Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

U16 stúlkna: Fyrsti sigur í hús

24 ágú. 2017U16 ára stelpurnar sigruðu sinn fyrsta leik í Evrópumótinu í dag gegn Albaníu. Stelpurnar eru núna að spila í umspili um 17.-22. sætið. Eftir þennan sigur er ljóst að þær spila um 17.-20. sæti.Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkur: Leikur gegn Albaníu kl. 10.00

24 ágú. 2017U16 stelpurnar leika gegn Albaníu kl. 10:00 að íslenskum tíma (12:00 staðartíma)Meira
Mynd með frétt

Litháen-Ísland · Lokatölur 84:62

23 ágú. 2017Íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta æfingaleik í kvöld gegn öflugu liði Litháens ytra. Litháen byrjaði feiknavel í leiknum og leiddi í hálfleik 52:27 eða með 25 stigum. Okkar strákar minkuðu muninn um níu stig fyrir lokaleikhlutann en Litháen unnu þann síðasta og lokatölur 84:62 fyrir Litháen.Meira
Mynd með frétt

Landslið karla: Leikið við Litháen í kvöld

23 ágú. 2017Karlalandslið Íslands leikur lokaleik sinn fyrir EuroBasket 2017 sem hefst í Finnlandi í næstu viku, í dag þegar liðið mætir Litháen í Siauliu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 að staðartíma eða 16:30 að íslenskum tíma. Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Ísrael of stór biti

22 ágú. 2017Í morgun spilaði íslenska U16 ára landsliðið gegn Ísrael, 48-63. Þetta var lokaleikurinn í riðlakeppninni og er því orðið ljóst að Ísland spilar um 17.-22. sæti á mótinu þar sem þær töpuðum öllum leikjunum. Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Slappur þriðji leikhluti gegn Svíum

21 ágú. 2017Undir 16 ára lið stúlkna er nú í Makedóníu á EM. Þær töpuðu sínum þriðja leik gegn Svíum, 39-57.Meira
Mynd með frétt

EuroBaket 2017 · Litháen-Ísland á miðvikudaginn

21 ágú. 2017Strákarnir okkar eru nú komnir til Litháens eftir ferðalag dagsins frá Ungverjalandi en þar verða þeir við æfingar á morgun þriðjudag. Á miðvikudaginn kemur þann 23. ágúst er komið að lokaæfingaleik liðsins fyrir EuroBasket, gegn Litháen.Meira
Mynd með frétt

Undankeppni HM karla · Hverjir verða mótherjar okkar?

21 ágú. 2017Í nóvember hefst undankeppni HM hjá landsliðum karla en þá verður keppt eftir nýju keppnisfyrirkomulagi FIBA. Búið er að draga í riðla og ljóst var hvaða tveim mótherjum við myndum mæta í leikgluggunum í nóvember, febrúar og júlí. Síðasta liðið átti svo eftir að bætast við eftir undankeppni þeirra liða sem ekki unnu sér þátttökurétt á EuroBasket 2017. Þeirri undankeppni lauk á laugardaginn og því ljóst hvaða lið við getum fengið í okkar riðil. Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Leikur gegn Ísrael í dag

21 ágú. 2017U16 stúlkur leika í dag gegn Ísrael kl. 10:00 að íslenskum tíma (12:00 staðartíma)Meira
Mynd með frétt

U16 drengja: Tveir sigrar í lokaleikjunum og 13 sæti niðurstaðan

21 ágú. 2017Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri lauk leik á Evrópumótinu í Sófíu, Búlgaríu á laugardag með að bera sigurorð af heimamönnum 71-64 í leik um 13 sæti mótsins.Meira
Mynd með frétt

A landslið karla: Annað tap í Ungverjalandi

20 ágú. 2017Íslenska karlalandsliðið tapaði aftur fyrir Ungverjum í æfingaleik í dag, 82-67, í Ungverjalandi.Meira
Mynd með frétt

Ísland og Ungverjaland mætast öðru sinni

20 ágú. 2017Karlalandsliðið mætir Ungverjum öðru sinni í dag í Ungverjalandi klukkan 14 að staðartíma, 12 að íslenskum. Hér á að vera hægt að horfa á leikinn og á heimasíðu ungverska sambandsins á að koma tengill á tölfræði þegar leikurinn byrjar. Meira
Mynd með frétt

Ungverskur sigur í Székesfehérvár

19 ágú. 2017A landslið karla mætti Ungverjum í Székesfehérvár í dag og tapaði 81-66.Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Leikur gegn Svíþjóð í dag

19 ágú. 2017U16 stúlkur leika í dag gegn Svíþjóð kl. 19:00 að íslenskum tíma (21:00 staðartíma) og má búast við hörkuleik. Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið mætir Ungverjum í æfingaleik

19 ágú. 2017Karlalandslið Íslands mætir Ungverjalandi í æfingaleik í dag í Székesfehérvár í Ungverjalandi. Leikurinn hefst klukkan 15:15 að staðartíma sem er 13:15 að íslenskum.Meira
Mynd með frétt

Afreksbúðir um helgina · Seinni æfingahelgi drengja og stúlkna á Álftanesi

19 ágú. 2017KKÍ mun standa fyrir Afreksbúðum í ár líkt og síðastliðin sumur og um helgina 19.-20. ágúst er komið að seinni helgi sumarsins en í ár eru þær fyrir ungmenni fædd 2003. Afreksbúðirnar eru undanfari að U15 ára landsliði Íslands. Yfirþjálfari ásamt vel völdum gestaþjálfurum stjórna ýmsum tækniæfingum. Yfirþjálfarar Afreksbúða 2017 eru þeir Hjalti Vilhjálmsson hjá drengjum og Ingvar Þór Guðjónsson hjá stúlkum. Dagskráinum helgina er eftirfarandi en æft verður í íþróttahúsinu á Álftanesi á eftirfarandi tímum:Meira
Mynd með frétt

U15 æfingar og leikir gegn U15 liði Írlands hér heima

19 ágú. 2017U15 ára stúlknalandsliðið mun koma saman í vikunni og æfa saman og leika svo fjóra æfingaleiki gegn liði Írlands. Árni Hilmarsson þjálfari hefur boðað 20 leikmenn í verkefnið, en liði Íra kemur hingað á eigin vegum og er þetta í fyrsta sinn sem U15 ára lið kemur hingað til lands og fyrstu landsleikirnir sem fara fram á Flúðum. Leikmönnum verður skipt í tvö lið og því leika liðin tvo leiki á dag.Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Hörkuvörn gegn feiknasterku liði Grikkja

19 ágú. 2017Íslensku stelpurnar börðust eins og ljón í dag gegn gríðarlega sterku liði Grikkja. Allt annar bragur var yfir liðinu í dag en stressið hafði töluverð áhrif í gær gegn liði Lúxemborgar. Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkur leika gegn Grikklandi í dag í Makedóníu

18 ágú. 2017U16 stúlkur leika í dag gegn Grikklandi kl. 14:30 í MakedóníuMeira
Mynd með frétt

Landslið karla: Æfingaferð til Ungverjalands og Litháens

18 ágú. 2017Nú í morgun hélt íslenska landsliðið í körfuknattleik í síðustu æfingaferð sína fyrir lokamót EM, EuroBasket 2017, sem hefst 31. ágúst í Finnlandi. Íslenska liðið þáði boð frá Ungverjalandi og Litáhen um að leika vináttulandsleiki en öll liðin eru á leið á EM. Nánari fréttir af lifandi tölfræði og mögulegum útsendingum á netinu verða birtar á kki.is og samfélagsmiðlum.​ Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira