Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

U16 stúlkna: Leikur gegn Svíþjóð í dag

19 ágú. 2017U16 stúlkur leika í dag gegn Svíþjóð kl. 19:00 að íslenskum tíma (21:00 staðartíma) og má búast við hörkuleik. Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið mætir Ungverjum í æfingaleik

19 ágú. 2017Karlalandslið Íslands mætir Ungverjalandi í æfingaleik í dag í Székesfehérvár í Ungverjalandi. Leikurinn hefst klukkan 15:15 að staðartíma sem er 13:15 að íslenskum.Meira
Mynd með frétt

Afreksbúðir um helgina · Seinni æfingahelgi drengja og stúlkna á Álftanesi

19 ágú. 2017KKÍ mun standa fyrir Afreksbúðum í ár líkt og síðastliðin sumur og um helgina 19.-20. ágúst er komið að seinni helgi sumarsins en í ár eru þær fyrir ungmenni fædd 2003. Afreksbúðirnar eru undanfari að U15 ára landsliði Íslands. Yfirþjálfari ásamt vel völdum gestaþjálfurum stjórna ýmsum tækniæfingum. Yfirþjálfarar Afreksbúða 2017 eru þeir Hjalti Vilhjálmsson hjá drengjum og Ingvar Þór Guðjónsson hjá stúlkum. Dagskráinum helgina er eftirfarandi en æft verður í íþróttahúsinu á Álftanesi á eftirfarandi tímum:Meira
Mynd með frétt

U15 æfingar og leikir gegn U15 liði Írlands hér heima

19 ágú. 2017U15 ára stúlknalandsliðið mun koma saman í vikunni og æfa saman og leika svo fjóra æfingaleiki gegn liði Írlands. Árni Hilmarsson þjálfari hefur boðað 20 leikmenn í verkefnið, en liði Íra kemur hingað á eigin vegum og er þetta í fyrsta sinn sem U15 ára lið kemur hingað til lands og fyrstu landsleikirnir sem fara fram á Flúðum. Leikmönnum verður skipt í tvö lið og því leika liðin tvo leiki á dag.Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Hörkuvörn gegn feiknasterku liði Grikkja

19 ágú. 2017Íslensku stelpurnar börðust eins og ljón í dag gegn gríðarlega sterku liði Grikkja. Allt annar bragur var yfir liðinu í dag en stressið hafði töluverð áhrif í gær gegn liði Lúxemborgar. Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkur leika gegn Grikklandi í dag í Makedóníu

18 ágú. 2017U16 stúlkur leika í dag gegn Grikklandi kl. 14:30 í MakedóníuMeira
Mynd með frétt

Landslið karla: Æfingaferð til Ungverjalands og Litháens

18 ágú. 2017Nú í morgun hélt íslenska landsliðið í körfuknattleik í síðustu æfingaferð sína fyrir lokamót EM, EuroBasket 2017, sem hefst 31. ágúst í Finnlandi. Íslenska liðið þáði boð frá Ungverjalandi og Litáhen um að leika vináttulandsleiki en öll liðin eru á leið á EM. Nánari fréttir af lifandi tölfræði og mögulegum útsendingum á netinu verða birtar á kki.is og samfélagsmiðlum.​ Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna: Sárt tap gegn Lúxemborg

17 ágú. 2017Íslenska U-16 ára kvenna landsliðið tapaði fyrir Lúxemborg í fyrsta leik Evrópukeppninnar í dag. Það var eðlilega mikil spenna og stress í fyrsta leikhluta þar sem þetta er fyrsta stórmótið hjá þessum stelpum.Meira
Mynd með frétt

U16 drengja: Tap í hörku leik gegn Póllandi

17 ágú. 2017Íslenska drengjalandsliðið tapaði fyrir Pólverjum í dag með 62 stigum gegn 58 og leika því um sæti 13-16 á Evrópumóti U16Meira
Mynd með frétt

U16 stúlkna hefur leik í dag á EM í Makedóníu

17 ágú. 2017Í dag hefur U16 ára lið stúlkna keppni í Evrópukeppni FIBA sem fram fer í Skopje í Makedóníu. U16 stúlkur eru síðast yngra landsliðið á þessu sumri til að hefja leik á EM. Mótherjar okkar stúlkna í riðlakeppninni eru lið Svíþjóð, Grikkland, Ísrael og Lúxemborg.Meira
Mynd með frétt

Breyting í 1. deild karla

16 ágú. 2017Stjórn KKÍ hefur samþykkt að tillögu mótanefndar þess efnis að eitt lið falli úr 1. deild karla í 2. deild karla frá og með keppnistímabilinu 2017-18. Aðeins eitt A lið mun fara upp í 1. deild karla að lokinni úrslitakeppni í 2. deild karla. Meira
Mynd með frétt

U16 drengja: Tap gegn Belgum og Ísland leikur um sæti 9-16

16 ágú. 2017Íslenska drengjalandsliðið tapaði fyrir Belgíu í gær og mætir Póllandi á morgun.Meira
Mynd með frétt

Metfjöldi landsleikja hjá KKÍ árið 2017

15 ágú. 2017Þegar þetta er skrifað hafa íslensk landslið leikið 87 landsleiki á þessu ári sem er nýtt met yfir fjölda leikja á einu ári. Gamla metið var frá árinu 2015 en þá léku okkar landslið 86 leiki.Meira
Mynd með frétt

U15 ára drengir: Æfingar um helgina

15 ágú. 2017U15 ára drengjalandsliðið mun koma saman næstu helgi, dagana 19.-20. ágúst. Boðaðir hafa verið 35 leikmenn til æfinga. Æfinga eru liður í undribúningi fyrir U16 ára lið drengja fæddir árið 2002. Meira
Mynd með frétt

EM U16 drengja: Tap fyrir Grikkjum í hörku leik - Belgía á morgun

14 ágú. 2017Íslensku strákarnir í U16 gáfu frábæru liði Grikkja heldur betur leik í dag á Evrópumótinu sem fram fer þessa dagana í Sofia í Búlgaríu.Meira
Mynd með frétt

U16 drengja: Slæmt tap gegn HvítRússum í gær, leikur gegn Grikkjum á morgun

13 ágú. 2017Ísland tapaði fyrir Hvíta Rússlandi í gær og mætir toppliði riðilsins á morgun.Meira
Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017 lokið: Ísland í 3. sæti og Martin valinn í úrvalsliðs mótsins

13 ágú. 2017Ísland lék í dag gegn heimamönnum Rússum á alþjóðlegu móti í Kazan í Rússlandi. Eftir brösuga byrjun þar sem íslenska liðið hitti illa úr annars góðum færum, voru það Rússar sem byrjuðu vel og voru á endanum 48:31 yfir í hálfleik. Okkar strákar léku mun betur í seinni hálfleik og var munurinn 6 til 4 stig í nokkur skipti. Sterkt lið Rússa svaraði öllum áhlaupum okkar stráka jafnharðan með skilvirkum leik og góðri hittni í dag og höfðu að lokum 13 stiga sigur, 82:69.Meira
Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017: Lokaleikur okkar stráka gegn Rússlandi

13 ágú. 2017Í dag kl. 09:30 að íslenskum tíma mætast Rússland og Ísland í vináttulandsleik á alþjóðlegu móti í Kazan en þetta er lokaleikurinn hjá okkar strákum á þessu móti.Meira
Mynd með frétt

EM u18 stúlkna: Sigur á Noregi í dag - leikur um 13. sæti á morgun

12 ágú. 2017Ísland spilaði í dag við Noreg í leik um sæti 13-16 á EM í Dublin. Þetta var í annað skiptið á ​sjö vikum sem liðin etja kappi en fyrri leikurinn var á Norðurlandamótinu í Finnlandi í júní þar sem Ísland hafði 12 stiga sigur.Meira
Mynd með frétt

Kazan Tournament 2017: Sigur á Ungverjum í leik dagsins

12 ágú. 2017Nú er nýlokið leik Íslands og Ungverjalands á alþjóðlegu æfingamóti í Kazan í Rússlandi. Leikurinn var jafn og spennandi fram á lokamínútur en okkar strákar höfðu betur, lokatölur 60:56. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira