Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

EM U16 drengja spilar gegn Sviss í dag kl 10:45

10 ágú. 2017Í dag klukkan 10:45 á íslenskum tíma hefja drengirnir í U 16 landsliði Íslands leik á Evrópumótinu í beinni útsendingu á YouTube.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Stórsigur í lokaleik riðlakeppninnar

10 ágú. 2017Íslensku stelpurnar mættu heldur betur tilbúnar til leiks gegn Albaníu í Dublin í dag. Þessi leikur var úrslitaleikur um það hvort liðið myndi spila um sæti 9-16 en liðið sem tapaði spilar um sæti 17-24. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar okkar gjörsigruðu lið Albaníu með 83 stiga mun.Meira
Mynd með frétt

Landslið karla: Æfingaferð í Rússlandi 9.-14. ágúst

9 ágú. 2017Í dag hélt íslenzka karlalandsliðið í körfuknattleik í æfingaferð til Rússlands. Rússneska körfuknattleikssambandið hefur boðið liðinu að taka þátt í móti sem fram fer í borginni Kazan, sem er í um 720 km. fjarlægð austur af Moskvu. Mótið er fjögurra landa mót, sem er liður í undirbúningi liðanna sem taka þátt, fyrir lokamót EM, EuroBasket 2017. Liðin sem taka þátt auk Rússlands og Íslands eru lið Þýskalands og Ungverjalands.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Sárt tap í hörkuleik

8 ágú. 2017Íslensku stelpurnar spiluðu við Austurríki í Dublin í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Jafnt var á öllum tölum frá fyrstu mínútu en austurríka liðið var skrefinu á undan nær allan leikinn.Meira
Mynd með frétt

Miðaafhending fyrir EuroBasket 2017 í Helsinki

8 ágú. 2017Þriðjudaginn 15. ágúst verður byrjað að afhenda miða vegna EuroBasket í Finnlandi. Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Annað tap staðreynd

5 ágú. 2017Í kvöld spiluðu íslensku stelpurnar við Hvíta-Rússland á EM í Dublin. Stelpurnar spiluðu frábærlega í fyrsta leikhluta og voru greinilega mættar til þess að gera betur en í leiknum í gær. Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Tap í fyrsta leik

4 ágú. 2017Íslensku stelpurnar í u18 liðinu léku í dag sinn fyrsta leik á EM í Dublin​ þegar þær léku á móti ógnarsterku liði Þýskalands. Stelpurnar áttu erfitt uppdráttar í leiknum en fyrir mótið er þýska liðinu er spáð sigri í þessu móti.Meira
Mynd með frétt

U18 stúlkna hefur leik í dag á EM

4 ágú. 2017U18 ára landslið stúlkna hefur keppni í dag á Evrópumóti FIBA sem haldið er í Dublin á Írlandi. Fyrsti leikur þeirra verður gegn Þýskalandi og hefst hann kl. 17:15. Allir leikir mótsins verða í beinni á Youtube rás FIBA og lifandi tölfræði.Meira
Mynd með frétt

Dregið í FIBA Europe Cup - KR skráð til leiks

2 ágú. 2017Dregið verður í FIBA Europe Cup á morgun þriðja ágúst í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. Ísland á fulltrúa í keppninni í ár en Íslandsmeistarar KR í Domino´s deild karla eru skráðir. Nanterre 92 frá Frakklandi er ríkjandi meistari eftir að hafa unnið samlanda sína Elan Chalon 82-79 síðasta vor.Meira
Mynd með frétt

Ísland-Belgía: Sigur á Belgíu á Akranesi

31 júl. 2017Ísland og Belgía mættust öðru sinni í vináttulandsleik í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi á laugardaginn. Fyrri leikur liðanna var á fimmtudaginn í Smáranum og líkt og þá hafði íslenska landsliðið sigur, lokatölur 85:70.Meira
Mynd með frétt

Ísland-Belgía · Laugardaginn 29. júlí á Akranesi kl. 17:00

28 júl. 2017Á laugardaginn fer fram síðari vináttulandsleikur Íslands og Belgíu hér á landi og verður hann leikinn á Vesturgötunni á Akranesi k. 17:00. Ísland vann fyrri leik liðanna á fimmtudaginn í Smáranum en fjórar breytingar verða gerðar á hópnum frá þeim leik.Meira
Mynd með frétt

Ísland lagði Belga í fyrri leik liðanna

27 júl. 2017Ísland lagði lið Belga 83:76 í fyrri vináttulandsleik liðanna í Smáranum í kvöld. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EuroBasket í lok ágúst og byrjun september og æfa og leika þessa dagana hér á landi. Liðin mætast síðan á laugardaginn að nýju á Akranesi kl. 17:00 í seinni leik liðanna. Þá munu verða gerðar fimm breytingar á leikmannahóp liðsins frá í kvöld.Meira
Mynd með frétt

U18 drengja komnir til Eistlands · EM hefst á morgun

27 júl. 2017U18 ára lið drengja hélt utan í gærdag og eru búnir að koma sér fyrir í Tallinn á Eistlandi, þar sem Evrópukeppnin fer fram. Fyrsti leikur þeirra í riðlinum, B-riðli, verður gegn Georgíu á morgun föstudaginn 28. júlí og hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma. Meira
Mynd með frétt

Landsleikur: ÍSLAND-BELGÍA í kvöld í Smáranum kl. 19:15

27 júl. 2017Ísland mætir Belgíu í tveim vináttulandsleikum hér á landi, í undirbúningi liðanna fyrir EuroBasket 2017, og er komið að fyrri leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram í Smáranum, Kópavogi og hefst hann kl. 19:15. Meira
Mynd með frétt

Ísland-Belgía: Miðaafhending til korthafa

24 júl. 2017Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir vináttulandsleikina sem framundan eru gegn Belgíu hér heima. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 27. júlí í Smáranum kl. 19:15 og 29. júlí á Vesturgötu á Akranesi kl. 17:00. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir EM í haust.​Meira
Mynd með frétt

U20: Ísland í 8. sæti á EM · Tryggi Snær í fimm manna úrvalsliði mótsins

24 júl. 2017U20 ára landslið karla endaði í 8. sæti á EM eftir tapleik gegn Þýskalandi í gær í lokaleiknum, 73:79. Liðið komst í 16-liða úrslitin og eftir sigurleik gegn Svíþjóð var ljóst að liðið væri búið að halda sér uppi í A-deild að ári og gæti ekki endað neðar en 8. sæti. Ísrael sló okkar stráka út úr 8-liða úrslitunum en þeir fóru alla leið í úrslitaleikinn gegn heimamönnum Grikkjum þar sem Grikkir urðu Evrópumeistarar.Meira
Mynd með frétt

U20: Ísland leikur um 7. sætið gegn Þýskalandi sunnudaginn kl. 13:30

22 júl. 2017Íslenska landsliðið U20 karla tapaði í dag laugardag næst síðasta leiknum sínum á EM en leikið var um sæti 5.-8. Lokatölur 67:89 fyrir Serbíu. Það þýðir að sunnudaginn 23. júlí leika strákarnir okkar gegn Þýskalandi í leik um 7. sætið. Meira
Mynd með frétt

U20: Ísland-Serbía í dag

22 júl. 2017Ísland leikur gegn Serbíu í dag kl. 18:15 á EM á Krít. Sigurvegarinn mun svo leika um 5.-6. sæti. Tapliðið um 7.-8. en þeir leikir verða á sunndaginn. Bein útsending verður frá leiknum á Youtube-rás FIBA.Meira
Mynd með frétt

Haustdagskrá þjálfaranáms KKÍ

21 júl. 2017Búið er að opna fyrir skráningar á þjálfaranámskeið KKÍ haustið 2017. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um námskeiðin á heimasíðu KKÍ undir flippanum FRÆÐSLUMÁL. Fyrsta námskeiðið verður helgina 25.-27. ágúst en þá verður 1.a.Meira
Mynd með frétt

Þrír íslenskir þjálfarar í FECC í sumar

21 júl. 2017Á næstunni halda þau Hallgrímur Brynjólfsson, Margrét Sturlaugsdóttir og Sævaldur Bjarnason til evrópu til að sækja FECC þjálfaranámið. FECC stendur fyrir FIBA Europe Coaching Certificate og er mjög metnaðarfullt þjálfaranám á vegum FIBA Europe sem spannar þrjú sumur.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira