11 apr. 2017Keflavík og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Domino's deildar karla. Leikið er í kvöld á heimavelli Kelfavíkur, í TM höllinni Sunnubraut, og hefst hann kl. 19:15.
Bein útsending verður á Stöð 2 Sport.
Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslitin og mætir þar Grindavík.
Meira