Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Geysisbikarinn · 8-liða úrslit karla og kvenna

21 jan. 2019Í gær lauk 8-liða úrslitum kvenna í Geysisbikarnum og því ljóst hvaða fjögur lið fara í undanúrslitin í ár. Það voru Valur, Snæfell, Breiðablik og Stjarnan sem unnu sína leiki og verða því í skálinni þegar dregið verður á miðvikudaginn. Liðin mætast í undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni 13. febrúar þegar báðir undanúrslitaleikirnir fara fram sama kvöld. Í kvöld hefjast svo 8-liða úrslit karla þegar þrír leikir fara fram en síðasti leikurinn fer fram á morgun þriðjudag. Í kvöld mætast ÍR-Skallagrímur, Njarðvík-Vestri og KR-Grindavík en allir leikirnir hefjast kl. 19:15. Annað kvöld mætast svo Tindastóll og Stjarnan og eftir þann leik verður ljóst hvaða fjögur karlalið verða í skálinni á miðvikudaginn en undanúrslit karla fara svo fram 14. febrúar í Höllinni. Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is frá leikjum kvöldsins.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Tveir leikir í beinni í kvöld á Stöð 2 Sport

18 jan. 2019Í kvöld, föstudaginn 18. janúar, verða tveir leikir í Domino's deild karla og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og ÍR í Smáranum kl. 18:30 og svo kl. 20:15 mætast Keflavík og Grindavík.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Fjórir leikir í kvöld

17 jan. 2019Fjórir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld kl. 19:15 og verður leikur Þórs Þ. og KR sýndur beint úr Þorlákshöfn á Stöð 2 Sport. Haukar verða með sinn leik í beinni á netinu gegn Tindastól á tv.haukar.is og allir leikir kvöldsins verða svo á sínum stað í lifandi tölfræði á kki.is.​ ​ 🍕 Domino's deild karla í kvöld! 🗓 Fim. 17. jan. ⏰ 19:15 🏀 ÞÓR Þ.-KR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🎪 Icelandic Glacial-höllin ​ 🏀 VALUR-NJARÐVÍK 🎪 Origo höllin 🏀 HAUKAR-TINDASTÓLL ➡️ á netinu tv.haukar.is 🎪 DB Schenkerhöllin ​ 🏀 SKALLAGRÍMUR-STJARNAN 🎪 Borgarnes Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 16.01.2019

16 jan. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · KR-Stjarnan í beinin á Stöð 2 Sport

16 jan. 2019Þrír leikir fara fram í kvöld í Domino's deild kvenna kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í DHL-höllinni í Vesturbænum og sýnir beint frá leik KR og Stjörnunnar í beinni. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Miðvikudaginn 16. janúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KR-STJARNAN ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 HAUKAR-VALUR ➡️ Á netinu á tv.haukar.is 🏀 SKALLAGRÍMUR-BREIÐABLIK #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Snæfell-Keflavík

14 jan. 2019Einn leikur fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld en þá mætast liðin í 2.-3. sæti deildarinnar, Snæfell og Keflavík í Stykkishólmi. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður lifandi tölfræði frá leiknum á sínum stað á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna í dag 🗓 Mán. 14. jan. ⏰ 19:15 🎪 Stykkishólmur 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is 🏀 SNÆFELL-KEFLAVÍK #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · 2 leikir sýndir beint á Stöð 2 Sport

11 jan. 2019Tveir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld og verða báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn hefst kl. 18:30 og sá seinni kl. 20:15. Í lok kvölds verður svo Körfuboltakvöld á dagskránni kl. 22:10 þar sem síðustu leikir Domino's deildanna verða gerðir upp. Góða skemmtun! 🍕 Domino's deild karla í kvöld! 🗓 Föstudaginn 11. janúar ​ ⏰ 18:30 🎪 Hertz-Hellirinn 🏀 ÍR-HAUKAR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ​ ⏰ 20:15 🎪 DHL-höllin 🏀 KR-KEFLAVÍK ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 22:10 🏀 KÖRFUBOLTAKVÖLD ➡️📺á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Grindavík-Skallagrímur beint á Stöð 2 Sport

10 jan. 2019Í kvöld er komið að næstu leikjum í Domino's deild karla og hefjast fjórir leikir kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Grindavík og sýnir beint frá leik Grindavíkur og Skallagríms. 🍕 Domino's deild karla í kvöld 🗓 Fim. 10. jan. 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 GRINDAVÍK-SKALLAGRÍMUR 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 STJARNAN-BREIÐABLIK 🏀 NJARÐVÍK-ÞÓR Þ. 🏀 TINDASTÓLL-VALUR ➡️ Beint á netinu á tindastolltv.com #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 09.01.2019

9 jan. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · Breiðablik-Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport

9 jan. 2019Í kvöld fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna kl. 19:15 en þá fara fjórir leiki fram. Stöð 2 Sport verður í Smáranum og sýnir beint frá leik Breiðabliks og Snæfells. ​ 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Miðvikudagurinn 9. janúar 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 19:15 🏀 BREIÐABLIK-SNÆFELL ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 VALUR-SKALLAGRÍMUR 🏀 KEFLAVÍK-STJARNAN 🏀 HAUKAR-KR ➡️ Beint á netinu á tv.haukar.is #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Keflavík-Njarðvík í beinni í kvöld

7 jan. 2019Í kvöld er komið að risaslag um Reykjanesbæ þegar nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík mætast kl. 19:15. Leikurinn fer fram í Blue-höllinni að Sunnubraut í íþróttahúsinu í Keflavík. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leiknum og hefst útsending 10 mín. fyrir upphafs uppkastið. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í dag · KR-Keflavík sýndur beint á Stöð 2 Sport

5 jan. 2019Í dag fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna kl. 16:30 og 17:15. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik KR og Keflavíkur í DHL-höllinni kl. 17:15. 🍕 Domino's deild kvenna í dag 🗓 Lau. 5. jan. 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is ⏰ 16:30 🏀 VALUR-SNÆFELL 🏀 BREIÐABLIK-STJARNAN ⏰ 17:15 🏀 KR-KEFLAVÍK ➡️📺 Beint á netinu á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

FIBA: Rúnar Birgir eftirlitsamaður að störfum í kvöld í Frakklandi

3 jan. 2019Rúnar Birgir Gíslason, eftirlitsmaður FIBA, verður við störf í Frakklandi í kvöld þegar hann sér til þess að allt fari rétt fram í leik Nantes Reze gegn Energa Torun í EuroCup kvenna en leikurinn fer fram í bænum Reze. Með Rúnari Birgi verða Atnhonie Sinterniklaas aðaldómari frá Hollandi og Geert Jacobs frá Belgíu og Esperanza Mendoza Holgado frá Spáni sem eru meðdómarar leiksins. KKÍ óskar Rúnari Birgi góðs gengis. Hægt er að fylgjast tölfræði leikja og einum leik í beinni á netinu á heimasíðu mótsins hérna #korfubolti​Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar · Úrvalslið og einstaklingsverðlaun fyrir fyrri hluta tímabilsins

3 jan. 2019Fyrir jól gerði Domino’s körfuboltakvöld upp fyrri hluta tímabilsins í Domino’s deildum karla og kvenna í sérstökum jólaþætti í beinni útsendingu. Í þættinum fyrir jól voru veitt verðlaun fyrir þá sem höfðu skarað fram úr í fyrri hluta tímabilsins að venju. Valin voru úrvalslið fyrri hlutans sem og einstaklingsverðlaun veitt í báðum deildum. Leifur S. Garðarsson var valinn besti dómarinn og Grettismenn stuðningsmenn Tindastóls valdir bestu stuðningsmennirnir í Domino's deildunum Eftirtalin verðlaun voru veitt:Meira
Mynd með frétt

Félagaskiptagluginn opinn til loka janúar 2019

3 jan. 2019Samkvæmt reglugerð um félagskipti er nú opið fyrir félgaskipti leikmanna eldri en 20 ára á ný og verður félagaskiptaglugginn opinn út mánuðinn eða til miðnættis þann 31. janúar en eftir það lokar fyrir öll félagskipti út tímabilið. Það þýðir að engir leikmenn, íslenskir né erlendir, á öllum aldri, geta fengið félagaskipti eftir þann tíma. Það sama gildir um venslasamninga þar sem þeir lúta reglum um félagaskipti. Undanþága er þó sú að þau leyfi/beiðnir sem borist hafa innan tímarammans til KKÍ og verða í vinnslu fyrir lokun gluggans eru afgreidd áfram, t.d. þegar beðið er eftir leikheimild erlendis frá.Meira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 02.01.2019

2 jan. 2019Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eftirfarandi mál.Meira
Mynd með frétt

FIBA: Mótherjar Íslands í riðlakeppnum EM yngri liða næsta sumar

28 des. 2018Fyrir jól var dregið í riðla fyrir Evrópukeppni FIBA fyrir öll mót yngri liða fyrir næsta sumar og þar á Ísland lið í keppni U16, U18 og U20 hjá drengjum og stúlkum. Eftirfarandi lið voru dregin saman í riðla með Íslandi: U16 stúlkna: Leika í Sofiu, Búlgaríu 15.-24. ágúst 2019. A-riðill: Slóvenía, Serbía, Bosnía, Rúmenía, Ísland og Svartfjalland. U16 drengja: Leika í Podgorica, Svartfjallalandi 8.-17. ágúst 2019. C-riðill: Danmörk, Svartfjallaland, Sviss, Ísland, Úkraína og Hvíta-Rússland. U18 stúlkna: Leika í Skopje í Makedóníu 5.-14. júlí 2019. B-riðill: Sviss, Tyrkland, Portúgal, Búlgaría og Ísland. U18 drengja: Leika í Oradea í Rúmeníu 26. júlí - 4. ágúst 2019. C-riðill: Bosnía, Ísrael, Lúxemborg, Tékkland, Noregur og Ísland. U20 kvenna: Leika í Prishtina í Kosovó 3.-11. ágúst 2019. A-riðill: Ísland, Króatía, Ísrael og Kosovó. U20 karla: Leika í Matosinhos á Portúgal 12.-21. júlí 2019. A-riðill: Ungverjaland, Ísland, Írland, Hvíta-Rússland og Rússland. #korfubolti​Meira
Mynd með frétt

Gleðilega hátíð!

23 des. 2018Meira
Mynd með frétt

Jólaþáttur Domino's körfuboltakvölds · Uppgjör og umferðarverðlaun í fyrri hlutanum

21 des. 2018Domino's körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport mun í kvöld vera með sinn árlega jólaþátt og verður bein útsending frá Hard Rock í kvöld þaðan sem þátturinn verður sendur út. Veitt verða umferðarverðlaun fyrir fyrri hluta Domino's deilda karla og kvenna en deildarkeppnin er hálfnuð hjá körlunum, þar sem 11 af 22 umferðum er lokið, en 13 af 14 umferðum í fyrri hluta kvenna er lokið. ​ Þar verða leikmenn og þjálfarar heiðraðir og úrvalslið deildanna opinberuð. Meira
Mynd með frétt

1. deild karla í kvöld

21 des. 2018Í kvöld fara fram síðustu leikir í mótahaldi KKÍ fyrir jólin en þá eru þrír leikir í 1. deild karla á dagskránni. Domino's deildir og 1. deildir hefjast svo að nýju 5. janúar 2019. 1. deild karla:​ Hamar tekur á móti Snæfelli í Hveragerði og Selfoss fær Fjölni í heimsókn á Selfoss. Leikirnir hefjast kl. 19:15. Sindri og Vestri mætast svo í Ice Lagoon-höllinni á Höfn kl. 20:00. Allir leikir kvöldsins í beinni tölfræðilýsingu á kki.is.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira