21 ágú. 2017Í nóvember hefst undankeppni HM hjá landsliðum karla en þá verður keppt eftir nýju keppnisfyrirkomulagi FIBA. Búið er að draga í riðla og ljóst var hvaða tveim mótherjum við myndum mæta í leikgluggunum í nóvember, febrúar og júlí. Síðasta liðið átti svo eftir að bætast við eftir undankeppni þeirra liða sem ekki unnu sér þátttökurétt á EuroBasket 2017.
Þeirri undankeppni lauk á laugardaginn og því ljóst hvaða lið við getum fengið í okkar riðil.
Meira