Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017: Ísland-Ungverjaland í dag

12 ágú. 2017Í dag er komið að öðrum leikdegi á alþjóðlegu æfingamóti sem fram fer í Kazan í Rússlandi og er andstæðingur dagsins Ungverjar. Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma. Ungverjar mættu Rússum í gær og töpuðu 69:84.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Spilað um sæti 13-16 á morgun

11 ágú. 2017Ísland spilaði á móti Búlgaríu í dag um sæti 9-16 á Evrópumótinu í Dublin. Leikur íslenska liðsins var mjög góður framan af og var fyrri hálfleikur jafn og flottur. Staðan eftir 1. leikhluta var 21-13 Búlgörum í vil en í 2. leikhluta spýttu íslensku stelpurnar í lófana og unnu þann leikhluta 17-20 og því var staðan í hálfleik 38-33 fyrir Búlgaríu.Meira
Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017: Óþarflega stórt tap gegn Þjóðverjum

11 ágú. 2017Ísland laut í lægra haldi fyrir Þýskalandi, 66:90, á alþjóðlegu æfingamót í Kazan í Rússlandi. Meira
Mynd með frétt

EM U16 drengja: Annar öruggur sigur, Hvíta Rússland á morgun.

11 ágú. 2017Drengirnir í 16 ára landsliðinu fylgdu góðum sigri á Sviss í gær eftir með öruggum sigri á Rúmeníu​ í dag 67-45 og mæta Hvíta Rússlandi á morgun.Meira
Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017: Ísland mætir Þýskalandi í dag

11 ágú. 2017Karlalið Íslands hefur leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kazan í Rússlandi í dag þegar liðið mætir Þjóðverjum.Meira
Mynd með frétt

EM U16 drengja: Öruggur sigur í fyrsta leik, Rúmenía á morgun.

10 ágú. 2017Íslensku drengirnir byrjuðu EM með öruggum sigri á Sviss og mæta Rúmeníu á morgun kl 10:45 í beinni á YouTube.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranámskeið KKÍ - Haust 2017

10 ágú. 2017Enn er opið fyrir skráningar á næstu þjálfaranámskeið. Frestur til að skrá á lægra gjaldi fyrir 1.c. er til 13. ágústs en á 1.a. til 15. ágústs.Meira
Mynd með frétt

EM U16 drengja spilar gegn Sviss í dag kl 10:45

10 ágú. 2017Í dag klukkan 10:45 á íslenskum tíma hefja drengirnir í U 16 landsliði Íslands leik á Evrópumótinu í beinni útsendingu á YouTube.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Stórsigur í lokaleik riðlakeppninnar

10 ágú. 2017Íslensku stelpurnar mættu heldur betur tilbúnar til leiks gegn Albaníu í Dublin í dag. Þessi leikur var úrslitaleikur um það hvort liðið myndi spila um sæti 9-16 en liðið sem tapaði spilar um sæti 17-24. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar okkar gjörsigruðu lið Albaníu með 83 stiga mun.Meira
Mynd með frétt

Landslið karla: Æfingaferð í Rússlandi 9.-14. ágúst

9 ágú. 2017Í dag hélt íslenzka karlalandsliðið í körfuknattleik í æfingaferð til Rússlands. Rússneska körfuknattleikssambandið hefur boðið liðinu að taka þátt í móti sem fram fer í borginni Kazan, sem er í um 720 km. fjarlægð austur af Moskvu. Mótið er fjögurra landa mót, sem er liður í undirbúningi liðanna sem taka þátt, fyrir lokamót EM, EuroBasket 2017. Liðin sem taka þátt auk Rússlands og Íslands eru lið Þýskalands og Ungverjalands.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Sárt tap í hörkuleik

8 ágú. 2017Íslensku stelpurnar spiluðu við Austurríki í Dublin í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Jafnt var á öllum tölum frá fyrstu mínútu en austurríka liðið var skrefinu á undan nær allan leikinn.Meira
Mynd með frétt

Miðaafhending fyrir EuroBasket 2017 í Helsinki

8 ágú. 2017Þriðjudaginn 15. ágúst verður byrjað að afhenda miða vegna EuroBasket í Finnlandi. Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Annað tap staðreynd

5 ágú. 2017Í kvöld spiluðu íslensku stelpurnar við Hvíta-Rússland á EM í Dublin. Stelpurnar spiluðu frábærlega í fyrsta leikhluta og voru greinilega mættar til þess að gera betur en í leiknum í gær. Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Tap í fyrsta leik

4 ágú. 2017Íslensku stelpurnar í u18 liðinu léku í dag sinn fyrsta leik á EM í Dublin​ þegar þær léku á móti ógnarsterku liði Þýskalands. Stelpurnar áttu erfitt uppdráttar í leiknum en fyrir mótið er þýska liðinu er spáð sigri í þessu móti.Meira
Mynd með frétt

U18 stúlkna hefur leik í dag á EM

4 ágú. 2017U18 ára landslið stúlkna hefur keppni í dag á Evrópumóti FIBA sem haldið er í Dublin á Írlandi. Fyrsti leikur þeirra verður gegn Þýskalandi og hefst hann kl. 17:15. Allir leikir mótsins verða í beinni á Youtube rás FIBA og lifandi tölfræði.Meira
Mynd með frétt

Dregið í FIBA Europe Cup - KR skráð til leiks

2 ágú. 2017Dregið verður í FIBA Europe Cup á morgun þriðja ágúst í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. Ísland á fulltrúa í keppninni í ár en Íslandsmeistarar KR í Domino´s deild karla eru skráðir. Nanterre 92 frá Frakklandi er ríkjandi meistari eftir að hafa unnið samlanda sína Elan Chalon 82-79 síðasta vor.Meira
Mynd með frétt

Ísland-Belgía: Sigur á Belgíu á Akranesi

31 júl. 2017Ísland og Belgía mættust öðru sinni í vináttulandsleik í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi á laugardaginn. Fyrri leikur liðanna var á fimmtudaginn í Smáranum og líkt og þá hafði íslenska landsliðið sigur, lokatölur 85:70.Meira
Mynd með frétt

Ísland-Belgía · Laugardaginn 29. júlí á Akranesi kl. 17:00

28 júl. 2017Á laugardaginn fer fram síðari vináttulandsleikur Íslands og Belgíu hér á landi og verður hann leikinn á Vesturgötunni á Akranesi k. 17:00. Ísland vann fyrri leik liðanna á fimmtudaginn í Smáranum en fjórar breytingar verða gerðar á hópnum frá þeim leik.Meira
Mynd með frétt

Ísland lagði Belga í fyrri leik liðanna

27 júl. 2017Ísland lagði lið Belga 83:76 í fyrri vináttulandsleik liðanna í Smáranum í kvöld. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EuroBasket í lok ágúst og byrjun september og æfa og leika þessa dagana hér á landi. Liðin mætast síðan á laugardaginn að nýju á Akranesi kl. 17:00 í seinni leik liðanna. Þá munu verða gerðar fimm breytingar á leikmannahóp liðsins frá í kvöld.Meira
Mynd með frétt

U18 drengja komnir til Eistlands · EM hefst á morgun

27 júl. 2017U18 ára lið drengja hélt utan í gærdag og eru búnir að koma sér fyrir í Tallinn á Eistlandi, þar sem Evrópukeppnin fer fram. Fyrsti leikur þeirra í riðlinum, B-riðli, verður gegn Georgíu á morgun föstudaginn 28. júlí og hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira