Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari 7. flokks stúlkna

24 apr. 2023Fyrstu Íslandsmeistaratitlar þessa tímabils voru veittir um helgina þegar lokaumferð 7. flokks var leikin. 7. flokkur stúlkna lék í Blue höll Keflavíkur, en þar hafði Stjarnan sigur í öllum fjórum leikjum helgarinnar, gegn Val 56-23, gegn Haukum 35-22, gegn Grindavík 36-17 og gegn Keflavík 31-27. Keflavík vann silfrið, en þær unnu þrjá leiki af fjórum. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 19 APRÍL 2023

20 apr. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 18 APRÍL 2023

19 apr. 2023 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Stjarnan sigurvegari 1. deildar kvenna

19 apr. 2023Stjarnan hafði sigur í oddaleik úrslitaeinvígis 1. deildar kvenna í gærkvöldi og tryggðu sér þar með sæti í úrvalsdeild kvenna fyrir 2023-2024 leiktíðina. Stjarnan varð einnig deildarmeistari 1. deildar kvenna og höfðu sigur í úrslitakeppninni með því að slá út KR í undanúrslitum og Þór Ak. í úrslitum. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

Þróttur V. sigurvegarar 2. deildar karla

17 apr. 2023Þróttur V. höfðu sigur í úrslitaeinvígi 2. deildar karla síðasta föstudag og tryggðu sér þar með sæti í 1. deild karla fyrir 2023-2024 leiktíðina. Þróttarar fóru taplausir í gegnum leiktíðina, en þeir unnu alla 20 leiki sína í deildarkeppni 2. deildar og alla þrjá leikina í úrslitakeppninni. Til hamingju Þróttur V.!Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 15 APRÍL 2023

15 apr. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 12 APRÍL 2023

12 apr. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 9 APRÍL 2023

9 apr. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 5 APRÍL 2023

6 apr. 2023 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálium sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 3 APRÍL 2023

3 apr. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Valur deildarmeistari Subway deildar karla

31 mar. 2023​Valur fékk deildarmeistaratitil Subway deildar karla afhentan eftir leik gegn Tindastól á fimmtudagskvöld. Valur hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn, en fengu verðlaunin afhent á heimavelli sínum. Valur er því með heimavallarrétt í gegnum alla úrslitakeppnina. Til hamingju Valur.Meira
Mynd með frétt

Keflavík deildarmeistari Subway deildar kvenna

31 mar. 2023Keflavík fékk deildarmeistaratitil Subway deildar kvenna afhentan eftir sigur á Fjölni á miðvikudagskvöld. Keflavík hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn, en fengu verðlaunin afhent á heimavelli sínum. Keflavík er því með heimavallarrétt í gegnum alla úrslitakeppnina. Til hamingju Keflavík.Meira
Mynd með frétt

Reglugerðarbreytingar á þingi | færslur á milli deilda

30 mar. 2023Stjórn KKÍ fól mótanefnd að ákvarða hvernig færslur yrðu á milli deilda eftir reglugerðarbreytingar á 55. Körfuknattleiksþingi. Þessar reglugerðarbreytingar hafa áhrif á fjölda liða í úrvalsdeild kvenna og 1. deild karla. Eftirfarandi var ákveðið. Úrvalsdeild kvenna Sigurvegari úrslitakeppni 1. deildar kvenna færist upp um deild. 8. sæti úrvalsdeildar kvenna heldur sæti sínu í deildinni. Það lið sem tapar í úrslitum 1. deildar kvenna færist upp um deild. 1. deild karla Sigurvegari úrslitakeppni 2. deildar karla færist upp um deild. 10. sæti 1. deildar karla heldur sæti sínu í deildinni. Það lið sem tapar í úrslitum 2. deildar karla færist upp um deild.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 29. MARS 2023

30 mar. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Fréttatilkynning frá stjórn KKÍ

29 mar. 2023Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá stjórn KKÍ varðandi þá lagabreytingu er samþykkt var á 55. Körfuknattleiksþingi KKÍ.Meira
Mynd með frétt

Uppfærðar reglugerðir eftir Körfuknattleiksþing

28 mar. 2023Reglugerð um körfuknattleiksmót hefur verið uppfærð í samræmi við samþykktir 55. Körfuknattleiksþings. Stjórn KKÍ 2023-2025 samþykkti á fyrsta fundi sínum í gærkvöldi að umræddar breytingar tækju gildi eftir þetta keppnistímabil. Breytt reglugerð mun því taka gildi frá og með 20. maí 2023. Eldri reglugerð um körfuknattleiksmót gildir út þetta tímabil, eða til og með 19. maí 2023. Lög KKÍ hafa einnig verið löguð með hliðsjón af samþykktun þingsins.Meira
Mynd með frétt

55. Körfuknattleiksþingi lokið

25 mar. 2023Körfuknattleiksþingi var slitið um kl. 19:00 í kvöld. Þingið var starfssamt og gekk vel fyrir sig, en alls voru teknar fyrir 21 þingtillögur auk breytingartillagna ásamt þess sem kosið var í stjórn KKÍ. Hægt er að lesa meira um þingið hérna.Meira
Mynd með frétt

Ræða formanns á 55. Körfuknattleiksþingi

25 mar. 2023Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, flutti að venju ræðu við setningu Körfuknattleiksþing. Í ræðunni fer Hannes yfir ýmsa þætti í starfi KKÍ, ásamt því að líta til sögu Körfuknattleiksþinga. Ræðuna má lesa hér fyrir neðan.Meira
Mynd með frétt

Útsending af Körfuknattleiksþingi

25 mar. 2023Sýnt verður beint frá Körfuknattleiksþingi á Youtube síðu KKÍ, en útsending hefst kl. 9:50. Þingið hefst á þingsetningu kl. 10:00 og stendur fram eftir degi. Hægt er að nálgast útsendinguna hérna.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 22. MARS 2023

23 mar. 2023Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira