Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Þrír leikir í kvöld

20 feb. 2019Í Domino's deild kvenna fara fram þrír leikir í kvöld kl. 19:15. Stöð 2 Sport sýnir leik Keflavíkur og KR frá Blue-höllinni í Keflavík.Meira
Mynd með frétt

Rúnar Birgir að störfum í Lettlandi

20 feb. 2019Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður verður við eftirlit í kvöld í EuroLeague kvenna í Ríga. Um er að ræða leik TTT Riga gegn Sopron Basket og fer leikurinn fram á heimavelli TTT Riga og hefst kl. 19:30 að staðartíma.Meira
Mynd með frétt

Driplið

20 feb. 2019Körfuknattleikssamband Íslands kynnir með stolti: Driplið! Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna að Driplinu, tækniæfingum sem er ætlaðar krökkum á aldrinum 9-11 ára. Hægt er að nálgast Driplið hér og á YouTube rás KKÍ. Driplinu er ætlað að auka tæknilega færni barna og auka áhuga á tækniæfingum. Meira
Mynd með frétt

Landsleikur karla: Miðaafending til til korthafa KKÍ fyrir leikinn gegn Portúgal

18 feb. 2019KKÍ auglýsir miðaafhendingu til korthafa fyrir landsleik karlaliðsins gegn Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:45 í Laugardalshöllinni. Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram eða til hádegis á leikdegi. Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram útgefnum miðum á viðburðinn.Meira
Mynd með frétt

Landsliði karla: Tveir landsleikir í febrúar · 17 leikmenn í æfingahóp

18 feb. 2019Framundan eru tveir landsleikir hjá landsliði karla í forkeppni EM 2021 en eir fara fram þann 21. febrúar hér heima gegn Portúgal og 24. febrúar úti gegn Belgíu. Ljóst er að þetta verða síðustu landsleikir Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar fyrir íslenska landsliðið en báðir hafa ákveðið að leggja skónna á hilluna eftir leikinn hér heima. Jón Arnór mun leika sinn 100. leik og Hlynur sinn 125. landsleik.Meira
Mynd með frétt

Keflavík er Geysisbikarmeistari í 9. flokki stúlkna

17 feb. 2019Lokaleikur Geysisbikar vikunnar var Reykjanesbæjarrimma en Keflavík og Njarðvík áttust við í 9. flokki stúlkna.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan er Geysisbikarmeistari í drengjaflokki

17 feb. 2019Meira
Mynd með frétt

Njarðvík er Geysisbikarmeistari í unglingaflokki karla

17 feb. 2019Í úrslitaleik unglingaflokks karla áttust við KR og Njarðvík en þessi lið mættust einmitt á fimmtudagskvöld í undanúrslitum Geysisbikars mfl. karla.Meira
Mynd með frétt

Keflavík er Geysisbikarmeistari í stúlknaflokki

17 feb. 2019Leikur númer tvö á úrslitadeginum stóra var leikur KR og Keflavíkur í stúlknaflokki.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan er Geysisbikarmeistari í 9. flokki drengja

17 feb. 2019Upphafsleikur dagsins í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni var viðureign Stjörnunnar og Hauka í 9. flokki drengja.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan er Geysisbikarmeistari í meistaraflokki karla

16 feb. 2019Stjarnan og Njarðvík mættust í úrslitaleik Geysisbikars karla í troðfullri höll fyrr í dag. Meira
Mynd með frétt

Valur er Geysisbikarmeistari í meistaraflokk kvenna

16 feb. 2019Stjarnan og Valur áttust við í frábærum bikarúrslitaleik fyrir framan fjölmenna Laugardalshöll fyrr í dag. Það var frábær stemning í húsinu allan leikinn og fjölmenntu stuðningsmenn beggja félaga.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan er Geysisbikarmeistari í 10. flokki drengja

15 feb. 2019Seinni leikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Fjölnis í 10. flokki drengja.Meira
Mynd með frétt

Grindavík er Geysisbikarmeistari í 10. flokki stúlkna

15 feb. 2019Meira
Mynd með frétt

Njarðvík fylgir Stjörnunni í úrslit

14 feb. 2019Tvö gríðarsterk lið mættust í seinni undanúrslitaleik dagsins í undanúrslitum Geysisbikar karla. Öflugur varnarleikur einkenndi byrjunina á fyrsta leikhluta sem endaði 18:13. Eftir það voru liðin komin í takt og buðu leikmennirnir upp á hver gæðatilþrifin á eftir öðru, áhorfendum til mikillar gleði.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan er kominn í úrslit Geysisbikarsins í meistaraflokki karla

14 feb. 2019Stjarnan og ÍR áttust við í fyrri undanúrslitaleik dagsins í Geysisbikarnum í meistaraflokk karla. Fólk mætti snemma í hús og voru mikil læti í áhorfendum.Meira
Mynd með frétt

Valur í úrslit og mætir Stjörnunni

13 feb. 2019Valur og Snæfell mættust í undanúrslitum Geysisbikarsins í meistaraflokki kvenna fyrr í kvöld.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan í úrslit Geysisbikarsins

13 feb. 2019Breiðablik og Stjarnan mættust í undanúrslitum Geysisbikarsins í meistaraflokki kvenna fyrr í dag.Meira
Mynd með frétt

Geysisbikarvikan hefst í kvöld

13 feb. 2019Í kvöld hefst Geysisbikarvikan þegar undanúrslit í mfl. kvenna hefjast með leik Breiðabliks og Stjörnunnar.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar vegna kæru Þórs Ak.

12 feb. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kæru sem Þór Ak. sendi inn vegna framkvæmdar á leiks Fjölnis og Þórs Ak. í undanúrslitum bikarkeppni drengjaflokks 2. febrúar s.l. Þór Ak. krefstð þess að leikurinn verði úrskurðaður ógildur og endurtekinn ásamt því að Fjölnir greiði allan ferðakostnað við hinn endurtekna leik. Fjölnir krafðist þess að öllum kröfum Þórs Ak. yrði hafnað.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira