hægt er. KKÍ mun svo velja úr innsendum myndum og gefa nýtt körfunet og senda viðkomandi til að setja það upp í körfuna og taka aðra mynd með nýja netinu uppkomnu. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira